Morgunblaðið - 26.08.1965, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 26.08.1965, Qupperneq 16
TB MURCU N BLADID ' Fimmtudagur 26. ágúst 1965 AUKIN ÞÆGINDI ~ AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI saumavélin er einmitt tyrir ungu trúna ÍT JANOME er falleg ÍT JANOME er vönduð ÍT JANOME er ódýrust ÍT JANOME er með innbyggðu vinnuljósi. ★ og það sem meira er. — JANOME er sjálfvirk zig-zag saumavél, framleidd í Japan af dverghög- um mönnum. JANOME saumavélin er nú seld til 62 landa og allsstaðar orðið vinsælust. — JANOME er saumavélin, sem unga frúin óskar sér helzt. — ★ — Æskan er hagsýn og veit hvað hún vill — hún velur JANOME. — ★ — JANOME saumavélin er fyrirliggjandi. JANOME saumavélin kostar kr. 6.650,- (með 4ra tíma ókeypis kennslu). Simi 21240 Jtekla Laugavogi 170-172 Radio Corporation of America hefur mesta reynslu í framleiðslu sjdnvarpstækja Margar gerðir af hinum vinsælu RCA sjónvarps- tækjum nýkomnar. R. C. A. - sjónvarpstækin eru fyrir bæði kerfin, og gerð fyrir 220 volta straum, 50 rið, 625 línur, 50 frames og USA standard. Árs ábyrgð. — Greiðsluskilmálar. Ratsjá hf. (Bókhlöðunni) Laugavegi 47. — Sími 16031. Vélsetjari óskast S T R A X . Talið við verkstjóra í setjarasal. ísafoldarprentsmiðja hf. AKID SJÁLF NVJUM Bll. JUmenna bifreitkaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776 * KEFLAVIK ttrmgbraut 105. — Simi 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Simi 1170 SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190-21185 eftir lokun simi 21037 SÍM' 31 (-61 mnum ER ELZTA REYNDASTA 06 ÓDÝRASTA bílaleígan i Jleykjavik. Sími 22-0-22 BILALEICAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SIMI 18833 ___ . BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SIMI 188 3 3 LITL A bifreiðaieiguii lngólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 HRINGBRAUT 93B. 2210 BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen. SÍIVII 37661 Opið a kvoldin og I. O. G. T. Kvöldvaka að JaSri Laugardag 28. ágúst n.k. Hefst kl. 8.30. Til skcmmlunar verður: Ræða: Ólafur Þ. Kristjánsson, stórtemplari Einsöngur: Guðm. Jónsson, óperusöngvari Ræða: Arvid Johnsen Upplestur: Ævar R. Kvaran. D a n s . Templarar og annað bindindisfólk er hvatt til þess að fjólmenna. Ferðir frá Góðtemplarahúsinu í Reykjavík og Hafnarfirði kl. 8. Umdæmistúkan nr. 1 Þingstúka Reykjavíkur. litvepm frá Japan: Síldarnætur Loðnunætur Þorskanet llxidjón. O.dLlnADnF Merkið tryggir gæðin. Leiksviðsstarf Nokkrir lagtækir menn geta komist að til starfa á leiksviði. Uppl. í skrifstofu félagsins í Iðnó. Leikfélag Reykjavikur. Duglegur maður óskast til ýmissa innan- og utanhúss- starfa. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Vön skrifstofustúlka óskast til afleysinga í einn mánuð. Upplýsingar á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Atvinna Viljum ráða röskan mann til starfa nú þegar. Reykhús S.E.S. Rauðarárstíg 33. ff afnarfjörður Stúlka óskast til starfa á málflutningsskrifstofu undirritaðs frá 1. október eða áramotum. Stuttur vinnutimi. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764 kl. 10—12 og 4—6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.