Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 6
6 MORG UNBLAÐIÐ ' Flmmlu’dagur 26. Sgúst 1965 Dr. Ahti Karjalainen Hefur siglt hraöbyri á úfnum vötnum finnskra stjórnmála eir stiómar. Hún sat til 12. sept- erriibetr 1964, er Dir. Johainines ViraLadiniein, núverajMÍi farsœtis- ráðlhtetrra tófkst stjórnanmyndun. Var stjóm 'hans skipuð sj6 fn.ll- trúaan Bændaflokiksins, þrern úr íthatldsfloik!kin/unTi og tveim úr hvoruim Þjóðanflokfcatnna, hins finnslfca og ihiins saenska — og aiuk þess var eiinn raðherra, sémfræð- ingiuirinai Kal'le Sorkio, aðsitoðar v-eirtkailýðamiál aráðheirra, sem Iheiiba átM að vææi síkipaðuir urtan flok&a en vair reyndaa- meðilimiuir Finaiska þjóðanfHofcfcsins. Vair skipaai haais gerð til málamiðlun- air miili sitjórna Bændaflokksina og Finnska þjóðarilakiksins, vegna kröfu hims sáðarnefnda um að fá þorjá mernn í stjórnina. UtaairíkisnáðhierTa stjórmar Viro- laineais vaað sá kunni sérfræð- ingur finnskra utanríkis oig efna- ihagsaniál, sem nú heimsæfcir í®- land, dr. Alhiti Karjadainieai. talinn sjáltfsagður efltirmaður hinoiar vinsto-i sÓ6,alistis(ku sitjóm hans. Og áii síðar, nániar tiitekið Verkföll tvo sólar- hringa í viku DR. ATHI Karjalainen, ntan- ríkisráðherra Finnlands er vænt- anlegur til Islands í dag í þriggja daga opinbera heimsókn. Mun hann dveljast hér ásamt konu sinni og ferðast um nágrenni Reykjavíkur og fara norður til Akureyrar og Mývatns. Nafn Dr. Karjalainens hefur verið vel þekkt í finnskum stjóm málum síðasta áratuginn, enda þótt hann megi enn heita kom- ungur maður. Þegar hann ték við embætti forsætisráðlierra 1962, var hann yngstur Finna, sem því embætti höfðu gegnt og með allra yngstu forsætisráð- herrum heims. Frá þvi 1956 hef- ur hann til skiptis sinnt ráð- herrastörfum og stjómarstörfum í Finnlandsbanka og á enn saeti þar í bankaráði. Hann er sagður gæddur fádæma atorku og dugn- aði og þeim eiginleikum í rikum mæli að gera sér skjóta grein fyr- ir kjarna hvers þess vandamáls, sem fyrir hann er lagt. Þá er hann annálaður fyrir að vilja lítt láta á sér hera á opinberum vettvangi. Hefur kann ekki tekið virkan þátt í kosningabar- áttum Bændaflokksins, enda þótt hann eigi sæti í stjóm hans — og ekki setið á þingi. Ahiti KarjaLainen fæddist í Hirvensaikni, skaanant frá beeai- uim Mikkieli, árið 1923, soniur bóarda og smiákiaupmiaains þar. Að kxkniu eanibættisprótfi í ihagfræði árið 1946, hóf haam störi sean blaðaanaðua-, en skömanu síðao- gerðist hiaoin uipplýsinigafuiUtxúi Baeoidafllolkksins. Síðaai heflux harun sigllit hraðbyri í útfniuon vötnuan finaiskra stjómmála. Þegar Uhiro Keklkoneai núverandi flarseti tök við eanbætíti farsætis- raðlherra árið 1950, réði hann Karjalainieai sean ritara sinn og trúnaðarananoi — og á þekn sex ánuan, seon sú skipan hélzjt — eða þar tii Kekkonen var kjörinn forseti — afllaði Karjaiainen sér gagmgierrar þeikkingar á opinber- um máilefMum og þróun finnskra stjóm- og eflnahagsanála. Þegar Kekikonen vaað forseti réðist Karjailainen til Finniands- baenka, en þegar sumarið 1957 var hann skipaður aðsboðar- fjármálaráðheoTa, aðeins 34 ára áð aidri. Sagði haoin því embætti þó lausu vorið 1958, er hamm var skáx»ðuir baaiikastjóri FinnJands- baaika. Utn þær rnundir vann haam að doktorsritgeo-ð sinrni um stefinu Finniandsba.nka i opinber- imn fjáranáluan á timahiliiiu 1611—1953 og varði haaia 1959. 1 jaonúar það ár var hanai enn faaillaður til stjómarstarfla og dkip aður viðskipta- og iðoaðenmála- ráðhieo-ra. Fjallaði harnn þá eink- uan um utanríkisviðákipti Finn- ktnds, meðal annars uan þær við- ræður sem þá flóru flraan um saonbaoid. Fkmiaaids við Fráverzi- unarsvæðið og hu'gsanlega mynd un Efnaíhagsbaandaiags Norður- kunda. Þegar þáverandi utanrikisráð- herra, Riaiif Töngren lézt, sumar- ið 1961, var dr. Karjalainen 13. apríi 1962, varð hann forsætis ráðherra nýrrar stjórnar, — sean honuon tókst að mynda eftk sex vi&na stjónarkreppu. Stóðu Dr. Ahti Karjalainen. að þeirri stjóm fknan menn úr Bændafllokknum, þrik fúiitrúar fhaildisfllokksins (þar aif tvek fuMitrúar saantaiba atvinnurek- enda, sem e&kí áttu sæti á þingi) tveir fuilltrú'ar Finnsika þjóðar- flofcksins, tvek fuiiitrúar Sænsika þjóðanfllokksinjs — og loks þrír fuiitrúar veaikalýðss'amtakanTia, seon voiru utaoifllakfca eai taisanenn Forvitni Meðal þeirra tímarita, sem ég gef mér alltaf tíma til að skoða allvel, eru flugblöðin, sem Olíufélagið og Skeljungur senda mér, Esso Air World og Shell Aviation News. í vikunni fékk ég nýtt blað frá Esso og í því var m. a. mikil grein um Loftleiðir. Þegar ég var að leggja blaðið frá mér hringdi Olíufélagið og bað mig vinsamlegast að endursenda blaðið, því skeyti hefði komið frá New York (þar sem blaðið er gefið út) með óskum um að reynt yrði að ná inn öllum ein- tökum, sem send hefðu verið út — og allt endursent vestur. Stúlkan, sem hringdi, vissi ekki neina skýringu á málinu, en ég lofaði að endursenda blaðið. Ég fór að velta því fyrk mér hvort þessi skyndilega innköll- un á upplaginu ætti rætur að rekja til greinarinnar um Loft- leiðk, því þar voru lágu far- gjöldin greinilega undirstrikuð og erlend flugfélög hafa gert eitt og annað til að mæta áróðri Loftleiða, eins og skiljanlegt er, þótt íslenzka félagið sé dverg- ur miðað við stærð margra ar siaanitakiaama. í ágúisitiok niæsta ár saigði stjórn Karjaiainiens atf sér eítix ákafar deiliur uan laaiidbúnaðarmálin. Sbóðu þær fyrsit og fremst um það, hvernig sjá skyldd laaidbún- aðinum fyrir 90 milljón marka tökjiulhæikkiun. Fulltrúar verka- lýðstfélagaaiaia í stjóminaii kröfð- ust þess, að ríkið sæi lamdtbúnað inium flyrir styrtkj'Uon, er þessu nseani, en aðrk ráðhieara töldiu ef'nahag landskis ekki þola slika styrfcveitingu og töidu bein- ar verðhiæfcikanir lari'dbúaiaðar- afurða óuimtflýjamiegar. Etftk miagítretkaðar og misheppnaðar tilrauinir til nýrra stjóruarmynd- ama tilkynaiiti Kekfconeai forseti, að haowi tæki ekki laiusaiáí-beiðni Karj alaimerus til greins og tókst k*ks, í hyrjuai nórveamber að koma á fót nýxoi stjórn, áai þátttöku sósíalista — og var það í fyrsta simn frá lotoum heimsstyrj taidar - kmar síðaai. En stjórai þessi hél2tt ekki lengi við líði. 17. diesem’ber sama ár baðst dr. Karjalaineai aftur laiusnar fyrir sig og róðuneyti sáitt, etftk deilur milli borgar- flotokamna út af fyrkthugaðri hœiktoun tefcju og eáignaskatta. Tófc Kekkomen forseti þá til bragðs að síkipa emibættismanna- stjóa-n utaii floktoa, undir forsæti Reimo R. Rahito. Var Jaaktoo Hallama utaairíkisráðlherra þedrr hinna erlendu keppinauta. Ég varð forvitinn og hringdi því í ritstjóra Esso-blaðsins 1 New York og hann var kominn í símann nokkrum minútum eftir að ég pantaði símtalið. Upplýsti hann, að Loftleiða- greinin stæði ekki í neinu sam- bandi við innköllun upplags- ins. Hins vegar væri það grein um Esso í Indlandi, sem endur- skoða þyrfti eða fella niður 1 næsta hefti. En írekari skýr- ingu sagðist hann ekki geta gefið. Ekki sama hvert hringt er Hér var bví ekki um stóra frétt að ræða — fyrir okkur. Hins vegar þótti mér það all- merkilegt, að ég skyldi fá síma samband við ritstjórann í New York svo að segja samstundis — og þrátt fyrir að ég hefði ekki símanúmer hans, aðeins heimilisfang blaðsins. Eg þurfti nefnilega að hringja upp í Hval fjörð um daginn og ég varð og bíða í meira en hálftíma eftir samtalinu. Ég efast ekki um. að fljótlegra er að ná símasam- EINS og kunnugt er hafa samn- ingar um kaup og kjör málmiðn- aðarmanna og skipasmiða ekki tekizt enn. Samningaviðræður hafa legið niðri frá því um miðjan júlí- mánuð. Félögin í Málm- og skipa- smíðasambandi íslands telja óverjandi að félagsmönnum þeirra sé synjað um leiðréttingu á kaupi þeirra og kjörum, og til þess að knýja á um bætt kjör hafa þau ákveðið að lýsa yfir vinnustöðvunum. Félögin hafa þegar boðað vinnustöðvanir tvo sólarhringa í viku hverri, þriðjudaga og fimmtudaga, og kemur fyrsta StÖðvunin til framkvæmda fimmtudaginn 2. september n.k. Félögin, sem boðað hafa vinnu stöðvanir, eru þessi: Félag járn- iðnaðarmanna, Félag bifvéla- virkja, Félag blikksmiða, Sveina félag skipasmiða, Sveinafélag járniðnaðarmanna, Akureyri, Járniðnaðarfélag Árnessýslu og Félag málm- og skipasmiða, Nes- kaupstað. Önnur sambandsfélög munu bandi einhvern John Smith i Ástralíu en Loft Bjarnason í Hvalfirði. Og e.t.v. gengi hon- um John Smith í Sidney betur að fá samband við Hvalfjörð en okkur hér í Reykjavík. Sama máli gegnir um póst- inn. Bréf frá New York berast til viðtakenda hér eftir tvo til fjóra daga frá dagsetningu þeirra. Eskifjarðarpósturinn getur verið viku á leiðinm til Reykjavíkur — svo að ekki se minnzt 4 hin fomu heimkynni hennar Regínu okkar, sem áður var á Ströndum — og lesendur blaðsins kannast vel við. Nú er hún flutt austur á land svo að vð fylgjumst ekki jafnvel og áður með póstflutningunum úr þeim landshluta. En sú þjón- usta olli áreiðanlegri engri, byltingu í póstmálum yfixleitt. 'A Surtseyjar-merkin Úr því að ég minnist á póst- inn, þá er ekki úr vegi að geta þess, að ég hitti hann Rafn Júlíusson, póstmálafulltrúa, í Austurstræti í gær og spurði hann hvernig Surtseyjar-serian gengi. Hann sagði, að þessi frí- merki hefðu selzt geysimikið fylgjast með og hafa samráð uoa samningagerðina. Samningamálum þessara fé- laga var vísað til ríkissáttasemj- ara um mánaðarmót júni — júll s.l. Kaup málmiðnaðarmanna og skipasmiða er fast vikukaup. (Frá Málm- og skipasmíða- sambandi íslands). Dansleikir í Ölver HINIR árlegu dansleikir í ölver I Hafnarskógi verða haldnir n.k. laugardags og sunnudagskvöld og hefjast bæði kvöldin kl. 10. Dansleikir þessir eru meðal vin- sælustu skemmtana í Borgar- firði og fjölsóttir af ungu fóikl frá Akranesi, Borgarnesi, Reykja vík og héruðunum á S-Vestur- landi. Dumbó og Steini frá Akra nesi munu leika fyrir dansinum bæði kvöldin. Sætaferðir verða í Ölver frá BSÍ í Reykjavík, ÞÞÞ Akranesi og Sæmundi Borg arnesi. Dansleikirnir eru haldnir á vegum Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. og ekki væri ólíklegt að þau seldust upp töluvert fyrr ea eðlilegt hefði mátt telja. Ekki er að efa, að þessi frí- merki eru talin prýði í ölluna frímerkjasöfnum — og ég veit, að fólk biður oft sérstaklega una Surtseyjar-merki á bréf sín, þótt einfaldara sé að taka önn- ur merki: Þegar um er að ræða þyngri sendingar, sem þarfnasá dýrari merkja. En fólk vill nota Surtseyjar- merkin vegna þess að því þykir nýstárlegt og skemmtilegt að senda þau vinum eða viðskipta- mönnum. ★ Veðrið Ekki er veðrið beint skemmtilegt þessa dagana. Hálf napurt eins og komið sé frana í septemberlok. Ég hitti erlend- an ljósmyndara, sem hér er á ferð til að safna efni í mynda- bók um fsland, og hann hafði ekki verið sérlega beppinn. Þegar hann var hér í Reykja- vík var rigning, en sæmilegt veður fyrir norðan. Hann fór þangað og var þrjá daga — og þá rigndi þar allan tímann, en hér var ágætt veður og sólskin lengst af. Einn daginn ætlaði hann til Vestmannaeyja, en þar var þá vitlaust veður og ekki fært að fljúga. Óhætt er að segja, að landið brosi ekki við hverjum sem er. AEG NÝJUNG TVEGGJA HRAöA HÖGG- OG SNXJNINGSBORVÉLAR BræðurnJr ORMSSON h.f. Vesturgötu 3. — Simi 38820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.