Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 14
14 MORGU NBLAÐIÐ FimmtwJagur 26. Sgúst 1965 Eiginmaður minn ÞOKVALDUR BALDVINSSON fiskimatsmaður, andaðist 25. þessa mánaðar í Borgarsjúkrahúsinu. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 30. ágúst kl. 10.30 f.h. Sigfúsina Sigfúsdóttir. bjarnrCn jónsdóttir verður jarðsett að Skarði Landmannahreppi laugar- daginn 28. þ.m. — Húskveiðja frá heimili hinnar látnu Múla kl. 1. — Ferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 9,30. Fósturbörnin. Móðr okkar, tengdamóðir og amma GUÐRLN MAGNÚSDÓTTIR sem lézt á Hrafnistu 19. ágúst verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 27. ágúst kl. 2. Fyrir hönd aðstandenda. Rósa Vigfúsdóttr, Hólmgarði 23. — Utan úr heimi Framhald af bls. 12. limir SS-sveita Hitlers stolts einræðisherrans. — Fótatak þeirra vakti skelfingu, hvar sem þeir fóru. Fjórar milljón- ir manna týndu lífinu i Ausch witz. Aðeins einn brosti, er dóm- arinn ræddi um hann. Það var Wilhelm Boger, 60 ára að aldri, sem vitni höfðu sagt vera „aftökumeistara“ fanga- búðanna. Ummæli vitna Dómarinn lýsti framhurði vitnis, sem sagðist hafa séð er Boger vék sér að barni, sem var að leik í fangabúðagarð- inum. Barnið var með epli í höndunum. Boger þreif barn- ið upp á fótunum, sló höfði þess við steinvegg, svo að heil inn lá úti, en tók síðan að gæða sér á eplinu. Boger var einnig, skv. fram burði vitna, sérfræðingur í að hengja fanga upp á fótunum, og lét síðan berja á þeim lang- tímum saman á viðkvæmustu Innilega þakka ég öllum þeim sem minntust mín með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytasendingum á áttræðisafmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Sveinsína Benjamínsdóttir, Tannastöðum. Hjartan’egar þakkir til þeirra sem minntust mín á 80 ára afmæli mínu með heimsóknum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Þórunn Björnsdóttir, Þórunnarstræti 113, Akureyri. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi MAGNÚS PÉTURSSON Meðalholti 14, verður jarðsunginn föstudaginn 27. ágúst kl. 13,30 frá Haligrímskirkju. Magnea Sigurðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Kveðjuathöfn um manninn minn og föður okkar, VILHJÁLM ÖGMUNDSSON Narfeyri, fer fram í Hallgrímskirkju föstudaginn 27. þ.m. kl. 10,30. — Jarðsett verður að Narfeyri þriðjudaginn 31. þ.m. kl. 14.00. Athöfninni í Hallgrímskirkju verður útvarpað. Lára Vigfúsdóttir og börn. Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma SIGRÚN BJARNADÓTTIR MELSTEÐ verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 27. þessa mánaðar klukkan 10.30 árdegis. Matthías Sveinbjörnsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför NIKULÁSAR Á. STEINGRÍMSSONAR Sigríður Magnúsdóttir, Sveinn Nikulásson, Seingrímur Nikulásson, Guðný Nikulásdóttir, Magnús Nikulásson, Margrét Nikulásdóttir, Sigurður Nikulásson, Þorvaldur Nikulásson, Snorri Nikulásson, Guðmundur Nikulásson, Ásgeir Nikulásson, Þórhalla Björgvinsdóttir, Kristín Kjærnested, Gestur Sigurjónsson, Elín Þorsteinsdóttir, Yngvi Axelsson, Þórunn Jónsdóttir, Kolbrún Kristjánsdóttir, Margrét Kagnarsdóttir, Katrín Nikulásdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir. Hjartans þakkir til þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR trésmiðs frá Hálsi. Gíslanna Gísladóttir, börn, tengdaböm og barnaböm. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur minnar og systur okkar GUÐFINNU GUÐBRANDSDÓTTUR kennara. Sérstaklega viljum við þakka hr. yfirlækni Helga Ingvarssyni og starfsfólki á Vífilsstöðum frábæra að- hlynningu í hinum erfiðu veikindum hennar. Guð blessi ykkur ölL Guðbrandur Bjömsson, Sigrún Guðbrandsdóttir, Elínborg Guðbrandsdóttir, Sigríður Guðbrandsdóttir, Björn Guðbrandsson. Skrifstofustúlka með verzlunarskólapróf, góða vélritunarkunnáttu og einhverja æfingu í launaútreikningum, getur fengið starf á opinberri skrifstofu nú þegar. Um- sókn, merkt: „Skrifstofustúlka — 2600“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins. Tilboð óskast í Skoda Kombi 1965, í því ástandi sem hann er eftir veltu. Billinn er til sýnis í Bílaskálanum Suðurlandsbraut 6. Til- boðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir kl. 17 26. þ.m. ÁBYRGÐ H.F., Skúlagötu 63. Skrifstofuhúsnæði 120 ferm. húsnæði er til leigu. Upplýsingar í síma 11219. Vélstjóri — Atvinna Ungur vélstjóri með próf frá Rafmagnsdeild Vél- skólans, óskar eftir vinnu í landi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. sept. merkt: „Vélstjóri — 2084“. Lokað fyrir hádegi á morgun (föstudag) vegna jarðarfarar. Tizkuverzlunin Guðrún Rauðarárstíg 1. Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar og frænku RUTAR ELÍSABETAR PÉTURSDÓTTUR Fyrir hönd aðstandenda. Þóra Pétursdóttir. stöðum, unz líffæri voru sund urtætt. Ommæli um dómana ♦ Þrír stærstu stjórnmála- flokkar í V-Þýzkalandi lýstu því yfir eftir dómsuppkvaðn- ingu, að réttlætið hefði náð fram að ganga í réttarhöldun- yfir stríðsglæpamönnunum frá Auschwitz. ♦ A-þýzka fréttastofan AD N lýsti því hins vegar yfir, að refsingin hefði verið „hneyksl anlega væg“, og væri aðeins til þess fallin að hvetja til nýrra hryðjuverka. „Það hef- ur ekki verið bætt fyrir morð fjögurra milljóna manna“, sagði fréttastofan. ♦ í París lýstu samtök manna, sem á sínum tíma sátu í Auschwitz, því yfir, að dóm- arnir hefðu verið of vægir. ♦ í sama streng tók sovézka fréttastofan Tass. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Áki Jakohsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Simar 15939 og 34290 Á NÆSTUNNI munu skip vor lesta til Islands sem hér segir: IIAMKORG: Selá 30. ágúst. Laxá 4. sept. Rangá 20. sept. Selá 25. sept. ROTTERDAM: Laxá 6. sépt. Rangá 15. sept. Selá 27. sept. ANTWERPEN: Selá 27. ágúst. Rangá 17. sept. HULL: Seiá 2. sept. Iaixá 8. sept. Rangá 22. sept. Seiá 29. sept. GDYNIA: Langá 13. sept. K AUPM ANNAHÖFN: Langá 15. sept. GAUTABORG: Langá 16. sept. HAfSKIP H.F. HAFNARHUSINU REYKJAVIK SÍMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 Hfcanrao

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.