Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 7
Fimmtu'dagur 26. ágúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ 7 Litil verzlun Nýlenduvöruverzlun, ásamt 2ja herb. íbúð í sama húsi, við Hörpugötu, er til sölu. Stór skrifstofu- hæð í Miðborginni, er til sölu. Stærð um 290 ferm. Litið steinhús á baklóð við Laugaveg, er til sölu. 1 húsinu er 3ja her- bergja íbúð. Verð 500 þús. krónur. Útborgun 300 þús. krónur. 3ja herbergja óvenju stór íbúð, um 100 ferm. í kjallara í 10 ára gömlu húsi, við Brávalla- götu, er til sölu. Sér hita- lögn. íbúðin er nýlega mál- uð og standsett. 3/o herbergja rishæð í timburhúsi við Bragagötu, er til sölu. Sér hitalögn. Verð 400 þúsund kr. Útborgun 200 þús. kr. 4ro herbergja hæð í finnsku timburhúsi við Kópavogsbraut, er til sölu. Fokhelt einbýlishús einlyft, um 216 ferm. á fal- legum stað á Seltjarnarnesi, er til sölu. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Sími 14226 5 herb. íbúð á 1. hæð við Auð- brekku. Sérþvottahús. 3ja herb. risíbúð í austurbæn- um í Kópavogi. Sérhiti. — Laus strax. Lítil útborgun. 3ja herb. íbúð við Skógar- gerði. Stendur auð. 4ra herb. íbúðir tilbúnar und- ir tréverk við Nýbýlaveg. 4ra herb. fokheldar endaíbúð- ir við Hraunbæ. 4ra herb. risíbúð við Drápu- hlíð. 4ra herb. jarðhæð við Alf- heima. Björt og rúmgóð. SérhitL 4 herb. endaibúð á 4. hæð við Eskihlíð. Sumarbústaðalönd og Garð- lönd. Fokhelt einbýlishús á Flöt- unum. Uppsteyptur bílskúr. Fallegt útsýni. Höfum kaupendur að litlum og stórum íbúðum í Hafnar- firði. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. Hiíscignir til sölu Einbýlishús í Mosfellssveit. Einbýlishús í Silfurtúni. Innbyggð hæð í Heimunum. Nýleg 4ra herb. hæð í tvíbýlis húsi í Kópavogi. Laus strax. Einbýlishús í Arbæjarhverfi. Hæð og ris í Hlíðunum. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi. Hæðir í Vesturbænum. íbúð, nýleg við Kleppsveg. Húseign við Sogaveg. Rannvéig Þorsteinsdóttir hrl, Málflutningur - Fasteignasala Laufasvegi 2. Simar 19960 og 13243. 7/7 sölu m.a. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð á Melunum. — Sérinngangur og sérhita- veita. Laus strax. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg, sérhiti. 4 herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi við Werholt. Laus strax. 4— 5 herb. íbúðarhæð við Mela braut. Sérinngangur. Sér- þvottahús, og gert er ráð fyrir sér hita. íbúðin selst fokheld með uppsteyptum bílskúr og er tilbúin til af- hendingar nú þegar. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Bárugötu. Sérinng., sérhita- veita. Bílskúr. 5— 6 herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð við Fálkagötu. Sér- inngangur og sérhiti. Glæsilegt einbýlishús um 200 ferm. og 40 ferm. bílskúr á Flötunum. Selst tilbúið und- ir tréverk og málninga. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi eða stórri íbúðarhæð sem mest sér í Reykjavík eða nágrenni. — Mikil útborgun. Skipa- & fasteignasalan KIRKJUHVOLI S£m«r: .4916 on 138« TIL SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund, íbúðin er ný- standsett. Laus nú þegar. 3ja herb. vönduð íbúð í þrí- býlishúsi við Skipholt. 4ra herb. íbúð í smíðum, við Lyngbrekku, Kópavogi. — Selst fokheld. 4ra herb. íalleg, vönduð íbúð á 2. hæð við Brávallagötu. 5 herb. ódýr íbúð við Breið- holtsveg. Ibúðin er I góðu standi. Bílskúr. Erum með 2ja til 6 herb. íbúðir, sem óskað er eftir skiptum á fyrir minni og stærri íbúðir. Ef þér vilduð skipta á íbúð, þá gerið fyrirspurn. Ólafup Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasieigna- jg /eftibrefaviöskiíii Austurstræti 14, Sími 21785 26. Xil sýnis og sölu: Stór eign við Laugaveg með sölubúðum og 3 og 4 herb. íbúðum. Hornhús. — Eignarlóð. 5 herb. íbúð í V-borginni, um 140 ferm. Suðursvalir. Laus nú þegar. 5 herb. jarðhæð við Kambs- veg, með góðum harðviðar- innréttingum .Sérinng. og sérhiti. 5—6 herb. íbúð við Fálkagötu á 2. hæð. Sérinng. og sér hiti. Teppi á stiga og stofu. 4ra herb. endaibúð í Vestur- borginni. Nýmáluð. Teppi fylgja. Suðursvalir. Laus nú þegar. 4ra herb. hæð í timburhúsi við Dyngjuveg. Stór bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúðir við: Háaleitis braut, ný íbúð; Njarðargötu, Karfavog; Blönduhlíð (ris); Laugarnesveg, Hringbraut (1 herb. fylgir í risi), Skúla götu, Hverfisgötu, Sólheima Tunguveg og viðar. Einbýlishús við Þinghólsbraut. 125 ferm. stofa, 4 svefnher- bergi, eldhús og bað. Þvotta hús m.m. Teppi fylgja, bíl- skúrsréttur. / smiðum við Hraunbæ 2 og 4 herb. fokheldar íbúðir. Skilað múruðu og máluðu utan, með tvöföldu gleri. 4 og 5 herb. íbúðir, við Hraun bæ. Tilbúnar undir tréverk. Sjón er sögu ríkari IHfjafasteignasalan Laugavagr 12 — Sími 24300 TIL SÖLU: Við Stóragerði 4ra herb. 4. hæð. Endaíbúð. Falleg harðviðarinnrétting. 1 herb. fylgir að auki í kjallara. 3ja herb. 2. hæð við Asgarð. 3ja herb. 1. hæð við Kapla- skjólsveg. Nýstandsett 3ja herb. 2. hæð við Rápargötu. Ný 5 herb. 2. hæð við Háa- leitisbraut. 4ra herb. nýleg hæð við Kapla skjólsveg. 4ra herb. rúmgóð risíbúð við Blönduhlíð. Laus strax. 7 herb. ibúð við Sólvallagötu. 2ja herb. 2. hæð, ný, við Ból- staðarhlíð. Einbýlishús við Miðbæinn. Einbýlishús við Grettisgötu í góðu standi. finar Sigurðsson há Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Hafnarfjörður Til sölu góður og nýlegur bátur, rúm 7 tonn, með 30 ha. dieselvél. ÁRNI GUNNLAUGSSON hrL Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6 7/7 sölu m.a. Lítið en gott einbýlishús í Hvömmunum í Kópavogi. Raðhús á glæsilegum stað, — gæti verið tvær íbúðir. 4ra herb. íbúðir við Rauðalæk, Álfheima, Hraunbæ og víð- ar. Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 FASTEIGNAVAL Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Simar 22911 og 19255 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúðir við Heiðar- gerði, Grundarstíg, Löngu- fit, Hátún, Vesturgötu, Óðinsgötu og Skeiðarvog. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Laus nú þeg ar. 3ja herb. stór og góð risíbúð við Karfavog. 4ra herb. nýleg, falleg íbúð við Sogaveg. 4ra herb. endaíbúð við Ljós- beima. 4ra herb. efri hæð við Rauða- læk. Sérhiti. Ræktuð og girt lóð. 4ra herb. íbúðarhæð við Sund laugaveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Bólstaðahlíð. 5 herb. góð ibúð á 1. hæð við Stóragerði. Einbýlishús, 125 ferm. á góð- um stað, við Þinghólsbraut. í smiðum Við Hraunbæ höfum við f jöl breytt úrval af 2ja til 5 herb. íbúðum, á eftirsóttum stöð- um, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, með öllu sameiginlegu frá- gengnu. Við Sæviðarsund 2 og 4 herb. íbúðir, seldir tilbúnar undir tréverk og málningu. Við LágafeU. Skemmtilegt ein býlishús í fögru og rólegu umhverfi. Allt á einni hæð. Selst tilbúið undir tréverk. Við Flatimar. Raðhús, allt á einni hæð. Mjög hentug teikning. Seljast fokheld eða tilbúin undir tréverk Og málningu. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna, sem gefur ailar nánari uppiýsingar. íbúðir óskast Höfum kaupanda með mikla útborgun, í góða 4ra herb. íbúð á 1. hæð, með öllu sér. Höfum kaupanda að húseign með tveim íbúðum, 4ra og 3ja herb. Húsa & Ibúðasalan Laugavegi 18, IH, haeð/ Sími 18429 Eftir lokun sími 30634. ATHUGIB að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrata að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðuni. tlCNASAIAN K I Y K .1 A V I K V- ' * INUOLtSSlKdUk *. 7/7 sölu Glæsilegt nýtt 6 herb. parhús við Birkihvamm. 150 ferm. einbýlishús á einni hæð, á góðum stað í Kópa- vogi. Hús við Hófgerði, 4 herb. og eldhús á 1. hæð. Tvö herb. í risi. Óvenju fallegur garð- ur. Nýstandsett 4ra herb. efri hæð við Óðinsgötu. Teppi fylgja. 3ja herb. jarðhæð við Stóra- gerði Sérinng. Sérhiti. — Teppi fylgja. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Sérhiti Bílskúrs réttindi. Hagstætt verð. Lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnes- veg. Sérinng. Sérhiti. Vönduð nýleg 2ja herb. kjall- araíbúð við Skeiðarvog. Sér inngangur. I smiðum 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk. öll sameign fullfrágengin utanhúss og innan. Ennfremur úrval íbúða í smíð um í Kópavogi EIGNASALAN U y Y K .1 /\ V I K ÞORÐUR G. HA LLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Simar 19540 og 191SL KL 7.30—9. Sími 51566. Fasteignír til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum í 3ja hæða fjölbýlis húsum í Arbæjarhverfinu nýja. íbúðimar seljast til- búnar undir tréverk og málningu, með allri sam- eign fullfrágenginni. 3ja herb. íbúð við Tómasar- haga, kjallari. Ibúðin er ca 90 ferm. Hagstætt verð. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. Ibúðir af öllum stærðum víðs vegar um bæinn. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI <7. 4 HÆÐ SlMI 17466 Solumadur; Ouðmundur ólðtsson heimas 17733 / smiðum Vorum að fá í sölu: 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir þriggja hæða fjölbýlishús sem verið er að byggja mjög fallegum stað í Arbæ arhverfinu nýja. — Suðui svalir. — íbúðimar seljas tilbúnar undir tréverk o málningu með fullfrágeng inni sameign. — Mjög hag stæð kjör ef samið er strai Komið og skoðið teikningar skrifstofunni. Tjarnargötu 16. Símar 20925 og 20025 heima.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.