Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Flmmtudagur 26. Sgúst 1965 CimJ 11471 Ævintýri í Flórenz An adventurous v,hjrJ ' za, in S^Spense/ WALT DISNEY Technicolor' Bráðskemmtileg og spenn- andi Disney-mynd í litum með' hinum vinsælu Tommy Kirk og Annette Sýnd kl. 5, 7 og 9. MMEmmm KEPPINAUTAR jh larlonBpando »David Niven Shirley Jones 'Stojtfl °edtime IWHi■ « MWM hCTOB • GOLQR • Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Málflutningsskrifstofa Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406. Trúlofunarhringar H A L L D O R Skólavörðustíg 2. Bjarni Beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (siuli 6c valdi) SlMI 13536 TONABÍÓ Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (L’Homme le Rio) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. Myndin sem tekin er í litum var sýnd við metaðsókn í Frakklandi 1964. Jean-Paol Belmondo Francoise Dorleac Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. ☆ STJÖRNURfií SímJ 18936 UIU Peningana strax (Cash on Demand) Afar spennandi ný ensk-ame- rísk kvikmynd. Peter Cushing. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Hetjur og hof- gyðjur j Spennandi og viðburða rík amerísk mynd í lit- um og Cin- emaScope : er gerist í i Grikklandi i hinu forna. Kerwin Matthews Sýnd kl. 5 og 7. CINEMASCOPE [astmanCOLOR vmna Verkamaður með hæfileika til að vinna að sundur- greiningu á útflutningsvöru óskast. Langur vinnu- tími, gott kaup fyrir hæfan mann. t>eir, sem kimna að vilja sinna þessu leggi nafn og símanúmer á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Áreiðanlegur — 2086“. Matreiðslukonu og aðstoðarstúlku vantar. Tjarnarcafé Sími 1282 og 6005. KÍSKÓLtel zziHo^m Sænska stórmyndin Glitra daggir grœr told fcifaf HjWBWnlinA«wnle shtffa effsrlUPGTT SðDDWOUffs priMonfi iwwt 7Ta DMffíDUGFAlDMRÍGt Hin heimsfræga kvikmynd, um ungar ástir og grimm ör- lög, gerð eftir samnefndri verðlaunasögu Margit Söder- holm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. — Þessi mynd hlaut á sínum tíma metaðsókn hér á landi. — Aðalhlutverk: Mai Zetterling Alf Kjellin Danskur skýringartexti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. HLÉGARÐS BÍÓ Hetjur í orustu Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Félagslíl Ferðafélag tslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 14 hefjast fjórar ferðir: 1 Þórsmörk. 2. Landmanna- laugar. 3. Hveravellir og Kerl inagrfjöll. 4. Hlöðuvellir. — Á sunnudag er ferð í Skorra- dal. Farið frá Austurvelli kl. 9,30. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. — Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldug. 3, símar 11798 og 19533. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Lágt verður af stað i ferða- lagið í Landmannalaugar föstu daginn 27. okt. klukkan 20,30 frá Fríkirkjuvegi 11. Upplýs- ingar í símum 12507 og 24719. — Stjórnin. Stormjárn Gluggakrækjur Gluggalamir Hafnarstræti 21. Sími 13336. Suðurlandsbr. 32. Sími 38775 Húsbyggjendur Til sölu hornlóð á bezta stað í Kópavogi. Samþykkt teikn ir.g fyrir þríbýlishús. Fram- kvæmdir hafnar. Tilboð óskast sent í pósthólf 734, merkt: „Góður staður“. iTURBtJARBH ■— _ l_l l I II —ll ll * Flökkustelpan (Chans) Mjög spennandi og djörf, ný, sænsk kvikmynd, byggð á skáldsögunni „Mari“ eftir Birgittu Stenberg. Danskur texti. Aðalhlutverk: I.illevi Bergman Gösta Ekman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. H0TEL BOBG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kL 12.00, einnig allskonar beitir réttir. ♦ Hðdeglsverðarmðsik kl. 12.30. ♦ Eftirmíðdagsmúsik kl. 15.30. ♦ Kvöldverðarmúsik og DANSMÚSIK kl. 21,00 Hljómsveit Guðjóns Pólssonar Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútai pústror o. fL varahiutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Hópferðabilar Síml 32716 og 34307. Sunl 11544. Gigot Skemmtileg og hugnæm am- erísk litmynd, þar sem hinn frægi og vinsæli bandaríski s j ónvarpssnillingur Jackie Gleason leikur af sinni sérstæðu snilld. Leikurinn fer fram í París. Ogleymanleg mynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS SfMAR 32075 - 38150 Ólgandi blóð Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Natalie Wood - Warren Beatty Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TEXTI Miðasala frá kl. 2. Lax- og silungsseiði Ráðgert er áð selja eitthvað af lax- og silungs- seiðum frá Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði nú á næstunni. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum á slíkum seiðum, sendi inn pantanir sínar fyrir 1. septem- ber til Veiðimálastofnunarinnar, Tjarnargötu 10, Reykjavík. Laxeldisstöð ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.