Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 4
MORCUNBLADIÐ ' Fimmtudagur 26. Sgást 1965 Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ibyrgð. Valhúsgögn, Skóia vörðustíg 23. — Sími 23375. Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa, vaktaskipti. Uppl. í síma 19457 og I Kaffisölunni Hafnarstræti 16. Erlend hjón með tvö born óska eftir 3—4 herb. íbúð með hús- gögnum, helzt í níu eða tíu mánuði, og helzt nálægt Háskólanum. Uppl. í síma 23522. Dönsk hjónarúm með áföstum skápum, til sölu. Tækifærisverð. Upp- lýsingar í síma 30105 til kl. 1 og eftir kl. 7. Starfsstúlka óskast á Kópavogshælið. Upplýs- ingar í símum 41504 og 41505, og á staðnum. Perlukragar og hárspangir Brjóstahöld, magabelti, — Sokkabuxur á börn og fullorðna. Hullsaumastofan Svalbarði 3, Hafnarfirði. Sími 51075. Rúmgóð nýleg 2ja herb. íbúð til sölu, milliliðalaust. Upplýs ingar í síma 31194. Kona óskar eftir hreinlegri vinnu hálfan daginn. Afgreiðsla gæti komið til greina. Tilboð merkt: „6373“ sendist Mbl. Til leigu skrifstofuhúsnæði, 160 fer- metrar, sem leigjast í einu eða tvennu lagi. Nánari uppl. í síma 15723. Miðstöðvarketill Vil kaupa notaðan 2%—3 ferm. ketil og brennara. — Uppl. milli kl. 7—8 næstu kvöld. Sími 50271. Trésmiðameistari getur tekið að sér móta- smíði. Tilboð sendist blað- inu, merkt „2096“. Keflavík 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsing ar í síma 1606. Vinna óskast Sjómaður óskar eftir vinnu í landi. Margt kemur til greina. Tilboð merkt „Vinna — 2094“ sendist á afgreiðslu Mbl. Dugleg stúlka eða kona óskast til heimilisstarfa að barnaheimilinu Tjaldanesi, Mosfellsdal. Uppl. hjá for- stöðumanninum, — Sími Tjaidanes um Brúanland. Botnin ekhi í Borgurfiiði Nu æða hvalbátarnir um allan sjó, hvemig sem viðrar og færa i hinar stoltu skepnur haisins tii hafnar í Hvalfirði. Á þessari mynd ' sézt Hvalur 6 í slipp, áður en hann færi til vertiðarinnar. Ungur drengur smellti á hanu mynd, svona rétt til að sjá, hvernig botn- inn á þessu góða skipi liti út. Og eins og sjá má, er botninn á þessu góða skipi líti út. Og eins og sjá mú, er botninn ágætur, ekki i Borgarfirði, heldur Hvalfirði. Engum sögum fer þó af því að keraldið lekL KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 23. ágúst til 27. ágúst.: Drifandi, Samtúni 12. KickiafoúS, Njálsgötu 64. Kjötbúö Guöiaugs G-uð- murxis9on<ar, Hofsvaltagötu 16. Kosta- kjör s.f„ Skipholti 37, Verzlunin Akl- an, Öklugötu 29. Bústaðabúðin, Hó-hn garði 34. Hagabúðin, Hjarðarbaga 47. Verzhinin RéttarhoVt, RéttartioVts- vegi 1„ Sunnubúðin, Mávahlíð 26. Verzkknin Búrið, Hjallavegi 15. Kjöt- búðin, Laugavegi 32. Mýrarbúðin, Mánagötu 18. Eyþórsbúð, Brekkul-æk 1. Verzluinin Baldursgötu 11. HoRs- búðin, Skipa«undi 51. Siili & Valdd, Freyjugötu 1. Verzlun Einars G. Bjama sonar, v/Breiðholtsveg. Vogaver, Gnoð arvogi 44—46. Verzlainin Asbúð, Sel- ási. Kron, Skótavörðustíg 12. Sjá, að óttast Drottinn — það er speki og að forðast illt — það er vizka (Job. 28, 28). f dag er fimmtudagur 26. ágúst og er það 238. dagur ársins 1965. Eftir lifa 127 dagar. Nýtt tungl. 19. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 5:52. Síðdegisbáflæði ki. 18:15. Nætur- og helgida^avarzla lækna í Hafnarfirði í ágústmán- er sem hér segir: 24/8 Guðmund ur Guðmundsson, 25/8 Kristján Jóhannesson, 26/8 Guðmundur Guðmundsson, 27/8 Eiríkur Bjömsson, 28/8 Kristján Jóhann esson, 28/8—30/8 Jósef Ólafs- son, 31/8 Eirikur Björnsson. Helgar- og næturvakt í Kefla- vík í ágústmánuði: 24/8 Arin- björn Ólafsson, 25/8 Guðjón Klemenzson, 26/8—27/8 Jón K. Jóhannesson. 28/8—29/8 Kjart- an Ólafsson. 30/8 Arin- björn Ólafsson, 31/8 Guðjön Klemenzson. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 21/8—28/8. Upplýsingar um læknaþjon- ustu i borginni gefnar í sim- svara Uæknafélags Keykjavikuc, sími 18888. Slysavarðstofau í Heilsuvtmd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- hringma — stmi 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagn*- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kopavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. iaug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þeim* er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. ofc 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr4 ki. 2—8 eJi. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sogs veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og heigi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekia heidtur fundi á þriðjudögum ki. 12:15 f Klúbbnum. S. + N. Munið Skálholtssöínunina Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka 1 skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sim- ar 1-83-54 og 1-81-05. sá HÆST bezti Kjarval kom á fund í félagi íslenakra mynciliatarnxanna. Hann kvaddi sér hljóðs og hélt stutta tölu á þessa lei'ð: „Áður en ég kom á þennan fund, var ég að lesa „Vxsi“ og sá þar, að auglýst var efur gráum ketti, sem hefði tapazt. Eins og þið vitið, þá er frost og kulöi núna, svo að nærri má geta, að auimingja kettinum líður e^ki vel, ef hann er að flætkjast úti. En þar sem þetta félag hefur fátt gert sér til frægðar, þá er það tillaga mín, að við slít.um þessum fundi nú þegar og förum al'iir að leita að kettinum. Það er náttúrulega alls ekki víst, að við finnum köttinn, en mér þykir líklegt, að gotið verði um akkur í blöðunum." Gigot = kallast ameri.sk litinynd, seim Nýja Bíó sýnir um þessa* mundir. Aaðalhlutverkid fer hinn frægi sjónvarpssnillingur Taehi* Gleason. Myndin hér að ofai' er af Gleason í hlutverki Gigot. ag mótleikara hans hinni 5 áia gómlu Diane Gardner. Málshœttir maður maður Maður veit hverju sleppir, en ekki hvað hreppir. Með harðneakj unm hefst það. Mín er æran, yðar lítiliætið. Vinstra hornid Látum gamalt nag vem gleymt. Þér finnið áireiðaniegn upp á einbverju nýju. FRETTIR Frá Náttúrufræðifélaginu: IV. 27.—29. ágúst. Þriggja dagsa ferð um Hreppa og Þjórsárd-ad til aUil iöa náttúruskoðunar. Leiðbeinend ur Guðmundur Kjartansson og Gísli Gestsson. Lagt upp frá Lækjargötu kl. 10 foötudaigimm 27. ágúst og komdð arftur að kvöldi höfuðdagis. Gisrf verð- ur tvaer nætur 1 tjöldum í Þjórsár- dal og verða þátttadcendur sjálfir að sjá sér fyrir tjaldrými og fæði. Þátt- takiemdur verða að láta skrá sig til ferðarinmar og greiða um leið kr. 200/X) upp í fargjaiklið. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofa sambandsins á Laufásvegi 2 er opm frá kl. 3—5, alLa virka daga nema laugardaga, siíml 10205. Nesprestakall: Verð fjarverandi tíl 28 ágúst. Vottorð úr prestþjónustu- bókum mínum verða afgreidd 1 Nes- ktrkju kl. 5 til 6 á þriðjudögum og á öðrum tímum eftir samkomulagi 1 síma 17736. Séra Frank M Halldórsson Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- túnsheimílisms fást i Bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt arféLags vangefinna, Skólavörðustig 18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðsuas. GAMAil og COTT Grímsey. Hún er ölil tifl encba stremgd átján hundruð faSma á lengd, tiii helftar breið, á þverveg þrerxgd, þessu vaicLa björgin spremgd. ALLT FYRHR KÚNNANNA Það finnst mér nú. ÞÆJK ! ! ! of eott til að vera satt, ef þið viljið ekki taka. neina borgim fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.