Morgunblaðið - 26.08.1965, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 26.08.1965, Qupperneq 17
Fimmtudagur 26. Sgúst 1965 MORGUNBLADIÐ 17 j Jeeja, Ka'lli, ef pabbi þinm feer lániaöar 1000 króniuir og lofar að borgia 100 knróniuir á vilkiu, h've | mikið á hairun þá óborgað eftix gjö vikur? spurði toenjniarinm. — 1000 tonómw, svarðaði KallL — Ég er hrasdidiur um að þú fcuninir lexíuirmar þíniar etotoi nógu vel í djag, saigði toeminarimm stramgur á svip. — Það gietur vel verið, sagði KiaMi, em ég þefcki pabba minm bebur em þú. SARPIDONS SAGA STERKA —X— K— Teiknari: ARTHÚR ÖLAFSSON 8. SARPIDON DREPUR FASTÍNUS, SON HLÖÐ- VERS JARLS Eftir það skjóta þeir út báti, og stíga þau á hann þrjú, jarls son, Helaner og Júlía, róa svo til lands og gengu frá sjón- um. Og sem þau hafa skammt gengið, heyra þau viðarhögg og sjá, hvar maður er að JAMES BOND höggva tré. Þau ganga til hans og spyr jarlsson hann, hvaða land þetta sé. Hann svarar: „Það er neðsti hluti Valiands, sem þér eruð að komnir.“ „Hver ræður hér fyrir?" sagði jarlsson. Maðurinn svarar: „Hér á jarl einn fyrir að ráða, sem heitir Hlöðver.“ —X— —X— „Er hann kvongaður mað- ur?“ spyr jarlsson. „Það er hann víst,“ segir maðurinn. „Hvað á hann bama?“ spyr jarlsson. „Son éinn,“ svaraði maður- inn, „sem heitir Fastínus." „Er langt til borgar jarls?“ spurði jarlsson. „Skammt er hún héðan,“ —v>f— Eftir segir maðurinn. Þau báðu han nú vel lifa og fóru aftur til skipsins og voru þar um nóttina. Morg- uninn eftir mælti jarlsson tfl manna sinna: „Nú munum vér fara á fund jarls, en þér skuluð gæta skipa og vera að öllu viðbúnir, ef brátt þarf til að taka.“ IAN FLEMING — Villtu ekki reyna núna hvemig er að starfa í nýja eldhúsinu mínu? Tveir náumgar með bilaða sfcrúfu, voriu að Sbrjúika atf hæl- iniU, sem þeir voru á. Þeiir laiuim- uðuiat í gagnum gluggia og upp á þakið. Vörður sem var þarna fyrir neðan heyxði þruskið og fcaillaði: — Er nofckur þarna uppi? Annar þeirra var svo ráðsnjall «ð hann mjáilmaðL og lét varð- maðuirinn það gott heita, því Ihiann hélt að þetta væri köttur. Þeir tvimenningarnar hétciu síðan ferð sinnd áfnam eftir þak- inu og ernn heyrði varðmiaður- inn eitthvert þrusk. — Er nofctour þama uppii? kiall- eði hann aiftiur. Sá sem fyrir hafði mijiáilmað, sneri sér að félaga sínum og bvíslaði: Nú mjáimar þú. Hinn saimþyktoti það: — Mjá, þetta er hinm toötturinai. — Siggi er engu minni bragða- refur en hann Napóleon sálugL — Nú, hvað er til marks um það? — Hann fékk launahækkun fyr ir sex mánuðum og konan hans veit ekkkert um það ennþá! Lítill drengur sá símamann klifra upp í símastaur til þess að gera við símann. Það virtist ganga illa að ná sambandi. Drengurinn hlustaði á nokkra stund, en hljóp svo heim í hend- ingskasti og kallaði til mömmu sinnan — Mamma, komdu fljótt. Það er maður uppi í símastaurn- um að reyna að tala til himna- ríkis. — Hversvegna heldur þú að hann sé að reyna að tala við himnaríki? — Nú hann kallaði: — Halló, halló, halló. Guð almáttugur, það hlýtur að vera eitthvað að þarna uppfrá — það svarar enginn. fuE whole casifjc Buzzee wm rue hews ruar The BaccfíZfír rfíBLE nfíS fíwouMcep fí ZECoeo BfílVK. Bur WHO WH.L NOW fíCCSPr BPMH rus cufíLLEH'SET* A BANK OP TWIBTV TWC> MILLIOKJ , FBAlslCS / ... 0UT LE CHlfíFZE HfíS st/ll ro w/H Mpee MO/vey to eep/iy rne chsh hs HfíS ’BORCOtvSP'feoM COMMUMSr FlMPS. SO. .. IMlZJIrtkVÆN E33I Tilgangur þessa fjárhættuspils var að stía Le Chiffre í sundur frá hinum rúss- nesku yfirmönnum hans. Bond hefur tap- að 24.000.000 franska eða öllum þeim pen- ingum er leyniþjónustan fékk honum . . . . . . en Le Chiffre verður að vinna enn meiri peninga, svo að honum takist að greiða þá peninga, sem hann hefur fengið lánaða úr sjóðum kommúnista, svo að . .. — Þrjátíu og tvær milljónir í borði. Allt spilavítið verður gagntekið, þegar það fréttist að slegið hafi verið met vi3 bakkarat-borðið. En hver vill nú taka áskorun um 32 milljónir? JÚMBO •*" •■K" -K" -K" Teiknari: J. MORA Ef hinn ókunni maður kallaði þennan farangur, sem hann kom með, dót þá vildi Júmbó miklu heldur bera þann farangur, sem hann sjálfur myndi kalla þungavöru. Hvernig i ósköpunum áttu þeir að hafa rúm fyrir allan þennan farangur í þess- um litla bíl? — Það er svei mér gott að þér þurfið ekki að rogast með þetta dót gangandi, sagði Spori steini lostinn. En upp í bílinn komust þeir með pakk- ana, hinn ókunna og töskuna. Þeir héldu nú áfram og það gekk nokkurn veginn eins vel og áður, þrátt fyrir hið mikla hlass. LrnPEnwmitM . . —r' Ferðin gekk ágætlega, svo lengi sem vegurinn var niður í móti, en þegar þeir komu að brattri hrekku fór að sjóða á vélinni. Gufumökkur steig upp af vatns- kassanum — og gamli bíllinn var alveg að gefast upp. SANNAR FRASAGNIR •-K" Eftir VERUS HIMIN GEIMURINN — Ferða lög mannsins um himingeim- inn, eru smám saman að verða að veruleika. Þessi ferðalög geta orðið til góðs á mörgum . sviðum. T.d. hefur veðurfræð- in notið mikils af þeim rann- sóknum er farið hafa fram og þar af leiðandi öll viðskipti manna og þó sérstaklega land búnaður. Alheimssjónvarp er veruleiki svo og radíósam- samband um allan heim. Hinn vestræni heimur verður einn- ig að vera viðbúinn að verja sig meðan möguleiki er á að einhverjir hyggi á að nota himingeiminn til hernaðar- legra aðgerða. SAGAN — Arið 1610 fann Galileo upp stjörnukíkinn og varð sú uppfinning hans til þess að svara mörgum spurn- ingum mannsins um himin- geiminn. Uppfinningin glæddi einnig fróðleiksfýsn mannsins enn meira. Allt frá því er mað urinn varð til hefur hann ver- ið heillaður af liimingeimn- um og hann hefur dreymt um að geta ferðazt um hann. — Ptolemeus, sem lifði á ann- ari öld eftir Krist gerði mikil- vægar stjörnufræðilegar upp- götvanir ásamt Kínverjum, Aröbum og ouruia visinda- mönnum. í DAG — Á annari öld eftir Krist skrifaði grískur maður, Lukian að nafni fyrsta geim- ferðaævintýrið. Þessi saga segir frá því, hvernig storm- ur feykti skipi upp til mán- ans. jnu 18 öldum síðar ern þessir hugarórar Lukians að verða að veruleika. Menn hafa sett eldflaugar á sporbaug um hverfis jörðu sem segja frá veðurathugunum og senda vísindalegar upplýsingar til jarðar og nú búast menn til geimferða í nánustu framtíð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.