Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 2
MORGUNBLADID Sunnudagur 5. sept. 1965 Af 57 læknishéruð um eru 17 öveitt En tvö þeíira á að leggja niður A F 57 læknishéruðum landsins eru 12 óveitt, en þar eru sett- ir læknar og enginn laeknir situr í 5 læknisháruðum, sem gegnt er af nágrannalæknum. I'essar upplýsingar fékk Mbl. á skrifstofu landlæknis. Tvö af þeim læknishéruðum, sem engan lækni hafa , eiga að vísu að leggjast niður skv. nýju lækna- skipunariögunum, en eru talin með vegna þess að auglýsa þarf þau tvisvar í röð áður. Það eru Flateyrar og Djúpavíkurhéruð. Eftirtalin læknishéruð eru óveitt, en í 'þau settir læknar: Reykhólahérað, Þingeyrarhérað, Flateyrarhérað, Súðavíkurhérað, Hólmavíkurhérað, Hvamms- tangahérað, Ólafsfjarðarhérað, Kópaskershérað, Yopnafjarðar- hérað, Neshérað, Kirkjubæjar- hérað og Víkurhérað. í þessum héruðum situr eng- inn læknir, en þeim gegnt af nágrannalæknum: Flateyrarhér- að, Suðureyrarhérað, Djúpavík- urhérað, Raufarhafnarhérað og Bakkagerðishérað. Erfiðleikar hafa lengi verið á því að fá lækna í mörg héruð- in, svo sem alkunnugt er. Nýju læknaskipunarlögin eiga að miða að því að bæta þar úr, en þeirra er rétt að byrja að gæta. MHIS m — Bruninn Framhald af bls. 32 — Það er alllit ónýtt fjósið, -3>hlaðan, mjaltavélar, og ein kýr i hádegi í gær. Reynt var að verja heystabba, dauð, sagði Einair Halldórsson bóndi að Setbergi við Haifnar- fjörð, er við hittum hann yfir rjúkandi brunarrústunum um Dregið hjd DAS í GÆR var dregið í 5. flokki Happdrættis DAS um 200 vinn- inga og féllu vinningar þannig: íbúð eftir eigin vali, krónur 500.000.00, kom á nr. 31046. Um- boð Aðalumboð. Bifreið eftir eigin vali, krónur 200.000.00, kom á nr. 5423. Um- boð Þingeyri. Bifreið eftir eigin vali, krónur 150.000.00, kom á nr. 59997. Um- boð Sjóbúðin. Bifreið eftir eigin vali, krónur 130.000.00, kom á nr. 6781. Um- boð Hrísey. Bifreið eftir eigin vali, krónur 130.000.00, kom á nr. 44883. Um- boð Aðalumboð. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 25.000.00 kom á nr. 45356. Umboð Aðalumboð. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 20.000.00 kom á nr. fyrir krónur 20.000.00 kom á nr. 36216 og 52780. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir krónur 15.000.00 kom á nr. 34797, 52250 og 57350. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir krónur 10.000.00 hvert: 2568 3813 8674 11414 12326 19628 40248 40298 54031 64114 (Birt án ábyrgðar) Hannover og Múnohen 4. september NTB. • Síðustu tvo daga hafa tiu manns flúið frá Austur-Þýzka landi til Vestur-Þýzkalands. Meðail þeirra var rúmlega tvítugur rafmaignsverkfræð- ingur, sem flúði nú öðru sinni. Eftir fyrra skiptið sneri hann (hann sjálfviljugur aftur heim til A-Þýz)kalands, en lýsti því yfir eftir flóttann nú, að hann hefði ekki með nokikru móti getað sætt sig við þær aðstæð- ur sem fólki væri búið í A- Þýzkalandi. Einar Halldórsson, bóndi á Setb ergi i hópi slökkviliðsmanna á brunastað. — Shastri Framhald af bls. 1 saman um gang þeirra eða af- leiðingar. í Nýju Delhi var tilkynnt, að indverskar flugvélar hefðu varp- að sprengjum á herbifreiðir Pak istana, er ráðizt hefðu inn yfir landamærin undir vernd banda- rískra flugvéla af gerðinni F-86 og F-104. Og frá Pakistan herma fregnir, að „frelsishetjur“ hafi ráðizt 8 km innyfir landamær- in í Chamb héraði og 40 ind- verksar flugvélar hafi verið reknar burt af yfirráðasvæði Pakistan. Kveðst sjórn Fakistan ekki muni gefa eftir tommu þess landsvæðis, er hún hafi náð. Á hinn bóginn neitar stjórn Pak- istans því harðlega, að Pakistan- ar hafi gert loftárásir á bænahús Múhameðstrúarmanna í smábæ skammt frá landamærunum, eins og lnöverjar bera þeim á bxýn. Léc lalsnftaður stjórnarinn- í GÆRMORGUN var orðið 4 stig á Staðarhóli í Aðal- léttskýjað um allt land og dal- „ .... ... * , I Reykjavík for hitinn nið- norðanattm ymist orðm hæg ur . tv„ sUg> en hitamíelir eða þá still. Næturfrost hefur mðr[ við grasrót sýndi, að verið víða um land, en mest þar hafi orðið 3 stiga frost. ar svo umrnælt: „Því skildu Mú hameðstrúarmenn eyðileggja moskur — öilu líklegra er, að Indverjár hafi sjálfir verið þar að verKÍ'* *. — Schweitzer Framhald af bls. 1. Síðar hóf hann nám í organ- leik og átti eftir að verða heimsfrægur orgjanleikari, 9ér fræðingur í orgelsmíði og þó umfram allt fi-emst ur^ túlk- andi organtónlistar J. S. Baohs. Háakólanám hóf Schweitz- er átján ára að aldri og lagði frá upphafi stund á guðfræði, heimspeki og tónlist. Síðar nam hann einnig í París og Berlín, vann þar m.a. að dokt- ortritgerð um trúarlheimspeki þýaka heimspekingSins Kants, jafnframt ströngu tón- listarnám. La-uk hann doktor.sp rófi árið 1899 og ári síðar licentiat-prófi í guðfræði. Nokkrum árúm síð- ar aflaði Sohweitzer sér al- mennrar viðurkenningar sem guðfræðingur með hinu mikla riti sínu um aevisögur Jesú Krists. Kom það út í fyrsta sinn árið 1906. Þá ári áður hafði komið út í Frakklandi hin fræga bók hans um tón- list J. S. Baohs, sem síðar var gefin út mjög aukin og endur- bætt. Nú tók við nám í lækn- isfræði og lauk hann doktors- próifi í þeirri grein 1912. AUan þann tima, frá fyrsta em'bættis prófi hans í heimspelci starf- aði hann sem háskólakennari jiafnfranut fraimshaldlsnáminu. Hið heimskunna starf í Lambarene hóf Dr. Sohweitz- er árið 1913. Dvaldist hann þar fyrst til 1917 og síöan aft- ur Erá 1924. Fjár tiil sitarfsem- innar þar aflaði hann meðal annars með hiljómleikaiferðum og fyrirleatrarferðuim víðs- vegar um heim. sem stóðu við hlöðuna. — í eina klu'kkustund stóð Hafnarfjarðarslökbvili'ðið hér vatnslaust og gat ekkert að gert. Ég hringdi strax í slökkviliðið í Reykjavík, þegar ég sá að þeir gátu ek'kert gert og komu þeir þá strax með tvo bíla og slöngur. í hlöðunni voru 1200 hestar af heyi, sem aiH er nýtt og 400 hestar voru úti, en þeir eru líka mikið Skemmdir. — Hver varð var við eldinn? — Það var konan mín.' Ég hafði farið inn til þess að leggja mig eftir mjaltirnar og kom hún þá og tilkynnti mér, hvað um væri að vera. Ég hringdi Strax til slökkviliðsins í Hafnarfirði, og komu þeir af vörmu spori, en skildu eftir bezta bílinn, setn slökkvistjórinn bannar slökkvi- liðsmönnunum að nota utan bæjarmarkanna, vegna einhvers þrefs milli sveitarfélaganna. Ég vil taka það fram, að slökkvi- liðsmennirnir sjálfir vildu alit fyrir mig gera, en þeir máttu bara ekki nota tæki, sem þeim hafa verið fengin. » — Hver heldur þú að séu upp tök eldsins? — Það veit ég ekki, en hann kom upp í íjósinu, en ekki hlöð unni, svo að það er ekki vegna þess að það hafi hitnað í heyinu. Það grætilegasta er svo, að slökkviliðinu tókst ekki einu sinni að bjarga því heyi, sem stóð úti og og þó var blæja- logn. — Var þetta vátryggt? / — Það var allt nokkuð vá- tryggt bæði hey, kýr. fjós og húsin, en það var bara allt of lágt allt saman, sagði Einar um leið og við kvöddum hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.