Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID Sunnudagur 5. sept. 1965 ERLEND íðindi Er styrjöldin of dýr? ÞAÐ dylst fáum lengur, að Styrjöldin í Vietnam er ráða- mönnum í Hanoi mikil byrði. Efnahag N-Vietnam hefur hrak- að á undanförnum mánuðum, og mannfall í herliði kommúnista- stjórnarinnar hefur verið veru- legt. í júnímánuði sl. undirritaði stjórn N-Vietnam viðskiptasamn inga við ýmis kommúnistaríki, og eiga þeir að tryggja, að hægt sé að halda styrjöldinni áfram, og ekki þurfi að ganga til friðar- samninga, vegna ástandsins í innanríkismálum. Alþýðulýðveldið Kína hefur lofað N-Vietnam umfangsmik- illi hernaðar- og efnahagstoð. Sovétstjómin virðist hafa hald- ið meira að sér hendinni, og látið nægja að endurnýja við- skiptasamninga fyrri ára, án nokkurra sérstakra breytinga eða viðauka. Hins vegar verði gerðir samningar við Pólland, A-Þýzkaland, Búlgaríu, Ung- verjaland, Tékkóslóvakíu og N-Kóreu. Efni þessara samninga hefur ekki verið birt, og er almennt talið, að tvennar orsakir liggi til þess. í fyrsta lagi muni stjórn N-Vietnam ekki óska eftir að skýra frá, hve höllum íæti efnahagur landsins stendur, og að hún þurfi að treysta á ölmusur annarra ríkja. í öðru lagi mun stjórnin ekki kæra sig um, að gerður verði opinber samanburður á aðstoð Alþýðu- lýðveldisins Kína og Sovétríkj- anna. Sá fögnuður, sem látinn hefur verið í ljósi yfir þessum samn- ingum, segii þó sína sögu. Aðalmálgagn Hanoi-stjórnar- innar hefur rætt samningana, og segir blaðið, Nhan Dan, að „þeir séu styrkur efnahag og varnarmætti landsins“. Varaforsætisráðherra N-Viet-1 nam, Le Thanh Nghi, sem var formaður viðskiptanefndarinn- i ar, sem heimsótti kommúnista-1 ríkin, hefur rætt opinberlega um „stórkostlegan árangur á sviði stjórnmála, efnahags- og ' varnarmála". Hvarvetna segist hann hafa mætt skilningi á „baráttu almennings í Vietnam". | Hins vegar vöktu þau ummæli hans allmikla ahtygli, er hann , skýrði frá því í veizlu, sem hald- in var fyrir erlenda sendimenn, að fjögur sósíalistaríki — Albanía, Kúba, Mongólía og Rúmenía — „sem viðskipta- nefndin fékk ekki tækifæri til að heimsækja, hefðu einnig lýst eindregnum stuðningi sínum við íbúa Vietnam“. Gleði ráðamanna í N-Vietnam hefur þó verið skammvinn, eins og fram hefur komið af ummæl- um þeirra, bæði í ræðu og riti. Aðalritari verkalýðssamtaka landsins, Le Duan, sem er tal- inn þriðji valdamesti maður í N-Vietnam, skrýði nýlega frá því í tímariti kommúnistaflokks ins, Hoc Tap, að þjóðin horfist nú í augu við „ákaflega alvar- legt ástand, vegna loftárása Bandaríkjamanna“. Sagði hann ýmsa flokksmenn ekki vilja „færa þær fórnir, sem óhjá- kvæmilegt væri, ætti sigur að vinnast í styrjöldinni“. Hann ásakaði einnig opinbera starfsmenn fyrir að misnota vald sitt, sagði þá bugaða, og lýsti því jafnframt yfir, að margir þeirra „þyldu ekki að sitja sjálfir við æðstu völd“. Málgagn hers N-Vietnam, Quan Doi Nhan Dan, hefur á það bent, að gera verði „miklar breytingar á skipulaginu, hug- myndafræði og almennu við- horfi, svo að tryggja megi sigur“. Ráðamenn hersins „megi ekki vanrækja efnahagslega hlið styrjaldarinnar". Mistök á því sviði „muna gera það ómögulegt að greina það samband, sem sé milli efnah'igs landsins og varn- armála annars vegar og fram- leiðslu og bardaga hins vegar". Höfundur greinarinnar segir síðan, að hafa verði nánar gætur á því, að fé og mannlífum sé ekki fómað að ástæðulausu. Þá er hafin í N-Vietnam mikil herferð tii að auka af- köst kvenna í iðnaði og öðrum atvinnugreinum. Á fundi í Hanoi Stúlkur í herklæðum. Myndin var tekin í júní sl., í smáþorpi, nærri Hanol. 25. júlí skýrði forsætisráðherr- ann, Phan Van Dong, frá því, að konur yrðu að „taka þátt í öll- um greinum atvinnulífsins, land- búnaði, léttum iðnaði, verzlun, póstþjónustu, kennslu, heil- brigðismálastörfum og öðrum störfum á vegum ríkisstjórnar- innar“. Ástæðan, sem ráðherrann til- færði, var „styrjöldin, sem bjarga á þjóðinni undan Banda- rik j amönnum". Wilson og verkalýðs- félögin VERKFÖLL eru um þessar mundir sívaxandi vandamál í Bretlandi, og hafa orsakir þeirra og skipulag verkalýðsfélaganna verið mikið til umræðu þar undanfarið. Er reyndar ekki annað sjáanlegt, en verkföll muni á næstunni lama marga þætti atvinnulífsins í ríkari mæli, en þekkzt hefur um langt skeið Fyrir rúmri viku skullu á tvö verkföll, sem rekja má til atburða, sem í sjálfu sér geta talizt stórviðburðir. í einni bifreiðaverksmiðju Ford fóru 300 vöruflutningabif- reiðastjórar í verkfall, af því að einum stafsfélaga þeirra var sagt upp. Hann hafði brotið bif- reiðalögin, og mun ekki geta gegnt starfi sínu lengur. Afleið- ing þessa verkfalls varð sú, að þúsundir annarra manna urðu atvinnulausir, því að ekki var hægt að koma þeim bifreiðum á markað, sem þeir framleiddu. Annað dæmi má einnig rekja til bifreiðaiðnaðarins. í verk- smiðju, sem smíðar yfirbygging- ar, fóru 400 menn í vekfall, af því að starfsfélaga þeirra var sagt upp. Sá hafði neitað að taka við skipunum frá verkstjóra sínum, og bar því við, að verk- stjórinn væri óhæfur til að gegna starfi sínu. Afleiðingin varð svipuð fyrir aðra starfs- menn verksmiðjunnar, og að ofan greinir. Hvorugt atvikið er þess eðlis, að stórverkföll ættu að hljótast af. í rauninni munu verksmiðj- urnar sennilega ekki skaðast mikið fjárhagslega, því að illa hefur gengið að selja bifreiðar í Bretlandi í ár, og framboð á þeim verið of mikið að undan- förnu. Hins vegar dylst fáum, að hér er um að ræða mikið vandamál fyrir brezka iðnaðinn í heild. Fleiri vinnudagar tapast nú I Bretlandi en flestum öðrum iðn- Framh. á bls. 8. Berjatínsla. Veðrið var ágeefct í gær svo að ekki er toku fyrir það Skotið, að þessi sunnudagur verði sæmileg'ur. Nokkur trygg- ing ætti það að vera fyrir góðu veðri, að í dag er hvorki áætlað að halda flugsýningu né að skjóta franskri raikettu af Skógasandi. Þetta verðúr e.t.v. sáðasti sunnuidagurinn á sumrinu sem hægít verður að njóta þess að fara út úir bænum — Oig ætti flóilik þvi að nota daginn vel, ef þannig viðrar. Ég hef heyrt, að suims sitaðar í nágrenni bæjarins séu seeimi- leg ber, en miikið mun ihafa ver- ið um berjatínslu uim síðustu helgi. Kunningjaafólk mitt ók þá t.d. Krísuivífcurleiða — og þa-r var látlaus straumur berja- flóliks. Sums staðar við veginin var umhorfs eins og á bílastæði í miðri Reykjavík oig vonandi hefur fólkið ihaft eitflhvað upp úr krafsinu. , Kartöflur. 1 dag gefst garðeigendum líka tækifæri til þess að ná sér í kartöflur, því ekki eru þeir enn flarnir að selja þær, kaup- mennirnir. Er það ástand farið að vailda vandræðuim á mörguim heimiluim. Ekki eiga adJlix* hægt með að fara niður í Grænmetis- verziliun til þess að rogast hekn með kartöflusekk — og ég geri náð fyri-r að kartöflur vanti alivíða á maitarborðið í Reyfcja- vík og nágrenni nú uim helg- ina. Xslendingar tafca ailt slílkt með mikiu jafnaðairgeði miðað við það, sem tíðkast víða í út- lönduim. Ég er hrædidur um að franskar búsmæður væru bún- ar að fara í nokfcrar kröfu- göngur til þeas að krefjast þess af kau'ptmönn uim, að 'þeir seldu kartöfQiur. Og fransikir smákaup- menn væru senni'lega búnir að grýta Grænmetisiverzlunina. Slíkir smámunir sem kartöflu- skortur kiama íslendingum hins vegar ekki úr jafnivægi — og er það ágætt. Ofsi og ákefð leysa sj'álfsagt engain vanda nema síður sé. Frakkamir. Já, Fröikkumuim tóks-t loks- ins að skjóta rafceittunni og er það gott. Ég var farinn að búast við að þeim tækist þetta ekki fyrr en á gamilárskvöld. Von- andi hafa þeir fengið allar þær upplýsingar, sem þeir sóttust eftir — og þeir hafa a.m.k. kynnst íslienzkri veðnáttu. Ég veit ekki hrvort svipaðar rannsóknir eru áætlaðar næsta ár. Ef svo er, þá vitiurn við hvers konar veðri við getum búizt við næsta ár. ^ Bítlarnir Og þá eru Kefavíkur- bítlamir farnir til Búdapest. Enginn efast uim að þeir standi sig vel þar eystra, því Ungverj- ar eru sagðir mjög hrifnir af bítlum og bítla-piötur ganiga þar á svarba maikaðnum á háu verði. Annað er það, sem líká styður sigurvonirnar eystra: Ungverjarnar hafa vartla náð sér eftiir íslandisförina, því þeir voru fjóluibláir af kulida eftir leikinn á dögunum, sagði mér maður. Næst munu GrímSeyinga*' Ikeppa við Ástraiiiumenn og verðiur það einn leifcurinn i heimsmeistarakeppini eyáabúa. ★ — og buxurnar. Af því að ég minmtist 4 bítiana — þá langar mig til að geta þess í leiðinni, að ég virð- ist ekfci einn um það álit, að 'þessar nýju unglingabuxur, þvengmjóar að ofan en pitsvíð- ar að neðan — séu bókstaflega herfilegar. Kunninigi minn sagði mér frá því að soniur hans hefði komizt yfir einar þvilikar: Svo aðskomar að ofain, að stráfcur- inn væri hálítíma að fcomast i brækumar. En pils neðan á báðum skálmum og væri skarð upp í þessi pils — með sfcraut- hnöppum. Sagðist hinn áhyggju sami faðir eikki heilsa syni sín- um á götu, ef hamn mætti hon- um í þessuim grimubúningi. AEG NÝJUNG TVEGGJA HRAÐA HÖGG- OG SNÚNINGSBORVÉLAB Bræðurair ORMSSON h.f. Vesturgötu 3. — Sími 38820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.