Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 25
Sunnudagur 5. Sept. 1965 MORCU NBLAÐIÐ 25 Tveir vinir hittust í fyrsta einn í mörg ár. — Til hamingju, sagði annar, mér er sagt að þú hafir náð í gagnmenntaða konu. — Já, ekki vantar það, að hún sé menntuð, svaraði hinn. — Hún er heima í bókmenntum, hún er heima í vísindum — í stuttu máli, hún er allsstaðar heima, nema ... — Nema hverju? — Nema á heimilinu. ■— Hvaff á ég að segja þér það oft, Jón, að láta ekki hárkrem í höfuðið á þér. GamaU einyrkjubóndi, sem aldrei hafði séð spegil, fann ör- lítið spegilbrot og leit í það. '— Nei, svo mér þá, ef þetta er ekki hann pabbi. En ég vissi ekki að hann hafði látið taka mynd af sér. Síðan fór hann heim og faldi spegilinn vandlega. En kerling hans hafði hann grunaðan um ótryggð, og þegar hún sá pukur hans jukust grun- semdir hennar um allan helming. Hún fór að leita og fann spegil- inn. Þegar hún leit í hann varð henni að orði: — Svo það er þessi herfilega norn, sem hann er að eltast við. SARPIDONS SAGA STERKA ~X- X- Teiknari; ARTHÚR ÓLAFSSON Sarpidon siglir nú leið sína, þar til þeir einn dag sjá tíu skip koma á móti sér. Þau nálgast fljótt, því vindur var þeim hagstæður. Jarlsson lét skip skotta við og beið þeirra. Og sem hann kom á borð við þá, kallar hann og spyr, hver flotanum ráði. Honum gegndi maður einn og segir: „Hér er Hlöðver jarl af Val- landi.“_ Jarlsson spurði, hvort hann hefði ferðinni heitið. „Til Ungaría,“ svarar hinn. „Þá mun hann vigtugt er- indi hafa,“ segir jarlsson. „Svo mun víst“, segir mað- urinn, „hann ætlar að drepa níðinginn Sarpidon, er myrti Fastínus son hans saklausan, en leggja undir sig ríki Marí- ans jarls og hafa það í son- arbætur. En hverjir eruð þér?“ segir maðurinn. Jarlsson svaraði: „Ég" er Sarpidon, sonur Marians jarls, en ekki veit ég að ég hafi níðingsverk unnið á ævi minni. Að vísu hefi ég Fastín- us drepið, en það var fyrir það að hann vildi nauðga mey þeirri, sem ég hafði tek- ið undir mína vernd, og braut gestaréttinn, sem öllum mönn um þykir skömm að rjúfa. Nú býð ég Hlöðver jarli sætt og sjálfdæmi og þar til bæta son hans fullum bótum.“ JAMES BOND ->f -x—. Eftir IAN FLEMING Klukkan er hálf þrjú að nóttu, er Bond — Ég vii fá 32 milljónir i reiðu fé, — Og ég hef svolítið handa þér á nófl, tekur saman þá peninga, sem hann hefur en afganginn í ávísun. James. unnið af fulltrúa kommúnista, Le Chiffre. — Hér eru peningar þínir aftur FeUx — Og Felix sýnir Bond byssukúluna, seua og þakka þér kærlega fyrir iánið. var ætluð honum. ..„ ._ — Fórnarlamb númer 18. Flækingur: — Viljið þér ekki hjálpa aumum förumanni? Ég hef misst annan fótinn. — Ekki er hann í mínum fór- um. Auglýsið bara eftir honura. J Ú M B Ö —X~ —K— —X— — Teiknari; J. MORA Fangarnir þrír sneru við svefnbekk, sem þeir gátu síðan kUfrað upp á og Júmbó kíkti nú út um gluggann. — Hver skrambinn, hrópaði hann. Þetta eru ekki flugeldar, heldur er árás á kast- alann í fullum gangi. Það hlýtur að vera uppreisn í landinu — ég held i rauninni, að við séum ekki lengur fangar sömu manna og vörpuðu okkur í dýflissuna. — Það er skínandi, hrópaði Spori ipy af gleði. — Bara að þeir nái nú völdum, því að þá verð ég ekki fluttur aftur tfl hælisins. Lögregluþjónn kallar til ölvafSs manns: — Þér þarna, þér getið ekki staðið. > — Jú, jú, vinur. Hafðu engar óhyggjur. Ég er búinn að standa hér á miðri götunni í klukkutíma án þess að detta. niður strax og endurtaka það, aem þú sagðir í nótt, að ég væri úayndunarveik. KVIKSJÁ ~X~ --X— —X- Fróðleiksmolar til gagns og gamans HINN ÓHÁÐI HEIM- SPEKINGUR Grikkinn Diogenes (sá i tunnunni), er ímynd hins sanna skólamanns, vegna hlut leysis hans um hinn verald- lega heim. Allir muna svar hans, er Alexander míkli spurði, hvað hann gæti gert fyrir hann: „Þú getur flutt þig, svo að sólin nái að skína á mig— Dag nokkurn, þeg- ar vinur hans sagði um vin þeirra beggja, að mikið hlyti Kallisthenis að vera ham- ingjusamur, þar sem hann byggi í höll Alexanden og tæki þátt i öllum hátíðum hans, svaraði Diogenes: „Anm ingja Kallisthenes, sem að- eins getur fengið að borða, þegar það hentar Alexander." Einhverju sinni, er starfsbróð ir Diogenes, heimspekingur- ian Aristíppus sá Diogeues hlú að grænmeti, sagðl hann: „Ef þú skeyttir því að bún við hirð konungsins, þyrftír þú ekki að fást við slikt.“ — Diogenes svaraði: „Og ef þé ræktaðir grænmeti, þyrftír þú ekki að borða yfir þág við hirð konnugsins.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.