Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 19
f Sunnudagur 5. sept. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 19 Hafið þér heyrt tíðindin? Ódýrasta utanlandsferð ársins KAtPMAIMMAHÖFIM EDINBORG 10 dagar kr. 6,900,- Við höfum leigt eina af millilandaflugvélum Flugfélags íslands til ferðarinn- ar. Þér fáið beina flugferð með „Flugfélagsþjónustu“ um borð til Kaup- mannahafnar. Brottför 28. september. Góð hótel í miðborginni. Níu dagar í hinni glaðværu Kaupmannahöfn. Heilsdagsferð til Sví- þjóðar. Sjálandsferð með „herragarðsmiðdegi" Gestaboð í Carlsbergverksmiðjurnar. Heim- sóttir skemmtistaðir Kaupmannahafnar, „Lorry“ Atlantic Palace o. fl. Farið í konunglega leikhúsið og Óperuna. Sólarhringur í hinni fögru Edinborg á heimleiðinni. — Búið á hótel Imperial í miðborginni. — Innifalið: Flugferðir, ferðir milli flugvalla og hótela. Gisting og morgunverður. Fararstjórn. — Berið þetta saman við verð og gæði annarra ferða og notið þetta einstaka tækifæri til að komast í ódýrustu utanlandsferð ársins. Þegar er búið að panta yfir helming af þeim sætum, sem hægt er að fylla í þessa ferð. — Og athugið einnig: SUNNUFERÐIR standa eins og stafur á bók. Engar verðbreytingar, og aug- lýst ferð er alltaf farin. Þess vegna velur fólk SUNNUFERÐIR. FERÐASKRIFSTOFAN BUIMINJA Bankastræti 7 — Sími 16400. ) IM f IM I R Vetrarstarfið er að hefjast. Nemendur verða innritaðir frá 6.—24. september. Kennsla hefst mánudag 27. september og nám- skeiðum lýkur 17. desember. Kennslan við MÍMI verður mjög fjölbreytt í vetur. Þrír nýir kennarar hafa verið ráðnir frá Englandi til að kenna enskt talmál, en auk þeirra verða við skólann úrvalskennarar frá Frakklandi, Þýzkalandi og Danmörku, og kennir hver sitt móðurmál. ís- lenzkir kennarar kenna í byrjunardeildum. Málin sem kennd verða eru: ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA, ÍTALSKA, SÆNSKA, RÚSSNESKA, ÍSLENZKA FYRIR ÚTLENDINGA. ENSKA og DANSKA fyrir BÖRN. Sérstakar deildir verða fyrir börn og unglinga í dönsku og ensku. Læra þau þar danskt og enskt talmál hjá enskum og dönskum kennurum. Inn- ritun í þessar vinsælu deildir hefst strax, en tímar verða ákveðnir síðar í samræmi við tíma barnanna í barnaskólunum. Kennsla í unglingadeildum hefst 4. október. Skrifstofan er opin kl. 1—7 daglega, sími 2-16-55. MÁLASKÓLINIM MÍMIR HANARSTRÆTI 15. Andlitsböð — Handsnyrting Andlitsnudd Diatermi Peeling-húðhreinsun Bóluaðgerðir Augnahára- og augnabrúnalitun. SNYRTISTOFA snyrtisérfræðingur Hlégerði 14, Kópavogi símar 40613, 41218. * Képavogsbiíar - Vinna Viljum ráða fólk til eftirfarandi starfa: Stúlku við símavörzlu. — Karlmenn og konur \ verksmiðjur. — Karlmann til næturvörzlu. IMálning hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.