Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 22
22 MOVGUNBLAÐIÐ ' Sunnudagur 5. sept 1965 Hjartans þökk flyt ég börnum mínum, tengdabörn- um, núverandi sambýlisfólki, stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur og öllum öðrum, skyldum og vandalausum, sem minntúst mín á sjötugsafmæli mínu 19, ágúst s.l. Öll þessi óverðskulduðu vinarhót og ylríku orð í minn garð, heillaóskaskeyti og góðar gjafir, hlýjuðu mér um hjartarætur og gera framvegis. öuð blessi ykkur öll. Þorvaldur Magnússon, Laugarnesvegi 88. Wellaform hárkrem heldur hárinu þétt og vel, og gef- ur t>ví ferskan og mjúkan blæ. Ákjósanlegt fyrir hverskyns hárlagningu. Engin feiti. Klístrar ekki. AAjög drjúgt. Wella fyrir dla fjölskyldunai HALLDÓR JÓNSSON H.F. Heildverzlurr Hafnarstraeti 18 - Símar 23995 og 12585 Minningarathöfn um hjartkæran eiginmann minn og föður okkar GUÐMUND FALK og útför hjartans litla sonar míns og bróður okkar HJABTAR fer fram í Kópavogskirkju mánudaginn 6. sept. kl. 10,30 f. h. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlega afbeðin, ef einhver vildi minnast hinna látnu láti líknarstofnun njóta þess. SKO - DTSALA Hefst á morgun: MÁISIUDAG KVENSKÓR fyrir yngri og eldri með lágum og háum hælum KVENTÖFFLUR mjög ódýrar HEILIR INNISKÓR kvenna sérstaklega ódýrir. Komið og gerið góð kaup Skóverzlun Þórðar Péturssonar Aðalstr æti 18. Údýr leðurskðfatnaður FRÁ ENGLANDI. FYRIR KVENFÓLK OG BÖRN (TELPUR) teknir upp í fyrramálið. Skóvcal Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara. Skóbúð Austurbægar LAUGAVEGI 100. Helga Hjartardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Faðir okkar og afi, GISSUR BALDVINSSON Snorrabraut 40, er lézt 31. ágúst sl. verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni þriðjulaginn 7. september kl. 2,30 e.h. Baldur Gissurarson, Erla Gissurardóttir, Gissur Gissurarson, Þór Karlsson. Utsala á kvenském ÚTSALAN STENDUR AÐEINS í 3 DAGA, MÁNU- GUDFINNUR ÞÓRÐARSON frá Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju mánudaginn 8. september kl 13,30. Vandamenn. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og margskonar virðingarvott við andlát og útför systur minnar og fósturmóður okkar BJARNRflNAR JÓNSDÓTTUR Múla, Landmannahreppi, Magnús Jónsson, fósturbörn og aðrir vandamenn. DAG, ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG. MIKIL VERÐLÆKKUN. Skóval Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.