Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 20
20 MORGU NBLAÐIÐ Sunnudagur 5. Sopt. 1965 Vetrartízkan 1965-66 KVÖLDKJÓLAR SÍÐDEGISKJÓLAR DLLARKJÓLAR KVÖLDTÖSKUR KVÖLDHANZKAR HÁLSFESTAR — NÆLUR — EYRNALOKKAR HAFNARSTRÆTI B Sænsku irfl ^ 1 •íf 4 Jf JLuxaa^ Sjónvarpstækin eru ' fyrirliggjandi. Luxor sjónvörpin eru Ipl fyrir bæði kerfin. Afborgunarskilmálar. wm Luxor verksmiðjurnar hafa Mj Húsgagnaverzltniiii yfir 40 ára reynslu í radio * r * tækni. BUSLOÐ við Nóatún Sími 18520. NVTT FRA FINNLANDI: CLÖS KÖNNUR 'ÁVAXTASETT VASAR OC MARCT FLEIRA ALDREI MEIRA ÚRVAL Kristján Siggeirsson hf. LAUGAVEGI 13 — SÍMI 13879—17172. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Athugið Hef opnað skóvinnustofu að Tómasarhaga 46, inngangur frá Hjarðarhaga. KJARTAN JENSSON, skósmiður. Tilkynning FRÁ FÉLAGI HÚSGAGNAVERZLANA. Ákveðið hefur verið að frá og með mánudeginum 6. sept. 1965 skuli taka gjaid fyrir heimsendingu á húsgögnum kr. 50.— fyrir smærri sendingar en ella kr. 100,00. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS. „Jarðhœð" Iðnaðarhúsnæði óskast í Reykjavík 100—150 ferm. fyrir réttingar 'og klæðningar á bílum. Upplýsingar í síma 41771 eftir kl. 7 e.h. H andknattleiksmót íþróttabandalags Suðurnesja veiður haldið dagana 11. og 12. september n.k. Keppt verður í meistara- flokki, öðrum og 3ja flokki karla og í 1. kvenna- flokki verður keppt í meistarafiokki og öðrum flokki. — Þátttökurétt hafa öll félög innan Í.B.S. Þátttaka tilkynnist til Guðmundar Snorrasonar Þórustíg 15, Ytri Njarðvík sími 1715 eða til stjórn- arinnar fyrir föstudaginn 10. september n.k. STJÓRNIN. -----------------------------:__________ Engin giuggatjöld hanga jiifn fagurlega og glugga- tjöld úr íslenzkri ull hver er mmi Ástæðan er fyrst og fremst eðli islenzku ull- arinnar. Hún er samsett af hárum af ótal mörg- um roismunandi þykkt- um, frá fínasta þeli upp í gróft tog og allt þar á milli. Þessi samsetning veldur því, að glugga- tjöld úr islenzkum ullar- þræði, ofin og fáguð eins og vér gerum, eru f jaðurmagnaðri og hanga því fagurlegar en glugga tjöld úr öðru spunaefni. Líka er mikilvægt, að þér getið treyst því að gluggajtöld frá okkur hanga jafn fagurlega eins og ný eftir hreinsun (kemiska hreinsun) þvert á móti því sem reynslan sýnir um flest önnur efni, sem aldrei ná sér eftir fyrsta þvott eða hreinsun, jafnvel þó þan haldi lit og lögun. Þessar eru ástæðurnar fyrir hví að islenzku ullarglugga- tjöldin (og önnur gluggatjöld úr alull) seljast erlendis, jafnvel þótt þan séu þar, vegna tolla og kostnaðar, mun dýrari (kT. 388,— pr. meter) heldur en tilsvarandi glugga- tjöld úr beztu gerviefnum. Hér snýr dæmið öfugt. íslenzku gluggatjöldin eru ódýrari en ýmis gerfiefni og stendur það einnig í sambandi við tollgreiðslur. Litir og munstur í gluggatjöldum frá okkur hafa hlotið viðurkrnningu utanlands og innan. Biðjið verzlun yðar um gluggatjöld frá Últimu. Smá- söluverð kr. 170,00 pr. m. Teppi h.f. Austurstræti 22, annast smásölu og uppsetn- ingu Últimugluggatjalda i Reykjavík, en kaupendur úti um land geta gert pantanir heint frá Últimu í Kjörgarði, eða hjá umboðsmönnum vorum í hinum ýmsu kaupstöð- um landsins. IJLTÍMA Kjörgorði Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.