Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 7
Sunnudagur 5. sept. t965 MORGUNBLAÐIÐ 7 Skólaföt Peysur — Buxur Pils — Blússur Sími 17201. Verzlunarstörf Skrifstofumaður og afgreiðslumaður óskast. — Lysthafendur komið til viðtals á skrifstofu vorri eftir kl. 5 næstu daga. % ír*>esi Laugavegi 2C. Sólþurrkoðnr snltfiskur í 10, 15 og 25 kílóa pökkum kr. 14.25 kíloið. SENDUM HEIM. Fiskverkunarstöð BÆJARÚTGERÐAR REYKJAVÍKUR sími 24345. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í fokheldu ástandi til leigu við Síðumúla. Upplýsingar í síma 16714. Ltboð Tilboð óskast í sölu á 220 vegglömpúm fyrir sjúkra- rúm vegna borgarsjúkrahússins í Fossvogi. Utboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri Vonarstræti 8. INNKAUPASTOFNJ'N REYKJAVÍKURBORGAR. 2 stulkur óskast til eldhússtarfa að Reykjalundi. — Upplýsingar gef i ur matráðskonan Reykjalundi. Sími um Brúarland 2-20-60. Framreiðslumaður eða bryti með góða þekkingu á rekstri veitingahúsa óskast. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 10. september, merkt: „Reykjavík — Trúnaðarmál — 2210“. Heildverzlun óskar að ráða mann til lagerstarfa. — Æskilegt að viðkomandi hefði einhverja þekkingu á fatnaði og [verfnaðarvöru. Einnig óskast löskur plltur eða stúlka til sendiferða, aðallega í toll og banka. Vinsamlegast sendið tilboð með nafni og heimilis- fangi til afgr. Mbl., merkt: „Minnugur — 2156“. liófum kaupendur ai) 2ja—6 herb. góðum íbúðuf og einbýlishúsum, tilbúnum og í smíðum. Höfum til sölu í borginni 2ja—6 herb. íbúðir, einbýlishús og tví- býlishús og iðnaðarhúsnæði. / Garðahreppi Einbýlishús og 4ra—5 herb. íbúðir. 3ja og 4ra herb. íbúðir og einbýlishús. / Hafnarfirði 3ja og 4ra herb. íbúðir og einibýlishús. Keflavik 4ra herb. ibúðir, fokheldar. — Gott verð. Við Hraunbæ 2ja og 4ra herb. íbúðir. Fokheldar 4ra og 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tré- verk. Sjón er sögu ríkari Hýja fasleipasalan Laugavog 12 — Sími 24300 íbúðir óskast Höfum kaupanda að 4ra—5 herbergja góðri 1. hæð. Út- borgun um 1 millj. kr. Höfum kaupanda að 6 herb. nýrri hæð. Útborgun gæti verið allt að 1% millj. kr. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herbergja íbúð. Há útborg- un. Ennfremur einbýlishúsum, tví býlishúsum og raðhúsum. Höfum lausar íbúðir nú strax 2, 3 og 4 herb. á góðum stöð um í bænum. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími milli kl. 7—8 35993 Somkomur Kristniboðssambandið Almennar samkomur verða á hverju kvöldi dagana 6—12 sept. kl. 8,30, í Kristniboðs húsinu Betaníu, Laufásvegi 13 Annað kvöld talar Jóhannes Óiafsson kristniboðslæknir. — Efni: Þ'að sem var frá upp hafi. — Allir eru velkomnir á þessar samkomur. Samkomuhúsið ZtON Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. — Heimatrúboðið. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag sunnudag að Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f.h og Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h, Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld ki 8,30. Þessi tala: Asmundur Eiríksson; Hallgrímur Guð mannsson og Kristur Graham, TRÉSKÚR TRFSiÐM KLISIIKKLOSSAR margar tegundir eru komnar aftur, léttir og þægilegir. Sérstaklega hentugir fyrir þreytta fætur. Geysir hi. Fatadeildin. Hafnarfjörður Til sölu m. a.: Ný og sérstaklga vönduð 110 ferm. 4ra herb. efri hæð við Arnarhraun. 4ra herb. góð rishaeð í suð- urbænum. Mjög fallégt út- sýni. 3ja herb. efri hæð með bíl- skúr, við Norðurbraut. Glæsiieg 6 herb. 160 ferm. íbúð á 3. hæð í nýju húsi á mjög góðum stað við mið- bæinn með bílskúr á jarð- hæð. Sérhiti, sérinngangur. íbúðin er mjög vönduð að öllum frágangi. 5 herb. nýl. einbýlishús á ró- legum stað við miðbæinn. Útborgun kr. 550 þús. 5 herb. 140 ferm. einnar hæð- ar einbýlishús við Stekkjar- kinn með 1100 ferm. góðri lóð. 3ja og 4ra herb. ibúðir í ágætu ástandi á fallegum útsýnis- stöðum í suðurbænum. 'Fokheldar 2ja—5 hrb. íbúðir við Arnarhraun, Fögrukinn, Kvíholt o. v. ARNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6 Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá K0benhavn 0. 0. Farimagsgade 42 EIGNASALAN RhYKJAV'ÞK UVUOLtSSlKitiil ». Til sölu 3ja herb. efri hæð við Vifils- götu. Yfirbyggingaréttur fylgir. Ræktuð og girt lóð. Tvöfalt gler í gluggum. — 1. veðr. laus. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg, í góðu standi. 3ja herb. jarðhæð við Rauða- læk. Sérinngagur. Sérhiti. 4ra herb. íbúð á Teigunum. Sérinngangur, sérhiti. Nýleg 4ra herb. íbúð í Heim- unum. Sérþvottahús á hæð- inni. Ennfremur úrval íbúða í smíðum víðsvegar um bæ- inn og nágrennj. EIGNASALAN HIYK.ÍAViK ÞOKÐUK G. HALLDOKSSON INGÓLFSSTRÆTl 9. Simar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9. Sími 20446. Til sölu m.a. Einbýlishús við Ásvallagötu. Einbýlishús við Holtagerði. Einbýlishús við Vitastíg. 4ra herb. íbúð við Rauðalæk. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Drápúhlíð. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð við Sólheima. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 í eldhúsið DUPOL sleifar og þeytárar Brauðbretti, margar stærðir Fiskskæri, laukskerarar. Laukbretti; áleggssagir Kökukefli, — Hnífaparakassar Þurrkgrindur og hengi Herðatré. — Fatahengi Handklæðahengi Bakkar í úrvali. Síma-minnisblokkir. ÞORSTEINN BERGMANN Búsáhaldaverziunin Laufásvegi 14. Sími 17-7-71 TIL SÖLU: íbúðir lausar I. oktober 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Víðimel. Svalir. Stór upp- hitaður bílskúr fylgir. Allt laust 1. okt. 4ra herb. íbúð, 102 ferm. í há hýsi í Sólheimum. Laiis til íbúðar. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Laus 1. okt. 5 herb. íbúðarhæð við Breiða gerði. Stór bílskúr. Góður garður. Laus 1. okt. Verð kr. 850 þús. Útborgun 500 þús. kr. Einbýiishús, sunnanmegin i Kópavogi. Allt á einni hæð. 4 svefnherb. Útborgun 800 þús. kr. FASTEIGNASAl AN HÚSAEIGNIR BANK ASTRÆTI é Sl«ar: IMRt — 1M37 Heimasímar 22790 og 40863.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.