Morgunblaðið - 05.09.1965, Side 8

Morgunblaðið - 05.09.1965, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. sept. 1965 Piífur óskasf til sendiferða og aðstoðar við bókaafgreiðslu nú þegar eða 15. sept. n.k. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Tjarnargötu 16. Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 38., 39. og 40. tbl. Lögbirt- ingablaðsins 1965, að Nýbýlavegi 53, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands miðvikudaginn 8. september 1965, kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogl. N auðungaruppboð Eftir kröfu Boga Ingimarssonar hdl., fer nauðungar uppboð fram að Hringbraut 121, hér í borg, þriðju daginn 7. september 1965, kl. 2,30 síðdegis. Verða þá seld: 6 sett af skósuðuvélum, talið eign Verksmiðjunnar Oturs h.f. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Samvinnuskólinn Bifröst Inntökupróf í skólann fer fram í Reykjavík dagana 18., 20., 21. og 22. september 1965. Væntanlegir þátt takendur komi til innritunar í skrifstofu Samvinnu- skólans, Sambandshúsinu, Reykjavík hinn 17. sama mánaðar. SkólastjórL (Jfboð Tilboð óskast í að byggja 4. áfanga Gagnfræða- skólans við Réttarholtsveg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri Vonar- stræti 8, gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAB. Verðlœkkun YOUTH sjálfvlrku saumavélarnar komnar aftur. Vegna tollabreytingar lækkar verðið um kr. 600.— Eins og fyrr eru þær með sjálfvirkri hnappagata- stillingu, sjálfvirku zig-zag spori, 60 mismunandi munsturssporum og innbyggðu vinnuljósL Kennsla og isl. leiðarvísir fylgir. Fullkomin viðgerðar og varahlutaþjónusta. — Verð aðeins kr. 4.995.— Ódýrustu og beztu sjálfvirku saumavélamar á markaðinum. Herrahúsið - ný verzlun í Aðalstræfi í gær var opnuð ný herrafata- verzlun í miðbænum. Herra- húsið, heitir hún, og er í Aðal- stræti fjögur — við hliðina á Morgunblaðshúsinu. Er þetta gamalt verzlunarhúsnseði, en því hefur nú verið gerbreytt — og er það mjög nýtízkulegt — og er verzlunin hin vistlegasta. Herrahúsið er í eigu sömu aðila og reka saumastofuna Sportver, þerira Björns Guð- mundssonar, klæðskera, Þor- varðs Árnasonar, Tómasar Árna sonar o.fl. Sportver framleiðir Kóróna-karlmannaföt og verða þau til sölu í Herrahúsinu ásamt alls konar herravörum. Framkvæmdastjórar Herra- hússins verða Björn Guðmunds- ATHUGIÐ •ð borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýau t Morgunblaðinu en öðrum biöðum. son og Þorvarður Árnason, en verzlunarstjóri Guðmundur Ól- afsson. Eins og fyrr segir er öll inn- Framhald af bls. 6 aðarlöndum. Verkalýðsfélögin boða að vísu sjaldan til stórra verkfalla, og deilur, svipaðar þeim, sem nú hafa verið nefnd- ar, eru venjulega leystar á skömmum tíma með sérsamning- um. Það eru því ólögleg verk- föll, sem mestum skaða valda, og þau skella á án samþykkis sjálfra verkalýðsfélaganna, sem hlut eiga að máli, og oft og tíð- um í trássi við fyrirskipanir þeirra. Það er oftast lítil þúfa, sem veltir þungu hlassi, Lausnin finnst venjulega fyrir tilstilli fulltrúa atvinnumálaráðuneytis- ins og fulltrúa verkalýðsfélag- anna. Skiptar skoðanir ríkja um, hvað því valdi, að svo illa tekst til, hvað eftir annað. Sumir, sem um málið hafa fjallað, telja að stéttaskipting innan iðnaðar- fyrirtækjanna sé þung á metun- um. Verkamenn fá laun sín viku lega greidd, en forstjórar og skrifstofufóik, jafnvel það lægst launaða, tekur mánaðarlaun. Verkamennirnir snæða í sínum matsal, skrifstofufólk og for- stjórar í öðrum. Margir telja, að það andrúms- loft, sem skapaðist í röðum verkamanna á áruum kreppunn- ar miklu, sé enn fyrir hendi, þrátt fyrir aðra tíma. Sú skoðun rétting hin nýtízkulegasta og hafa arkitektarnir Helgi og Vilhjálmur Hjálmarssynir ráðið gerð hennar og fyrirkomulagi. ríkir einnig, að ráðamenn iðn- aðarfyrirtækja láti ekki málefni starfsliðsins nóg til sín taka. At- vinnuleysisbætur í Bretlandi eru lágar, og því skortir á ör- yggistilfinningu í röðum verka- manna. Þá eru verkalýðsfélögin ekki öflug í starfi sínu. Þau eru þannig skipulögð, a5 hvert um sig nær til stórra landshluta, eða alls landsins. Því eru menn í einni verksmiðju oft meðlimir í mörgum verka- lýðfélögum. Dragi til tíðinda, er oft enginn fulltrúa félagsins nær staddur, og langan tíma getur tekið að kveðja hann til úr öðr- um landshlutum. Verkalýðsfélögin hafa opin- berlega viðurkennt vanmátt sinn, og rætt um nauðsyn á endurskipulagningu. Því miður gengur það starf mjög hægt. Þvl hafa komið fram kröfur um reglugerðir, sem draga myndu úr sjálfstæði félaganna, en þeim hafa þau harðlega barizt gegn hverju sinni. Mörgum finnst þvi vandamál- ið óleysanlegt. Stjórn Harold Wilson mun þó ekki á þeirri skoðun, og því hefur hún f t hyggju að láta málið til sín taka á næstunni. Það yrði í fyrsta skipti í rúman áratug, sem Verkamannuflokksstjórn fær tækifæri til áð sýna, hvera megnug húri er á sviði verka- lýðsmála. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, borgar- verkfræðings og Hafsteins Sigurðssonar hrl. fer nauðungaruppboð fram þriðjudaginn 7. september 1965, kl. 1,30 e.h. við lögreglustöðvarbygginguna við Hverfisgötu og þar seldur byggingarkrani, eign þrotabús Verklegra framkvæmda h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gunnars M. Guðmundssonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer nauðungaruppboð fram að Hörpugötu 14, hér i borg, þriðjudaginn 7. september 1965, kl. 3 síðdegis. — Selt verður: setj- aravél (Linotype) og pappírsskurðarhnífur, talið eign Prentfells h.f. — Greiðsla fari fram við hamars- högg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. — Erlend tlðindi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.