Morgunblaðið - 05.09.1965, Síða 4

Morgunblaðið - 05.09.1965, Síða 4
✓ MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. sept. 1965 Dalbraut 1 Hreinsum fljótt Hreinsum vel. Efnalaugin Lindin Dalbraut 1. g Tökum að okkur allskonar þvott. Þvottahúsið Skyrtan Hátúni 2. Sími 24866. Sendum - Sækjum. Lítið skrifstofuherbergi helzt í Miðbænum óskast nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dag, merkt: „1936". 15 ára drengur óskar eftir atvinnu. Upplýs ingar í síma 41732. Ábyggilegtir maður óskar eftir góðri atvinnu. Hefur bíl til umráða. Upp- lýsingar í síma 41910. Hafnarfjörður Stór stofa með húsgögnum og aðgangi að baði, til leigu fyrir einhleypan, reglusaman mann. Uppl. að Vesturgötu 32, Hafnarfirði. Ung hjón með tvö böm óska að taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Tilb. merkt: „555—6403“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. Aðeins árgangur ’65 Lærið á nýjan Volk.Twagen. AÐAL-ÖKUKENNSLAN Sími 19842. íbúð óskast í Kópavogi frá 1. okt. til nokkurra mán aða. Uppl. í síma 18664. Philips sjónvarp 23 tommu og Zanussi-ís- skápur til sölu. Uppl. í síma 32043, frá kl. 7 alla daga. Kópavogur. — Stúlkur óskast til iðnaðarstarfa. — Últíma. Kona óskast Barngóð kona óskast til að gæta þriggja barna frá kl. 1—6 e.h. fimm daga í viku. Uppl. í síma 14275. íbúð til leigu 4ra herb. íbúð til leigu á góðum stað. Tilboð merkt: „íbúð—2159“, sendist afgr. Morgunblaðsins. V erzlunarhúsnæði 90 ferm. hæð og 50 ferm. kjallari, til leigu, neðariega við Skólavörðustíg. Tilboð sendisit afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m., merkt: „Verzlunar- húsnæði—6388‘. Rösk kona óskast hálfan daginn til af greiðslustarfa í vefnaðar- vöruverzlun. Tilboð merkt: ^Sjálfstætt starf—6405“, sendisit afgr. Mbl. Efri MYNDIN er af l'kani, sem Guðjón Samúelsson lét gera árið séð austan frá yfir Skólavörðuhæðina. Húsa- ikla vinnu í þetta skipulag, sem sýna áætlanir igHs SEND ljós þitt og trúfestl þína, þau skulu leiða mig (Sálm. 43,3). í dag er sunnudagur 5. september og er það 248. dagur ársins. Eftir lifa 117 dagar. 12. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 2:01. Síðdegisháflæði kl. 14:53. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði er sem hér segir: 1/9 Guðmundur Guðmundsson. 2/9 Jósef Ólafsson, 3/9 Kristján Jó- hannesson, 4/9 Eiríkur Björns- son. 4/9—6/9 Guðmundur Guð- mundsson. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 4. sept. til 11. sept. Upplýsingar um læknaþjon- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvr.rnd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. í.i3ssÁ&í ’ V Musteri Guðs skal í manninum búa. Musteri Guðs skal alheim brúa og gegnum aldirnar ljóma og lýsa og lífsorku veita og máttugt risa. Frá kærleikans djúpi skal vaxa vort veldi, sem vaknandi dagur frá deyjandi kveldi. Við altari Drottins skal auðmjúkt krjúpa, í einlægri bæu og höiði drúpa. Kærleikans boðskap kenndi oss fyrstur Kristur, sem skin gegnum aldanna mistur, , hann einn getur vísað oss allar brautir. Eilífur Guðfaðir læknar þrautir. Nýlega voru gefin saman í Nýlega hafa opintoera'ð trúlof- Nýlega hafa opinfoerað trú- f gær Lauigardaiginn 4. septem- ber voru gefin samian í hjóna- bamd af séra Þorsteini Bjöms syni ungfrú Þóra Björgvkiisdóitt- k, skrtfistofustúika, Skiiiagötu 52 og Jón Haraildstaon, húsgaigna- smiíóanemi. Rauðalæk 4. Hekiuli | þeirra er að Rauóaiaak 4. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arsyni í Laugarnes'kirkju unglfrú Bergþóra Áriiadóttir og Karl Valdimarsson. Heimili þeirra er á Njálsgötu 40. (Studio Gests Lauifásveg 18. Sími 24028). Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband í Húsavíkur- kirkju af séra Birni H. Jónssyrú, ungifrú Helena B. Sigtryggsdótt- ir, Garðarsbraut 15, Húsavík, og Baldivin Gíslason, stýrimaður, Munkaþverárstræti 24, Akur- eyri. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Anna Magnús- dóttir frá Bryðjuholti í Hrepp- um og HeLgi Gu'ðmundsson, húsa smiíðanemi. Álftamýri 20, Rivík. Þann 14. þessa mánaðar opin- beruðu trúlofun sína Frk. Ingi- bjorg S. KoLka Bergsteiinsdióttiir, gæaiunemi á Kópavogsheali, ag Jón Bjamason, Bjarnarhöfn, Helgafölissiveit. 21 ágúst voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thoraren- sen, ungfrú Stefanía Magnúsdótt- ir og Guðjón Torfi Guðmunds- son, Hagamel 17. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstoíu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður teklð á móti þetm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, seoa hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 eJi. Laugardaga fra kl. 9—li f.h. SérstÖk athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sogm veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin allm virka daga kl. 9. — 7., nemm laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbbúrinn Hekla helduff fundi á þriðjudögum kl. 12:15 A Klúbbnum. S. + N. I.O.O.F. 10 3 147968»/£ = Nk. diís Jónsdóttir, Leifsgötu 26, og Þongiás Gu'ðnason Laugarnesveg 110. Nýlega hafa opiniberað trúlof- un sína Sigrún Camilla Halildórm dóttir Sólheimum 49 og Magnús Guðmun-dsson, Nönniugötu 9. Reyikjavfik. 1. september opiniberuðu trú- lofun sína un.gfrú Elísabet K. Matthíasdóttir frá Siglufirði og Jón E. Valgeirsson, Gufuskálum, Leiru. Nýlega hafa opinberáð trú- lofun' sína, ungfrú Sigrún Dag- mar Jóbannsdóttir, Álifheimum 58 og Ingólfur Kárlsson, st ri- maður, Öxi, Breiðuvík, Snæ- fellsnesi. 28. ágúst opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðfinna Gunnars- dóttir hjúkrunarkona, Hagamel 38 og Torfi Gunnlaugsson, flug máður, Eyrarvegi 21, Akureyri. Nýlega voru gefin saman I Hallgrímskirkju í Saurbæ ung- frú Rebekka Gunnarsdóttir, Stiálholti 16, Akranesi og Hali- grímur Guðmundsson, iðnnemi, Bjarteyjarsandi, Hvaifjarða^ strönd. Séra Sigurjón Guðjóns- son, prófastur, gaf brúðbjónia saman. Laugardaginn 28. ágúst voru gefin saman í Langholtskirkju j af séra Grimi Grímssyni ungtfrú ' Guðríður Guðbj artsdóttir og j Hjáilmar Magnússon. Heimili brúðbjónanna er að Rau'ðaiæik 52. Laugardaginn 28. ágúst opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Halldóra Ragnarsdóttir, Brekkiu- stíg 12 og Jón Magni Ólafsson, Melhaga 14. 18). Opinberað hafa trúlofun sína laugardaginn 29 ágúst 1965, Haf- Akranesf erðir: Sérleyfisbifreiði* Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla da@a kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardiaga kl. 2 frá BSR. surmudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 19 alla daga neraa laugardaga kl. 8 o| sunnudaga kl. 3 og 6. Flufélag Islands h.f. Millilandaflugi GulMiaxi fór til Glasgow og Kaup- manniahafnar kil. 06:00 í morgun. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:40 f kvöld. Sólfaxi fer til Londoji ki. 09:30 í dag. Væntainlegur aftur tii Rvíkur kl. 21:30 i kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað a8 fljúga til Akureyrair (3 ferðir), Egils- staSa (2 feirðir), ísafjarðair og Veist- mainmaeyja. Spakmœli dagsins Menn taka lífinu með tvenn- um hætti. Annaðhvort æskja þeir þess að koma sem mestu 1 verk eða sem minnstu. — F. W. Jarlsberg. Málshœttir Það verður ekki fyrr, en meO seiuni Skipumnm. Það eiiga ýmsir högg í armaro gairðL sá N/EST bezti Guðmundiur bóndi var að rífaist við Iwnu 9ína, SAgríði, og var drukkinn. „Komdu með snæn, SigríðuT, ég ætla að hemgja mig“, segir Guðmundur. Sigríður £er og kemur með smaerið. Þá segir Guðin.uiiuiu r: „Neg ég h«id ég hætti við það Ég sé, áð þér er þægð í þvL“ ^ {

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.