Morgunblaðið - 11.09.1965, Side 4

Morgunblaðið - 11.09.1965, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugar'dagur 11. sept. 1965 2—3 herb. og eldhús óskast strax. — Upplýsingar gefur Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisveg 2, simar 16941 og 22480. Akranes Glæsilegur Vuxhall Victor til sölu og sýnis á Mána- braut 5, sími 1418. Skipti möguleg á jeppa eða station bíl. Reglusöm ung hjón sem vinna bæði úti, óska eftir 1—2 herb. íbúð. Upp lýsingar í síma 24516, eftir kl. 1. , Ung hjón vantar litla íbúð nú þegar. Uppl. í síma 36913. Ráðskona óskast á sveitabæ norður í landi. 2 í heimiH. Má hafa með sér 1—2 börn. Upplýsing- ar í síma 1626 í Keflavík. Keflavík Ameríkana vantar fbúð strax. Uppl. í síma 1626. Fundist hefur vatteruð karlmannaúlpa á þjóðveginum Víðidal I Húsavatnssýslu. Uppl. í sýslu. UppL í síma 33795. Vetrarmaður Piltur eða eldri maður ósk ast á kúabú í nágrenni Reykjavíkur. Allt unnið með vélum. Upplýsingar eftir hádegi í síma 36865. Ung kona óskar eftir vinnu hálfan daglnn (e.h.) í ca. % ár. Hef unnið við skrifstofustörf. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi nafn og símanúmer í pósthólf 1221 fyrir mánu dag. Ungur maður 25 ára vill taka að sér verzlunar- störf, sölumennsku eða mötuneyti. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Úti á landi—2230“. Teppa og húsgagnavélar tH sölu strax. Upplýsingar i síma 38072. Grá hryssa til sölu Upplýsingar I síma 50826. Akranes Óska eftir 2ja herb. íbúð strax eða 1. okt. Upplýsing- ax i síma .1185. Keflavík Til sölu rafmagnsgítar og bassi. Eccho-tæki og segul bandstæki. Ódýrt. Upplýs- ingar að Brekkubraut 5, Keflavík. Messur á morgun' ÞESSI mynd er tel in innan úr Selfosskirkju. Á morgun verð- ur messað þar nteð sérstöku sniði. Hefst messan kl. 5. Guð- ' fræðistúdent og skóiapiltar syngja gregoriskan söng. Stud. theol. Sigurður Örn Steiugrímsson prédikar. Altarisganga. Laugarneskirkja Messa ld. 11 f.h. Séra Garð ar Svavarsson. Brautarholtskirkja Messa kl. 3. Séra Gunnar Árnason. Strandarkirkja í Selvogi Messa í Strandarkirkju kl. 5 á sumnudag. Séra Sig. K. G. Sigurðsson. Selfosskirkja Messa ksl. 5 Guðfræðistúd- entar og skólapiltar syngja gregorianskan söng. Stud. theol. Sigurður Öm Stein- grímsson prédikar. Altaris- gnaga. Sóknarprestur. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra Gríimir Grimsson. Oddi Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 10:30. Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 10. Séra Frank M. Halldórseon. Haligrimskirkja Messa kl. 11. Séra Lárus Halldórsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Háteigsprestakall Messa í Sjómannaskólan- um kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Útskálaprestakall Messa að Útskálum kl. 2. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Skagan messar. Heimilis- presturinn. Kópavogskirkja Messa kl. 11. (atfhugið breyttan _ messutíma) Séra Gunnar Ámason. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli. Messa kl. 10:30. Séra Feiix Ódafsson. Langholtsprestakall Guðsþjónusta í Safnaðar- heimilimi M. 10:30. Athugið breyttan messutíma. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Keflavíknrflugvöllur Gu'ðsþjónusta i Grænási kl. 11. f.h. Séra Bragi Friðriks- son. Keflavíkurkirkja Messa M. 2. Séra Bjöm Jónsson. í dag er laugardagur 11. septem- l)er og er það 254. dagur árslns 1965. Eftir lifa 111 dagar. Árdegis- háflæSi kl. 6:44. Siðdegisháflæði kl. 18:58. Um ná'ðarverk Drottins vil ég syngja að eilífu, kunngjöra trú- festi þína með munni mínum frá kyni til kyns. Sálmamir, 89, 2. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði er sem hér segirt 1/9 Guðmundur Guðmundsson. 2/9 Jósef Ólafsson, 3/9 Kristján Jó- hannesson, 4/9 Eiríkur Björns- uringinH — simi 2-12-30 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapotek er opið alla vlrka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr4 kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið— vikudögum, vegiia kvöldtímans. son. 4/9—6/9 Guðmundur Guð- mundsson. Næturvörður er í Vesturbæj- apóteki vikuna 11/9—18/9. Dpplýsingar um iæknaþjon- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sím: 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvr.rnd- arstöðinnl. — Opin allan Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur era opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur fund á þriðjudögum kl. 12:15 A Klúbbnum. S. + N. sóDr- vioi.fivi «ai Happdrœtti Happdrætti Vorboðans, Al- þýðulhúsinu, sími 12931. dregið var 14. maí s.L EftirtaUn núm- er eru ósótt. 74 263 384 581 643 1124 1242, 1479 1657 1760 2268 4665 4694 4828 5653. Brian Poole and the Tremoles. Á hljómleikum þeirra var dreg ið um 5000 króna vinning. Vinn- ingurinn kom upp á númer 2242 en númerið var dregið út af Guðmundi Hermannssyni varð- stjóra á síðustu hljómleikunum. Vinnings skal vitja í Hljóðfæra- verzlun Sigriðar Helgadóttur, Vesturveri. Kristniboðssambandið Betanía Saimkoman í Betaníu I kvöld hefst kl. 8:30. Þá talar Gunn- ar Sigurjónsson, cand. theoiL um efnið: Við komu Drottin* vors. 1. Þess. 5.23. AHir em hjartanlega velkomnir á sam- komucmar í Betanlu, Laufás- 13, sem hefjast kl. 8:30. Þett* er næ-st síðasta samkoman að einni. FRÉTTIR Sunnudagaskólinn byrjar á morgun í Fíladelfíu, Hátúni 2. kl. 10:30. Öll böm lijartanlega velkomin. Sunnudagaskóli Hjálpræðis- hersins. Sunnudag kl. 14 tekur sunnudagaskólinn til starfa aft- ur eftir sumarfriið. Við bjóðum öll böra velkomin. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma kl. 16. Útisamkoma á Lækjartorgi kL 20:30. Hjálpræðissamkoma. Kaf- tenin Skifjeld talar og stjórnar samkomu dagsins. Allir velkomn ir. Kl. 14. Sunnudagaskóli. Hlíðarstúlkur KFUM efna til kaffisölu á morgun (sunnudag frá kl. 3 eJi. Nánar auglýst í sunnudagsblaðinu. Kristileg samkoma verSnr i sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. sunnudag- inn 12. september kl. 8. eJh. Allt fólk hjartanlega velkomið. Sumarstarfsnefnd. Langholtssafn- aðar fer skemmti- og berjaferð sunnu daginn 12. september kl. 9 árdegis frá Safnaðarheimilinu með börn úr sókninni. Aldur 7—12 ára. Farmiðar afhentir í kvöld, föstudag kl. 8—10 og á laugardag kl. 1—6. Nánar í símum 35944, 33580, 37646 og 38011. Hafið berjaílát og nesti, m.a. heitan drykk með. Verið vel klædd. Sumar- starfsnefndin. Kvenfélag Óháðasafnaðarins. Fimdux n.k. mánudagskvöld kiL 8:30 í Kirkjubæ. Fjölmennið. Skrifstofa áfengisvarnarnefnd- ar kvenna. f vonarstræti 8, bak- húsinu er opin á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 3—5. Simi 19282. Minningarspjöld kvenfélags Hafnar- fjarðarkirkju fást á eftirtóldum stöð- um: Bókaverzlun Olivers Steins, Hafn arfirði, Bókaverzlun Böðvars Sigurðs- sonar, Blómabúðinni Burkna og verzl un Þórðar Þórðarsonar. scá NÆST bezti Hannes stúdent var nýiega trúlofaður og kom með unniustu síntt heim tiil foreidra sinna. Unnusta hans var óvenjulega mikið máluð í and'liti. Frænka Hannesar vax þar á heimilinu, og sá hann, að hún tók trulofunni fálega. Hann fer þá til hennar og spyr, hvort hún ætli etkíki að ósk* sér tii hamingju. „Jú, ég verð víst að gera það“, svaraði frænka hans, „en éff er hrædd um, að svona iifandi málverk séu dýr í rekstri". NÝJU FÖTIN KEISARANS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.