Morgunblaðið - 11.09.1965, Page 14

Morgunblaðið - 11.09.1965, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugarclagur 11. sept. 1965 Móðir okkar Gunnar Geir Leósson tæknifræðingur RANNVEIG JÓNSDÓTTIR Eyri, Eyrarbakka, andaðist 8. þ.m. á heimili dóttur sinnar. Hanna Guðfinnsdóttir, Óskar Guðfinnsson. Móðir mín og amma HELGA GÍSLADÓTTIR Elliheimilinu, Akranesi, andaðist á sjúkrahúsi Akraness 9. sept. s.l. Jarðarförin auglýst síðar. Guðríður Snorradóttir og börn. Frænka mín, SVANLAUG SIGURBJÖRN SDÓTTIR er lézt 3. sept. sl., verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudagnn 13. september kl. 1,30 e.h — Blóm vin- samlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Sigríður Einarsdóttir. SIGURÐUR KRISTJÁNSS0N vélstjóri, Hamarsbraut II, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 13. sept. kl. 14 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Valgerður Ivarsdóttir, börn og tengdaböm. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför elskulegrar eiginkonu og móður UNNAR ÓLAFSDÓTTUR Sérstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunar- liðí Landsspítalans fyrir góða aðhlynningu, og einnig þeim mörgu er glöddu hana með heimsóknum og gjöf- um í hennar löngu og erfiðu sjúkralegu. Jóhann Karlsson og böm. Þökkum innilega vinsemd og samúð við fráfall og jarðarför systur minnar JÓHÖNNU BJARNADÓTTUR Isafirði. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna. Bjami Bjarnason. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa SIGURÐAR SIGURÐSSONAR fyrrv. verkstjóra, Norðurstíg 5. Börnin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför ÞORVALDAR BALDVINSSONAR Langholtsvegi 188. Sigfúsína Sigfúsdóttir. Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir, Þorstcinn Þorvaldsson, Margrét Þorvaldsdóttir, Sveinbjörn Egilsson. Þökkum auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar mannsins míns, föður okkar og tengdaföður SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR frá Kirkjubóli í Arnarfirði. Jóna Kr. Símonardóttir, börn og tengdabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eigin- konu minnar og móður GUÐRÚNAR J. BJARNADÓTTUR hjúkrunarkonu. Haraldur Guðmundsson, Sigríður Haraldsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og fósturfaðir GUÐNI GUÐNASON andaðist í LandakotsspítaJa 9. þe.ssa mánaðar. Þorbjörg Sigurðardóttir, Geir V. Guðnason, Ásbjörg Húnfjörð, Sigurður F. Guðnason, Gunnar Gunnarsson. AÐ KVELDI hins 30. júlí síð- astliðinn gerðust þau válegu tíð- indi við Hvítá í Borgarfirði að einn af efriismönnum okkar fá- mennu þjóðar féll í ána og drukknaði. Slysin gera ekki boð á und- an sér. En sízt hefði okkur sam- starfsmönnum Gunnars Leós- sonar grunað, er við kvöddum hann daginn áður, hressan og kátan að vanda, að hann ætti eigi afturkvæmt úr sumarfríinu, sem hann var að fara í, eftir erilsamt og erfitt starf undan. farna márjuði. Hugur okkar hefir jafnan síð- an dvalist við þessa miklu óham ingju og þann harm, sem vanda- mönnum og vinum Gunnars var búinn. Gunnar Leósson tækni- fræðingur' var fæddur 12 febr. 1936, sonur þeirra hjóna Leós Ólafssonar bifreiðastjóra og Jennýar Bjarnadóttur. Hann atti tvö systkini. Árið 1954 hóf Gunnar trésiníða- nám hjá Gissuri Sigurðssyni tré smíðameistara. Hann tók Sv’eins- bréf í iðninni 1958. Gunnar kvæntist sama ár Her- dísi Hall. Ungu hjónin íiuttust til Danmerkur, þar sem Gunnar hóf tækni-nám sitt í Kaupmanna höfn. Gunnar Leósson lauk prófi sem tæknifræðingur frá Köben- havns Bygningskonstruktörskole með afburða góðum vitnisburði, hóf að vinna, sem tæknifræðing- ur í Danmörku, og yarð fljót- lega forstöðumaður fyrir teikni- Venzlafólki og öðrum vinum mirium færi ég inni- legar þakkir fyrir mér sýnda vinsemd á 70 ára afmæli mínu 30/8. Einar Magnússon, Bergstaðastræti 48. Beztu þakkir fyrir heimsóknir, skeyti, blóm og gjafir og alla vinsemd mér sýnda á 75 ára afmæli mínu. Lifið öll heil. Helgi S. Eggertsson, Fögrubrekku, Breiðholtsveg. Innileg þökk til allra, sem sýndu mér vinarhug með gjöfum, kveðjum og heimsókn, í tileíni 80 ára afmælis míns. — Guð blessi ykkur öll. Helgi Sveinsson, Keflavík. Hjartans beztu þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á sjötugsafmaeli mínu 31. f.m. — Guð blessi ykkur öll. Hejga Halldórsdóttir, Hömrum. Er i ryðfríum öryggisstálrama FOLYGLASS er selt um allan heim. POLYGLASS er belgíska fram- leiðsla. EINANGRUNARGLER Afgreiðslutími 6 vikur. Tæknideild sími 1-1620. HAUSTSÍLDAIIil Getum afgreitt af lager eina japanska haustsíldar nót í bjA-jun október. Sími 20000. MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN Systir mín JÓHANNA JÓIIANNESDÓTTIR andaðist 9. sept. Jarðarförin auglýst síðar. F. h. systra hennar og annarra ættingja. Guðmundur J. Breiðfjörð. stofu Arne Hoff Miillers í Hró- arskeldu. Gunnar kom sér þar upp íbúðarhúsi áf eigin ramm- leik, þar sem þau hjónin eign- uðust myndar heimiii. ,Börn þeirra eru Steinunn 7 ára og Jenný 2. ára. Ferill þessa unga manns í upphafi var xpeö slíkum ágæt- um, að allir, sem til þekktu spáðu honum miklum frama í starfi ,sem hann hafði valið sér. Hugur hjónanna stóð mest til þess að ala upp börn sín og starfa í ættlandr sínu og þess vegna fluttu þau búferlum til íslands 1964. Gunnar átti hér marga góða íþróttafélaga, og er því einnig líklegt að hann hafi fýst að blanda við þá geði á ný. Gunnar var ágætur íþróttamaður og virkur þátttakandi í félagslífi Knattspyrnufélagsins Fram. Hanri var þar meistaraflokks- maður á árunum 1953-1957 og lék marga úrvalsleiki, þar á með al einn landsleik. Þegar Gunnar kom heim haustið 1964 vorum við svo lán- samir að fá hann, sem starís- mann á Teiknistofunni Tómas- arhaga 31. Við höfðum haft spurnir af ágætum Gunnars, sem tæknifræðings og reyndist hann strax í upphafi afbragðs fær starfámaður. Vinna Gunnars var öll með slíkum glæsibrag, sem einungis góður teiknari og snjall tæknifræðingur fær af hendi leyst. I starfi sínu og natni við vinnu sýndi hann ó- tvíræða hæfileika til þess að verða atkvæðamikill starfsmað- ur í tæknimálum þjóðar okkar. Einn af höfuð kostum Gunnars, sem slíks, var skyldurækni hans og ábyrgðartilfiming. Hann var alls ósmeykur að íaka á sínar ungu herðar hin vanda- sömustu verkefni, og með þol- inmæði sinni og hæfni leysti hann þau margvíslegu verk eins og bezt var á kostið. Því er það, að þrátt fyrir stuttan starfsferil, auðnaðist Gunnari að afkasta ó- trúlega miklu ,sem tæknifræð- i.ngur. Einn stærsti skerfur hans til íslenzkrar byggingar-listar munu þó vera þau verk, sem hann vann fyrir hið nýja hótel Loftleiða h.f. Þar var hann frá upphafi hinn ótrauði tækmfræð- ingur, sem oft lagði nótt við nýtan dag vikum saman til þéss áð fullgera teikningar í tæka tíð. Auk þessa vann hann að teikn- un hverskonar húsa bæði hér í Reykjavík og út um allt land. Sameiginlegt með öllum þess- um verkum Gunnars er sú alúð og kostgæfni, sem hann lagði í starf sitt. Gunnar var búinn mik'.um skipulagsgáfum, sem samfara á- kveðinni en prúðmannlegri fram komu gerði hann ágætlega hæf- an til forustustarfa. Þessvegna aflaði hann sér ávalt virðingar og vináttu húsbænda sinna, starfsfélaga og viðskiptavina. En ef til vill var það ekkj síð- ur hin létta kímnigáfa hans sam hliða karlmannlegu en kuvteisu viðmóti sem uku vinsældir hans. Við hið sviplega fráfall þessa góðs drengs eru raunar öll orð fátækleg. Svo stór skarð er fyr- ir skildi. Gamlir bændur við bakka Hvítár hafa það fyrir satt, að Hvítá getur ekki hrifið til sín bjartar minningar um þenn- an ágæta og bráðefnilega mann. Þær munu lifa í brjóstum þeirra allra, sem yoru svo lánsamir að kynnast Gunnari Leóssyni, og í þeim mörgu verkum, sem hon- um, þótt ungur væri auðnaðist að framkvæma. Við samstarfsmenn Gunnars og allt starfslið teiknistofunnar söknum hans af heilum hug og vottum eigínkonu hans og börn- um, foreldrum og systkinum okkar innilegustu samúð. Ölafur Júlíusson. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Símj 19085 Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 1.1 — Sími 19406.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.