Morgunblaðið - 11.09.1965, Side 15

Morgunblaðið - 11.09.1965, Side 15
Laugardagur 11. sept. 1965 MORGUNBLAÐID 15 María Andrésdóttir HÚN lézt i sjúkrahúsinu í Stykk ishólmi laust fyrir hádegi föstu daginn 3. þ.m. og var þá komin tæpa téo mánuði yfir 106 ára aldur. Hún var því ábyggilega elzti borgari þessa lands. Ég kom til hennar á sunnudaginn áður en hún lézt. Var ég undr- andi yfir því þreki sem enn bjó með henni, þrátt fyrir að elli kerling hafði í meira en ár herj- að mjög og sótt fast að og er ég ekki einn um að undrast það þrek sem hún þá átti enn yfir að ráða þegar allar aðstæður eru metnar. Auðvitað var henni brugðið. Hinn skæri ljósglampi í augum hennar sást nú ekki og greinilega fann maður að hún þráði hvíld. Löng lega var hinni einstæðu og góðu konu ofraun. En dauðinn kom mildur og eins og ljós sem slökknar, svo leið hún örugg og ókvíðin til starfa á æðri vettvangi. Ég veit hún átti góða heimvon. María þekkti mig þegar ég kom að rúmi hennar í hinzta sinn, strauk hendi sinni um hár mitt og bað mér allrar blessun- ar. Þannig var hún alltaf. Hugs- unin um að allir gætu haft það sem bezt og ánægjan yfir að frétta af góðu gengi annarra. María átti yfir 100 afkomendur og ekki er ýkjalangt síðan hún kunni skil þeirra allflestra. Henni var gott minni gefið og heilbrigð dómgreind. Æðruleysi, enda þurfti hún þess oft í erfið- um búskap manndómsáranna, með mörg börn í heimaranni. María var fædd í Flatey á Breiðafirði 22. júlí 1859. Foreldr ar hennar voru Andrés Andrés- son, formaður og Sesselja Jóns- dóttir. Þau áttu mörg börn og meðal þeirra eru skáldkonurnar Herdís og Ólína. Hjá foreldrum sínum ólst María upp til 4 ára aldurs, en þá missti hún föður sinn í hákarlalegu. Var það í einu mesta slysi við Breiðafjörð er Snarfari' fórst og með hon- um 12 úrvalsmenn. Stóð Sesselja þá ein uppi, en þá var það að Guðmundur prestur Einarsson á Kvennabrekku og hans ágæta kona, tóku Maríu í fóstur, og þar ólst hún upp og var hjá honum þar til hún árið 1860 giftist Daða Daníelssyni frá Litla Langadal. Þau bjuggu fyrsta árið í Litla Langadal en tluttust svo að Dröngum, þar sera þau bjuggu í 19 ár samfleytt. Á Narfeyri voru þau í 5 ár en fluttust þaðan að Setbergi þar sem þau voru til ársins 1930, en þá höfðu þau búið samfleytt í 50 ár saman. Daði lézt árið 1939. Þau hjónin eignuðust 15 börn. Maður kunnugur Daða lýsti hon um sem miklum hæfileikamanni, greindum, sjálfmenntuðum og listamanni á margan hátt. Ég minnist þess þegar ég kom hingað til Stykkishólms hversu mér varð starsýnt á Maríu, þegar hún gekk um götur bæjarins. Hún var há kona, tíguleg í fasi og sópaði af henni. Glaðlynd var hún og frásagnargáfa var henni í vöggugjöf lén sem entist henni alla æfi. Komu margir til henn- ar og undruðust hversu vel henni sagðist frá. Fór ekki hjá því að þrátt fyrir annríki manndóms- áranna, hafði hún tekið vel eftir, lesið og fræðst um margt. Fóru menn auðugri af hennar fundi. Það er enginn vafi, að hún María var vel undir lífið búin. Uppeldi fékk hún gott og þótt hún færi á mis við hina sönn- ustu móðurhlýju, voru fóstur- foreldrar henni góðir. María var húsfreyja svo sem um getur á sveitaheimili öll sín manndóms- ár, átti stóran hóp barna, og auk þess var gestagangur mikill á heimili þeirra hjóna, sem oft- ast var í þjóðbraut. Þrátt fyrir önn og eril tapaði María aldrei sjálfri sér og skapgerð og mann dómi hélt hún til hinztu stund- ar. Hún var búkona, verklagin, og höfðingi í raun. Hjálpsemi hnnar var rómuð og þótt hún væri ekki lærð, varð hún samt Ijósa margra barna. Það var eins og hún hefði tíma til alls, sagði kunnugur maður mér fyrir skömmu. Börn Maríu og Daða Daníels- sonar: 1. Katrín, gift Birni Kristjáns- syni frá Straumi. 2. Kristín, dó nýfædd. 3. Ingibjörg húsfreyja í Stykk ishólmi. Gift Sigurði hreppstjóra Magnússyni. 4. Valdemar, dó 6 ára. 5. Ingólfur verkstjóri hjá Alli ance, látinn fyrir nokkrum ár- um. Kvæntúr Lilju Halldórs- dóttur. 6. Theódóra, láin 4 ára. 7. Sesselja húsfrú í Gröf í Mið- dölum, gift Klemens Samúels- syni, kennara. 8. Sigurður, seinast verkamað- ur í Keflavík. Lézt s.l. vetur. 9. Theódóra, fyrrum húsfreyja í Elliðaey og Stykkishólmi, gift Ólafi Jónssyni frá Garðsstöðum. Þjó&leg EFTIR frásögnum í sovézfkum blöðuim að dæona, getur vodka haft ýmiskionar áhrif á mann- inn. Tökum til dæmis Alex- andr Soglasov. Hann var 31 árs gamall verksmiðj ustarfsmað- ur, sem stökk niður í hjvíta- bjarnatjörnina í dýragarðin- um í Leningrad, og hafði upp úr því viðureign við 770- punda birn-u, sem Margarita hét, en afleiðingarnar voru 61 náilspor og vilkudvöl í sjúikrahúsi. Eða maðurinn, sem var í fríinu sinu á bað- stað við Svartaíhafið og hélt síðasta frídaginn sinn hiátíð- legan með því að stöiklkva upp á veitin-gahússborð og grýta þjónana diSkum, leirtaui og blómapottum. Eða bilstjór- inn, sem var á heimíleið og só tvær brýr fyrir framan sig, stefndi á þá til hægri og. rann beint í ána. Eða drukkna land búnaðar-embættismeinn, sem skutu niður með rifflum sín- um flugvól, sem var að sá í akur, af því að þeim fan-nst hún gera þeirn ónæði á skeonmtiferð þeirra. Eða þá sýningarmanninn í Porum- kvilkmyndahúsinu, sem var eitthvað ekki vel góður í aug- unum og sýndi nýlega heila mynd, sem var ramskakkt stiiilt. En emlbættisiliði Sovétríkj- anna finnst bara ekikert gam- an að svona sögum. Sam- kværnt greinaflokki, sem birt- ist í blöðum þar, er þessi bölvun af „ka-pítalista“-upp- runa, sem talið var að hefði horfið með keisa-radæminu — én er bara enn í dag alvarlegt vandamál, þrátt fyrir tilraun- ir Kreml til að ta-ka öðru hverj-u í hnakka-dra-mbið á syndurunuim, — vodlkasvelg- unu-m. skemmtan Rússa! i Lélegur árangur. Raunverulega drekk-ur með- al-Rússi næstum þrisvar sinn- um meira áfengi (m-est vodka, Allt út úr fókus. en einnig aðra sterika dry*kki, svo sem konjak) en m-eðal- Ameríkumaður. Og útkoman er hryggileg. Margar sovézkar verksmiðjur kvarta yfir að geta ekki haldið framleiðni- á-ætlunum sínum vegna fjar- vista drukki-nna verkamanna. Lögreglan í Sovétríikjunum eignar drykkjuskapn-um helm- ing allra umferðarslysa og meira en 70% allra glæpa. Skilnaðardómstólar eru yfir- f-ullir af hjónaböndum, sem hafa farið í hundana fynr drykkjuskap. Og þó er ef til vill kvíðvænl-egast af öliu, að vodkadirykkja un-glinga hefur aukið mjög á ofbeldisverk — — eins og til dæmis að taka eitt lítt umtalað atvik þegar stúdent í Moskvu dó af hníf- stunum og 27 aðrir unglingar meiddust í óvenjumifclu ungl- ingauppþoti á Rauða torginu. Nikita Krúsjeff reyndi eftir megni, en með litlum áran-gri. að draga úr dryklkjuskap landa sinna með verðhækkun- unum á vodka, sölutakmörk- unum og hertum refsingum fyrir framileiðslu og sölu á samogon (vodka-„landa“), og með því að gera það saknæ-mt að láta sjá sig drukkinn á al- mannafæri. Núverandi vald- hafar Rússa hafa ákveðið að 1 ná betri árangri, þar sem Krúséff mistókst, og hafa leit- að liðsinnis blaðanna, sem lúta yfirvöl-dunum, og vona, að endurteknar drykkjusikapar- sögur, sem birtar eru, muni hneyksla Rússa og fá þá til að sjá að sér. Afvötnunardómar. En mennirnir í Kreml treysta ekki alfarið á fortöl- urnar. Þeir hafa aftur hert á lögum gegn drykkj-uskap, sem tekin voru að missa áhrif, og sett ný lög, þar sem fangelsis- refsing allt að fimrn ára er iögð við því að tæla unglinga ti-1 drykkjuskapar. Lögraglan, útbúin sérstökum áhöldum til í að þefa uppi vínlykt, tekur nú' ' fyrir fjölda ökum-anna, og það þótt ekkert sé athugavert við akstur þeirra, og bláir og rauðir vagnar heknavarnar- liðsins fara um göturnar og hirða slagandi borgara og flytja þá til afvötnunarEtöðva. Enn hika menn við að koma á beinu áfengisbanni, sumpart af ótta við aukið landabrugg, og sumpart líklega vegna þess, að rikið má ekki missa ábat- ann af einkasölu á áfengi. En það er vafasamt, hvort nauðungarráðstafanir eða for- tölur geti gert Rússa að bind- iindismönnum. Menn eru vana- I fas-ti-r þa-r, eins og annarsstað- \ ar, og gama-lt .slavneskt orð- / tæki segir: „Veeelie Rusi est J piti“ — skemmtun Rússans er 1 að drekka. 4 10. Valdemar, tollþjónn 1 Reykjavík, látinn. Kvæntur Ragn heiði Erlendsdóttur. 11. Kris-tín, dó uppkomin og barnlaus. 12. Guðrún, húsfrú í Reykja- vík, gift Pétri Eyvindssyni tré- smið frá GrafarholtL 13. Jón, bóndi að Miðhúsum í Reykhólasveit. Kvæntur Ingi- björgu Árnadóttur. Fyrri kona Jóns var Petrína Halldórsdóttir. 14. Guðmundur bóndi að ósi. Kvæntur Sigurlaugu Jónsdóttur frá Keisbakka. 15. Ólafur húsgagnabólstrari í Reykjavík. Kvæntur Guðnýju Guðjónsdóttur. Seinustu árin dvaldi María hjá Ingibjörgu dóttur sinni og manni hennar Sigurði hreppstjóra, en þau hjónin, ásamt Aðalheiði dótt ur sinni og manni hennar Stefáni Siggeirssyni afgreiðslumanni, hlúðu að henni og var þar ekki kastað til höndunum. Umhyggja þeirra mæðgna fyrir Maríu var einstök. Það getur undirritaður borið, sem dáðist að hversu þau hlynntu að og reyndust henni á allan hátt. Og ekki var um sjúkra húsvist að ræða fyrr en aðrar leiðir þrutu og á hverjum degi eftir að hún í vor kom á sjúkra- húsið var hennar vitjað af dóttur og einhverjum á heimilinu. Guð- björg dótturdóttir hennar var mikið yfir henni í sjúkrahúsinu. Heimilið var Maríu mesta gleðin og gæfan. Hún var vis^ulega ham ingjukona. Hafði eignast góð og mannvænleg börn og verið hepp in með tengdabörn og afkomend ur. Nú þegar langur og fagur æfidagur er á enda, streyma myndir og minningar fram í hugann. Allar eru þær á einn veg. Því skal að lokum þökkuð góð og ánægjuleg samfylgd. María verður öllum hugstæð sem henni kynntust. Blessuð sé minn ing góðrar konu. Árni Hclgason. Tilkynning um kæru- og áfrýjunarfresti til ríkisskattanefndar Kærur til ríkisskattanefndar lít af álögð- um tekjuskatti, eignarskatti og öðrum þinggjöldum í Reykjavík ávið 1965, þurfa að hafa borizt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 2. okt. nk. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu aðstöðugjaldi í Reykjavík, þarf að hafa borizt til ríkisskattanefndar eigi síðar en 2. okt. nk. Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af á- lögðu útsvari í Reykjavík árið 1965, þarf að hafa borizt skattstjóranum í Reykjavík eigi síðar en 2. okt. nk. Reykjavík, 11. sept. 1965. RÍKISSKATTANEFND. Verktakar - Einstaklingar Tökum að okkur allskonar gröft og frá- gang í ákvæðis- eða tímavinnu, vanir menn. — Sími 32160. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.