Morgunblaðið - 11.09.1965, Síða 19

Morgunblaðið - 11.09.1965, Síða 19
Laugardagur 11. sept. 1965 MOHGUNBLAÐIÐ 19 Síml 50184. Landru Æsispennandi og gamansöm, írönsk litkvikmynd eftir hand riti Francoise Sagan. — Leik- stjóri: Claude Chabroe. Charles Denner Michele Morgan. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. Happasœl sjóferð Amerísk gamanmynd í Cin- emaScope og litmynd. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 KðPAVOGSBIO Simi 41985. Paw Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, dönsk stórmynd í litum, gerð eftir unglingasögu Torry Gredsted „Klói“ sem komið hefur út á islenzku. Myndin hefir hlotið tvenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cann es, tvenn verðlaun í Feneyj- um og hlaut sérstök heiðurs- verðlaun á Edinborgarhátíð- inni. Sími 50249. Hnetaleikakappinn 5AQA •TUOlO PRÆSENTERPR^ AARETS STORE DANSH feanonerne DIRCH PASSEP OVE SPROS0E JLV BROBERG 3USTER LARSEN, Inttruhtion t pouCbangj Skemmtileg dönsk gaman- mynd, ein af fyrstu myndun- um, sem hinn vinsæli Dirch Passer leikur í. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vil kaupa 5 manna Evrópubíl. Stað- greiðsla á 70 þúsund. Tilboð Jimmy Stcrman Edvin Adolphson Sýnd kl. 5, 7 og 9. merkt: „70—2172“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. U LL NÝR SKEMMTIKRAFTUR Söngkonan Vera Love Hljómsveit ELFARS BERG Söngkona: ■jr Anna Vilhjálms Matur framreiddur frá kl. 7. ROÐULL INGÖLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR f kvöld kL 9 Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar leikur. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. HF SÚLNASALUR IHI0T<flL5A<SA Opið í kvöld RAGNAR BJARNASON og hljómsveit skemmta í kvöld. Sími 20221 eftir kl. 4. ROD %BOMBLIKKMJAN HÚIA >'/-SUt>URtAN6SBRAUr ----s/'mí 3o33o --- Afgreiðum þakrennur, niðurföll o. fL með stuttum fyrirvara. Atvinna óskast Ungur reglusamur maður ósk ar eftir atvinnu úti á landl Hef meiraprófsréttindi. íbúð þarf að fylgja. Tilboð sendist bleðinu fyrir miðvikudaginn 15. þ.m. merkt: „2650“. Somkomui KrLstileg samkoma á bænastaðnum, Fálkag. 10, sunnudaginn 12. sept. kl. 4. Bænastund hvern virkan dag kl. 7 e.m. — Allir velkomnir. Simi 32075 og 38150. Þar sem landbúnaðarráðu- neyti íslands hefur bannað frekari innflutning á dönsk- um rjómaís, viljum við benda viðskiptavinum okkar á, að íssalan verður opin meðan birgðir endast, en þær eru á þrotum. Laugaráshió. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonat. Söngkona: Sigga Maggy. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. GLAUMBÆR Op/ð i kvöld Strengir og tríó Guðmundar Ingólfssonar leika GL AUMBÆR simnm? Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR Magnús Randrup og félagar leika Dansstjóri: GRETTIR. Aðgangur kr. 25,00. Fatageymsla innifalin. Dansað til kl. 1. breiðfirðinga- Á >BÖBIN<jF? Dansleikur í kvöld Toxic og Fjarkar Vinsælustu unglingahljómsveitirnar. Fjörugasti dansleikur kvöldsins. Aðgöngumiðasala frá kl. 9. KLÚBBURINN HLJÓMSVEIT Karls Lilliendahl Söngkona: Mjöll Hólm. ítalski salurinn: Rondo-tríóið. Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. ÁRSHÁTÍÐIR BRÚÐKAUPSVEIZLUR FERMINGARVEIZLUR SÍMI ODDFELLOWHÚSINU SÍMI 19000 19100 TJARNARBÚÐ SÍÐDEGISDRYKKJUR FUNDARHÖLD FÉLAGSSKEMMTANIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.