Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 5. nov. 1965 Bólstrun Kristjáns Svefnbekkirnir komnir. Bólstrun Krisijáns, Klapparstíg 37. Sími 13615. Píanóharmonikur Scandalli eða Hohner, ósk- ast til kaups. Sími 19037 eftir kl. 7. Til sölu Einibýlishús í SilfurtúnL — Uppl. í síma 51108, eftir kL 7 « kvöldin. Til sölu geirskurðarhnífur, lítið not aður. Upplýsingar að Berg staðastr. 15 og síma 33330, eftir kl. 6. Ungur maður, sem vinnur vaktavinnn, óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 18298. Vön skrifstofustúlka með stúdentspróf, óskar eftir vinnu. Upplýsingar í sima 22747. Dömur athugið Til sölu vönduð kápa nr. 44, úr cashmere, dökkbrún, með ljósum minkkraga. Heppileg fyrir hávaxna dömu. Upplýsingar í síma 32808. Sendiferðabíll óskast Nýlegur sendiferðabill ósk ast til kaups. Æskilegt vseri að taka minni bíl upp 1. Uppl. í síma 19448. Smyrna teppi Mynstrin eftir hollenska listamenn, þrykkt í litum í stammann. -7- Aðeins fiá óseld. H O F, Laugavegi 4. SkósmifKr Bokkur til sölu. Upplýsing- ar í síma 18103 og skóvinnu stofunni Víðimel 30. Karlmannsarmbandsúr Karlmannaarmbandsúr tap aðist í Miðbænum í fyrra- dag. Vinsamlegast skilist 1 venL Skóbæ, Laugav. 20. Kaupmenn — kaupfélög Athugið að við bjóðum eins og áður almannök, með íslenzkum litmyndum. Hagprent h.f. Bergfþórug. 3 Sími 21650. íbúð til leigu 2—5 herb., nýleg. Teppi, ljósastæði og gardínur fylgja. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í Fasteignasölunni Óðinsgötn 4, ekki í síma. PILTAR, EFÞlO EIGIP UNMUSTUNA Þ,\ A ÉS HRINGANA / /ý'jrfds? tís/nt/msson_ /f<?<rtefraer/ 8 \ ' FJaðrlr, fjaðrablöð, hljóðkútai púströr o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Lauraveri 168. — Sími 24180. Orðsending til fermingarbarna 1 DAG birtast auglýsingar fri prestnm borgarinnar um ferm- ingar á árinu 1966. Við birtum í því tilefni mynd af tveim fermingarstúlkum, tvíburum, úr Bústaðasókn, sem fermdar voru í vor. LangholtsprestakaB Væntanleg fermingarbörn séra Sigurðar Hauks Guðjóns sonar vor og haust 1966 eru beðin að koma til viðtals í Safnaðarheimili Langholts- safnaðar mánudagskvöidið kl. 7. Asaprestakall Vor og haustfermingarbörn ársins 1966 komi til viðtals i Langholtsskóla þriðjudaginn 9. nóv. kl. 6. Séra Grímur Grímsson. Bústaðaprestakall Væntanleg fermingarbörn séra Ólafs Skúlasonar eru beðin að mæta á mánudag kL 5:30 í Réttarholtskóla. Nessóka Börn, sem eiga að fermast rwesta ár, vor og haust, mæti til viðtals í Neskirkju mánu- dagskvöldið 8. nóv. Stúlkur kd. 8 og piltar kl. 9. Börnin hafi með sér ritföng. Séra Jón Thoraren&en. Langholtssókn. Séra Árelíus Nielsson bið- ur væntanleg fermingarbörn sín árið 1966 að koma til við- tals í safnaðarheimilinu við Sólheima n.k. miðvikudag 10. nóv. kl. 6. Fermingarböm séra Fellx Ólafssonar árið 1966 eru beðin að koma til viðtals í Breiðagerðisskól- ann nk. mánudag kl. 6. Nesprestakall Séra Frank M. Halldórsson biður þau böm, sem fermast eiga hjá honum á naesta ári bæði vor og haust að koma til viðtals í Neskirkju þriðju- daginn 9. nóvember kl. 8. e.h. Kópavogsprestakall Væntanleg fermingarbörn næsta vor og haust eru beðin að koma til viðtais í Kópa- vogskirkju n.k. miðvikudag kl. 10—11. Sóknarprestur. Fermingarbörn í Laugarnes- sókn sem fermast eiga í vor eða næsta haust eru beðin að koma til viðtals í Laugarnes- kirkju mánudaginn n.k. þann 8. þ.m. kl. 6. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan Ferminga rbörn 1966, vor og haus. Börn, sem eiga að ferm- ast hjá séra Jóni Auðuns og séra Kristjáni Röbertssýni komi til viðtals í Dómkirkj- una mánudaginn 8. nóv; kl. 6 og fermingarbörn séra Óskars J. Þorlákssonar komi til við- tals í Dómkirkjuna þriðjudag- inn 9. nóv. kl. 6. Hallgrimsprestakall Fermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju mánudaginn 8. nóv kl. 6. og fermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Árnasonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju þriðjudaginn 9. nóv. kl. 6. Háteigsprestakall Börn, sem fermast eiga á næsta ári eru beðin að koma til viðtals í Sjómannaskól- ann, sem hér segir: Til séra Jóns Þorvarðsson- ar mánudaginn 8. nóv. kl. 6. Til séra Arngríms Jónsson- ar þriðjudaginn 9. nóv. kl. 6. Fermt verður í Háteigskirkju. FRÉTTIR | LangholtssöfnuSur. KynnLs og spila- kvöld verður í Safnaðarbebnilina sunnudaginn 7. nóv. kl. 8. stundvis- lega. Safnaöarfélögin. Kvefélag Langholtasafnaðar heldur fnnd i Safnaðarheimilinn mánudag- inn 8. nóv. kl. 8:30. Athugið breyttan fundardag. Stjórnin. Hlutavelta kvennadeildar Slysavarn afélagsinn i Reykjavik verður sunnu daginn 7. nóv. ög hefst kl. Z. að Hall- veigarstoðum á homi Túngötu og OarðastræU. Bkkert bapprdætU. eng- ia núll. Styðjið go«t máiefni. Stjóm- ln. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð 1 ur I Reykjavíkurstúkunni i kvöld kl. 8:30. Grétar Feils flytur erindi, sem hann nefnrr: Krishnamurti og guð- spekifélagið. Þáttur úr ævisögu. Hljómlist. Kaffiveitingar. Kristniboðsfélag kvenna, Reykjavík heldur sína árlegu fórnarsamkomu i kristniboðuhúsinu Betaniu, Laufásvegi 13. Laugardaginn S. nóvember kl. 8:30. Ferðasoguþátbur frá Landinu helga. Filippia Kristjánsdóttir. Kristniboðs- þáttur. Bjarni Eyjólfsson. Söngur og fleira. Ailur ágóði rennur til kristni- boðsiiss í Konsó. AMir hjartanlega vetkomnir. Stjórnin. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar hekiur sína árlegu kaffisöki 1 Tjarnar kaffi sunnudaginn 7. nóvember. Þar verður einnig basar naeð handunnum muiumi, sem konurnar hafa unnið. Óttist Drottinn, þér hans heilögu, þvi að þeir er óttast hann líða engan skort (Sálm. 34,10). f dag er föstudagur 5. nóvember og er það 309. dagur ársins 196S. Bftir lifa 3« dagar. Árdegisháflæðl kl. 3:06. Síðdegisháflæði kl. 15:17. Bilanatilkynningar Rafmagna- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl, 13—16. Upplýsingar um læknapjon- ustu i borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan f Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóDr- hringina — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 4/11 til 5/11 Arnbjörn Ólafsson, sími 1840; 6/11—7/11 Guðjón Klem- ensson, sími 1567; 8/11 Jón K. Jóhannsson sími 1800; 9/11 Kjart an Ólafsson, sími 1700; 10/11 Arnbjörn Ólafsson, sími 1840. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 6. nóv. er Jósef Ótafs- son, sími 51820. Framvcgis verður teklð á mötl þelm, er gefa vilja bióð i Bióðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. t—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—U f.b. Sérstök athygll skal vakin á mið- vlkudögum, vegna kvöldtfmans. HoILsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virky. daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgt daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000» Næturvörður cr í Ingólfsapó- teki vikuna 30. okt. til 5. nóv* I.O.O.F. 1. s 1471158H 5= Vclunnarar Dómkirkjunnar, sem styrkja vtíja þessa starfssemi, komi mumun tii: frú Súsönnu Brynjólfs- dóttur, Hólavaliagötu ð, Elínar Jó- hannesdóttur, Ránargötu 20, Ingibjarg ar Helgadóttur, Miklubraut 50, Grétu Gíslason Skólavörðustíg 5, Karólínu liárusdóttur, SólvaWagötu 2 o g Stefanhi Ottesen, Ásvallagötu 2. Bazar kvenfélags Laugarnessóknar verður laugardaginn S. nóv. i kjall- ara kirkjunnar kl. 3. Mikið úrval skemmtilegra n^na til jólagjafa, svo sem jóladúkar, dúkkuföt. og fleira. Einnig verða á koðstólum heimabak- aðar kökur. Tekið á mótí gjöfum á föstudag kl. 3—8, laugardag kl. 10 tíl 12. Bazarnefmd. Garðyrkjufélag íslands heldur fræðslufund næstk. föstudags- kvöld kl. 8:30 í Iðnskólahúsinu (gengið inn frá Vitastíg). Ólafur Björn Guðmundsson sýnir litkvikmynd úr garði sín- um. Einnig verður sýndar lit- skuggamyndir. Umræður, félag- ið kynnt og hægt er að gerast meðlimiur í félaginu á fundinum. Allt áhuga og garðræktarfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur paff- smðanámskeiði í nóvembermánuði. Kennari Herdía Jónsdóttir. Uppi. I síma 40162 og 40981. Orðsending frá Verkakvennafélag- inu Framsókn: Basar iélagsins verð- ur 11. nóvember n.k. Félagskonur vin samlegast komið gjöfum á basarinn sem fyrst, á skrifstofu félagsins, sem er opin alla vlrka daga frá kl. 2—6 e.h. nema laugardaga. Stjórn og basarnefnd. Basar kvenfélags Háteigssóknar verð ur mánudaginn 8. nóvember 1 Góð- templarahúsinu. Allar gjafir frá vel- unnurum Háteigskirkju eru velþegn- ar á basarinn og veita þeim mótöku: Sólveig Jónsdóttir, Stórholti 17, Maria Hálfdánardóttir, Barmahlíð 36, V ii- helmia Vilhelmsdóttir, Stlgahlíð 4 og Lára Böðvarsdóttir, Barmahlið 54. Góðtemplarastúkurnar í Rvík. halda fundi í Góðtemplarahús- inu kL' 8:30 síðdegis yfir vetrar- mánuðina, á mánudögum. þriðjudögum miðvikudögum fimmtudögum. Almennar upplýsingar varð- andi starfsemi stúknanna £ síma 17594, alla virka daga, nema laugardaga á milli kl- 4 og 5 síð- degis. GAMALT oc gott Náttúran er næsta mórg og næm til þess að opna björg, hér með líka ill og örg oft og mörgum tiðum. Úr Áradalsóði eftir Jón Guðmundsson lærða. Stork- urinn sagði að það ætti ekki af Stór- Reykvíkingum að ganga þessa dagana, þetta væri hin mest* rosatíð,' því að ekki væri nóa með að hann rigndi, eins og hellt væri úr fötu, heldur væri rokið svo mikið að menn héldu varla höttum, ekki frekar ea himinninn héldi vatni. Lauf væru öll rokin út I veð- ur og vind af trjánum, og eftir stæðu þau ber og umkomulaua á svip, jafnvel stæltustu stofn- ar. í Tjarnarkrikanum, þar sem öldur skullu á ströndu eins og á úthafi, og aumingja endurnar lyftust upp og sigu niður, svo að engu mátti muna, að þær tækju sjósótt, og engar höfðu þær sjóveikispillur eða þernur til að stjana við sig, hitti stork- urinn mann, sem allur var vind- blásinn og í úfnu skapi. Storkurinn: Það er nú rétt eins og það sé norðanátt í þér, karl minn. Maðurinn í úfna skapinu: Mér finnst það nú engin furða, önn- eins ósköp og á ganga, það er eins og allt sé að fjúka norður og niður, út og suður. í fram- haldi af því, sem maðurinn sagði við þig í gær, storkur góður, um plasthiminn yfir Reykjavík, þegar rigndi, sting ég upp á því, að þar á eftir verði ráðist í þá framkvæmd að reisa vindjöfnunarstöð á öskju- hlíð, þar sem reynt væri að blása á móti þeirri átt, sem væri of mikil, hverju sinni. Auð- vitað gerði ekkert smágola svona annað veifið, en þessi ekki sen* stormur er óþolandi. Svo mætti leggja á stormskatt og ýmislegt fleira fínerí, því að eins og al'lir vita, geta íslendingar ekki lifað án skatta. þeir eru það sem kalla mætti SKATTAGLADIR. jVLaðurinn var manninum ekki alveg sammála, því að honum þykir eins og Góu gömlu gaman að vera úti í vindinum al'lan guða langjan daginn, og tekur oftast undir með skáldinu: Ég elska þig stormur, os.frv. en að öðru leyti mætti efna til þjóðarat- kvæðagreiðslu um málið, og til að spara peninga, greiða atkvæði um sberka ölið í leiðinni, og með það flaug hann upp á hitaveitu- geymaria á öskjuhlíð og reyndi að hlása á móti storminum. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.