Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 26
26 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 5. nóv. 1965 íslendingar ráku lestina í norrænu skíðagöngunni Finnar unnti glæsilegan sigur Á FUNDI með blaðamönnum i gær tilkynnti stjórn Skíðasambands- ins um úrslitin í norrænu skíðagöngunni 1964—1965. í henni sigruðu Finnar með yfirburðum, en íslendingar ráku lestina. — Hér gengu 14.875 manns í göngunni, en ákveðið var að margfalda þátttökutöl- una hér með 20 til að íslendingar ættu möguieika á sigri í keppn- inni við hin Norðurlöndin. Var margföldunartalan 20 ákveðin vegna þess að í Noregi t.d. eru íbúar 20 sinnum fleiri en hér á landi. Siglufjörðua- og S-Þing. sigi'- uðu í samskonar keppni bæði 1957 og 1962. Hljóta þessir staðir verðlaun fyrir sigurinn silfur- slegið skíði. í Beykjavík gengu um 4000 manns. Norrænar skíðagönigur eiga samikv. samkomiu.lagi skíðasam- bandanná á Norðurlöndum að fara fram 4. hvert ár eða næst 1969. Árið 1964 komu norrænu skíða samböndin sér saman um að efna til landsgöngu á skíðum með líku sniði og t.d. norræna sundkeppn- in. Slíkar keppnir höfðu farið fram nokkrum sinnum áður, en ísland ákvað nú í fyTSta skipti að vera með. Veiturinn 1964 var svo einstak- lega snjóléttur á íslandi að ekk- ert varð úr göngu það ár. Þátt- taka á hinum norðurlöndunum varð einnig óvenju lítil af sömu óstæðum. Var þá ákveðið að framlengja göngunni um einn vetur og láta hana einnig ná til vetrarins 1965. Þó að keppinaut- arnir hefðu nú allir náð góðu Skíðonómskeið ó Siglufirði STJÓRN S.K.f. hefur ákveðið að halda námskeið í alpagrein- um og skíðagöngu á Siglufirði dagana 12. — 20. nóv. n.k. Skíðafélag Siglufjarðar, Skíða borg, sér um framkvæmd nám- skeiðsins og sér þátttakendum íyrir dvalarstað og fæði án endurgjalds. Kennarar verða Kristinn Bene diktsson frá Hnífsdal, nú verandi íslandsmeistari í alpagreinum og Baldur Ólafsson, frá Siglufirði, sem sér um þjálfun göngumann anna. í lok námskeiðsins verður fnt til skíðamóts og verðlaun veitt. Þátttöku þarf að tilkynna stjórn Skíðasamibandsins sem íyrst. forskoti með því að þátttaka þeirra 1964 var þó nokkur en okk ar engin var ákveðið að vera með eigi að síður. Veturinn í fyrra var mjög óhagstæður til skíðaferða, en þátttaka í göngunni varð þó tölu verð eða 14.875. Til samanburðar má geta þess að árin 1957 og 1962 fóru fram landsgöngur og var þátttakan þá 23 þús. og 16 þús. 1 fyrra skiptið var skíðafæri oft mjög gott og hélzt lengi. Úrslit norrænu göngunnar urðu þe&si: 1. Firenland 2.100.000 stig 2. Svíþjóð 64.0.000 — 3. Noregur 355.00 — 4. fsland 297.000 — Finnar sigruðu því með yfir- burðum eins og alltaf áður. Þess er áður getið að árangur Finnlands, Svíþjóðar og Noregs er samanlagðiur stigafjöldi áx- anna 1964 og 1965. Á íslandi var aðeires gengið 1965. í samibandi við gönguna hér á laredi var efnt til keppni milli kaupstaða landsins irenbyrðis svo og keppni milli sýslna landsires. Úrslit í þessari keppni urðu þessi: Hæstir kaupstaðir: Siglufjörðux 50.62% íbúa Seyðisfjörður 28.03% — Ólafsfjörður 27.57% — Húsavík 25.32% — ísafjörður . 24.17% — Sauðárkrókur 22.80% — Hæstu sýslur: Suður-Þingeyjas. 38.19% — Vestur-ísafjarðars. 21.00% — Eyjafjaxðarsýsla 18.24% — Aðalfundur hjá Breiðabliki Aðalfundur knattspyrnudeild- ar Breiðabliks í Kópavogi verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Sjó’lf- stæðishúsinu í Kópavogi. Félagar go nýir félagar eru hvattir til að fjölmenna. Nokkrir leikmanna sænsku körfuknattleiksmeistaranna Alvik keppni. « 7 af mótherjum KR hafa verið í sænskum landsliðum Keppni KR og Alvik í Evrópu- bikarkeppninni í Keflavík á sunnudag LEIKUBINN KR-ALVIK í Evr- ópukeppni í körfuknattleik verður háður á sunnudaginn í íþróttahúsinu á Keflavíkurflug- velli. Nýlega hefur okkur borizt í hendur upplýsingar um leik- menn AL.VIK og kemur í ljós, að 7 menn hafa leikið með unglinga- landsliði og landsliði Svía. ALVIK er án efa mjög mjög sterkt lið og býr yfir miklum Kristinn Benediktsson með bikarana sem hann gaf Skíðasambandinu. fiaf Skíöasambandinu 15 bikara Á fundi stjórnar Skíðasam- »andsires 2. þ.m. afhenti Kristinn Benediktsson, hinn landskunni ikíðamaður og núverandi íslands meistari í aipagreinum, Skíða- eambandinu að gjöf 15 fagra silf- uribikara, sem stjórnin skal ráð- stafa svo að þeir verði skíðaíþrótt inni að sem mestu gagni. Ekki hefur enn verið ákveðið á hvað mótum verði keppt um þessa gripi. Stjórre Skíðasambandsins er mjög þakklát Kristni fyrir þessa höfðinglegu gjöf, svo og annan stuðning sem hann hefux veitt Skíðasambandinu. hraða, t.d. má geta þess að á síð- asta ári unnu þeir alla sína leiki og flesta með yfirburðum. Þeir áttu 4 af 10 stigahæstu leikmönn um síðasta keppnistímabils., þá Jörgen Hanson, sem leikur ekki með þeim í ár, Kaj Hákansson, Anders Grönlund og Örjan Svid- en. Þeir tókn þátt í Evrópukeppn- inni síðastliðið ár og komust í 2. umferð, en voru slegnir út af júgóslavnesku meisturunum, sem síðan lentu í undanúrslit- um. Svíarnir munu koma til lands- ins laugardagskvöldið 6. nóv. og mun þeir dveljast á Loftleiða hótelinu á Keflavíkurflugvelli. Héðan halda þeir svo aftur þriðjudaginn 9. nóv. KR hefur gefið út loikskirá með upplýsingium um leikmenn beggja liða ásamt fjölda mynda og gtreina. Sala aðgöngumiða hófst í gær í tjaldi við Útvegsibankann og einnig í bókabúð Lárusar Blönd- als Vesturveri. Einnig verða seldir miðar í hliðinu á Kefla- víkurflugvellL Miðaupplaig er mjöig tafcmaxikað, aðeires 500 sætL KR heldur utan fimmtudaginn 11. nóv. og leikur þann 13. í BROMMA í Svíþjóð. Sænsku leikmennimir er hing- að koma eru: Kaj Hákanson, fyrirliði. 24 ára, hæð 181. Stud. odont. 1 ungl- ingalandsleikuir, 20 lanidisleikir. Nr. 5. Leikur bakvörð, geysimik- ill uppbyggjari og frábaer skytta. Kent Gunná. Nr. 4. 20 ára, nemi, 192 cm. 2 ungilingalandsleiik ir, 1 landsleikur. Leikur fram- vörð og er hættuleg Skytta og mjög snöggur af íramverði að vera. Anders Grönlund. Nr. 6. 22 ára, 183 cm. Stud phil. 3 ungl- ingalandsleikir, 19 landisleikir. Leikur bakvarð og er einn bezti maður líðsins, geysifljótur *og góð skytta. Fékk mikið lof fyrir leiki sína í síðustu Evrópu- keppni. Kjell Gunná. Nr. 7. 18 ára, nerni. 186 cm., 2 unglingalands- leiki. Leikur framvörð. Egon Hákonsson. Nr. 8. 25 ára, 182 cm. Stud teohn. 24 landsleiki, leikur bakvörð og er ásamt bróður sínum, Kaj, einn helzti uppbyggjari liðsins og mjög traustur leikmaðux. Lennart Preutz. Nr. 9. nemi, 19 ára, Í90 cm. 5 unglingalands- leikir. Leikur framvörð og er mjög vaxandi leikmaður. Örjan Sviden. Nr. 10. 28. ára, 197 cm. 30 landsleiikir. Stud arch. Leikiur framvörð og miðherja og er án efa hættulegasti maður liðsins. Hann er góð skytta, ísl. skíðufólk æíír í Austur- ríkí Ákveðið er að 8 íslenzkir skíðamenn æfi með austur- ríska unglingalandsliðinu í mánaðartíma, frá 12. nó'V. — 20. des. n.k. Er það hinn gamli olympiuþjálfari og hjálpar- hella islenzkra skíðamanna, Otto Rieder, sem haft hefur miiligöngu um þetta mál. Þeir sem fara eru: Árdís Þórðardóttir, Siglufirði, Guð- rún Björnsdóttir, Reykjavík, Hrafnhildur Helgad. Reykja- vík, Georg Guðjónsson, Reykjavík, Hinrik Hermanns son, Reykjavík, ívar Sig- mundsson, Akureyrþ Leifur Gíslason, Reykjavík, og Sig- urður Einarsson, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.