Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 5
Föstudagur 5. növ. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 Hina leiðina úr hyrnunum Migf langar til að kynnast hinni leiðinni í notkun hyrnanna, þes s vegna langar mig til, að þú komir því á framfæri við hina visu menn hjá MS, að þeir sjálfir stofni til sýnikennslu í notkun hyrnanna og hver þessi hin leið sé, sem aðrir hafa ekki komizt upp á lagið með (Velvakandi) FAGMENN TELJA O-CEDAR BEZTA, HÚSGAGNAÁBURÐINN HREINSAR — GLJÁIR FÆST VÍÐA. i &£*$** | " 1... • •; c<-xx ■>■»}}■;*<<. : Falisit »x :«- »**<*< :« .....m m i?iTií j Gljáir — Hreinsar EINKAUMBOÐSMENN, JÓN BERGSSON H.F. LAUGAVEGI 178. Systrabrúðkaup fór fram í Akraneskirkju laugardaginn 30. okt. er gefin voru saman tvenn brúðhjón af sóknarprestinum séra Jóni M. Guðjónssyni: Ung- frú Ragnheiður Júlíusdóttir, fyrr verandi flugfreyja Vesturgötu 43, og Gunnar Þór Jónsson, læknastúdent, Austurbrún 4, R. ©g ungfrú Emelia Ásta Júlíus- dóttir, símamær Vesturgötu 43 og Guðmundur Bertelsson, raf- virki, Álfheimum 27, R. Laugard. 23. okt. voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sóley Ragnarsdóttir og ísleifur Gúðmannsson. Heimili þeirra verður í Vík í Mýrdal. Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg 20b Sími 15-6-n-" Laugard- 2o. ji>i. voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Marta María Jensen og Sveinn Þórir G-ústafsson. Heimili þeirra verð- ur að Háteigsv. 17 Reykjavik. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi X Gengið X- Reykjavík 27. október 1965 1 Sterlingspund .... 120,13 120,43 1 Bandar dollar ...... 42,95 43.06 1 1 Kanadadollar 39,92 40,03 1Ó0 Danskar krónur .. 623.00 624.60 100 Norskar krónur . 601,18 602,72 100 Sænskar krónur .. 830.40 832,55 Vísukorn „SKOP“ Orðið snart mig rosalega, eins og það hryti af vörum íþrótta- þuls, en þetta var þá Gunnlaug- ur Péturs.: „Mig dreymdi Sig- urð Breiðfjörð í nótt“, segir hann. Hann leit hvasst til mín 100 Fmnsk mörk ........ 1.335.20 1.338.72 100 Fr frankar .... 876.18 878.42 100 Svissn. frankiar 994.85 997.40 100 Gyllinl .......... 1.193,05 1.196.11 100 Tékkn krónur ......... 596.40 598.00 100 V-þýzk mörk ....... 1.073,20 1.075.96 160 Lárur ................... 6.88 6.90 100 Austurr. sch....... 166.46 166.88 100 Fesetar ................ 71.60 71.80 100 Bels. frankar ......... 86,47 86,69 og kvað vísu þessa: Gunnlaugur Péturs gættu þess hve geyst þeir aka hátt í stuðlum bresta og braka, brendu púðrinu, skot ei saka og með það sama hleypti Gunnlaugur af þremur skotum. 2., 24. og 25. vísukom. Til að stytta tímann og tryggja sálarfriðinn, ræ ég örfá áratog útá sólarmiðin. Það er ekki þakkarvert þó að slíkir fantar sýni eigin andlit bezt ef að grímu vantar. SINUBRENNA — TORF- SKURÐUR. Margir djúpt þinn möttul skáru, móðir jörð- í krónuleit aðrir logann að þér báru ástin þeirra var svo heit. Vísnakarl. Minningarspjöld Minningarkort Krabbameins- félags íslands fást á eftirtöld- um stöðum. í öllum póstafgreiðsl um landsins, öllum apótekum í Reykjavík nema Iðunnarapóteki, í apóteki Kópavogs, Hafnarfirði og Keflavíkur, hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, af- greiðslu Tímans í Bankastræti 7, verzluninni Steinness, Melabraut 57, Seltjarnarnesi og skrifstofu Krabbameinsfélaganna, Suður- götu 22. Mlnningargjafasjöður Landspítala Is- lands. Minningarspjold fást á eftirtöld- im stöðum: Landsíma íslands, Verzluninni Vík, Laugavegi 52, Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, og á skrifstpfu for- stöðukonu Landspítalans, (opið kl. 10:30—11 og 16—17). KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 1. nov. U1 5. nóv. Verzlun Páls Hallbjömssonar, Leifs- götu 32. Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2. Kjartansbúð, Efstasundi 27. M.R.- búðin, Laugavegi 164. Verzlun Guð- jóns Guðmundssonar, Kárastíg 1. Verzlunin Fjölnisvegi 2. Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 43. Verzlun Björns Jónssonar Vesturgötu 28. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1. Kjötborg h.f. Búðargerði 10. Verzlun Axels Sigur- geirssonar, Barmahlíð 8. Kjötmiðstöð in, Laugalæk 2. Barónsbúð, Hverfis- götu 98. Verzkinin Vísir, Laugavegi 1. Verzlunin Geislinn, Brekkustíg 1. Skúlaskeið h.f., SkúLagötu 54. Silli og Valdi, Háteigsvegi 2. Silli og Valdi Laugavegi 43. Melabúðin, Hagamel sú NÆST bezti Séra Þorvaldur Bjarnason á Melstað var eitt sinn að spyrja börn. Hann spurði þau um Jósef Jakobsson. „Og hvað finnst ykkur nú eiginlega um Jósef?" spurði hann börnin. „Og allt gott“, svaraði einn af drengjunum. ,.-Alltaf ert þú sami þöngulhausinn“ segir þá séra Þorvaldur. „SjáiS þið ekki, að þet.ta var mesta óhræsi, lapti allt í karlinn!“ FERDARITVELAR Vestur-þýzka ferðaritvélin VOSS er með 44 lykla leturborði, hentug og ódýrasta skólaritvélin á markaðnum. Ársábyrgð — Einstakt tækifæri Verð aðeins fcr. 2.550.- OTTÓ MICHELSEM HF. Klapparstíg 25—27 — Sími 20560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.