Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 18
18
Fostuðagur 5. nóv. 1965
Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim sem heiðruðu
mig á 70 ára afmælinu, með gjöfum, skeytum og heim-
sóknum. Jafnframt vil ég færa fyrrverandi vinnufélögum
mínum hjá Eimskipafélagi íslands hjartans þakkir fyrir
hina rausnarlegu gjöf er þeir færðu mér á sjúkrahúsið.
Guð blessi ykkur ölL
Reykjavík, 5/11. 1965.
Gunnlaugur Bjarnason,
Hjálmholti 3.
Ölium þeim er á einn eða annan hátt gerðu mér
égleymanlegann 70 ára afmælisdáginn, 26/10. þákka ég
innilega. Sérstakar þakkir færi ég bömum minum, og
þeirra fjölskyldum fyrir ailan þeirra þátt í þessum fagn-
aðardegi mínum. — Guð blessi ykkur öll,
Svanfríður Albertsdóttir,
Fjarðarstræti 14, ísafirði.
Innilégar þakkir færum við öllum, sem minntust okkar
með kveðjum, gjöfum og heimsóknum á 50 ára hjú-
skaparafmæli okkar, 31. október síðastliðinn.
Elín og Albert Sigtryggsson.
,t,
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
ÞÓRARINS MAGNÚSSONR
trúboða,
fer fram nk. laugardag kl. 10,30 f.h. frá Fíladelfíu,
Reykjavík. — Jarðaríörinni verður útvarpað.
' Hertha Haag og synir.
Móðir okkar
SIGRIÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR
frá Ferjubakka,
verður jarðsungin laugardaginn 6. nóvember nk. frá
Borgarkirkju. Athöfnin hefst kl. 14.
Fyrir hönd vandamanna.
, Ragnheiður Guðjónsdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn og bróðir
SIGURÐUR SVEINSSON
andaðist að heimili sinu Miðtúni 26, 3. nóvember s.l.
Soffía Sveinsdóttir,
Sigurlaug Soffía Sveinsdóttir.
Bróðir minn
THEODÓR JOHNSON
bryti,
andaðist 17. okt. síðastliðinn í Hamborg. — Bálför hans
hefur farið fram.
Arodís Jónsdóttir.
Konan mín
SVAVA BJÖRNSDÓTTIR
andaðist 3. nóvember að heimili sínu Kjartansgötu 3.
Sigmundur Jóhannsson.
MAGNUS BENEDIKTSSON
Vallá, Kjalarnesi,
verður jarðsettur frá Brautarholtskirkju, laugardaginn
6. nóv. kl. 2 e.h.
Gunnhildur Ólafsdóttir, Ingveldur Forsteinsdóttir,
Benedikt Magnússon, Greta Magnúsdóttir,
Alvilda Gunnhildur Magnúsdéttir.
Útför konunnar minna
ÞÓRU INGÓUFSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 6. nóv. kl.
10,30 f.h.
Fyrir hönd vandamanna.
Eggert Jónsson.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, fjær og nær
sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og
ömmu
JÓHÖNNU RAGNHEIÐAR JÓNASDÓTTUR
frá Hofsósi.
Guð blessi ykkur öll.
Guðni Þórarinsson,
börn, tengdabörn og barnaböin.
Til sölu
Mereedes Benz ’62 190. Kom
tii landsins í vor. I topp-
standi.
BÍI.A- OG BÚVEI.ASAI.AN
v/Miklatorg. Simi 23136.
Nýtt
reyktóbak
AN AOVENTUREIN
GOOD SAAOKING
ILMANDI
reyktóbak
Hafið þér reynt þetta
nýja ilmandí reyktóbak?
Nú sem fyrr, bezta pípu-
tóbakið í hinum nýju hand-
haegu umbuðum, sem halda
tóbakinu ætíð fersku.
E N S K I R
greiðslusloppar
og SAMLITIR
hollenzkir inniskor
AMERÍSKIR
skartgripakassar
í ÚRVALI.
Laugavegi 116.
NÝ SENDING A F
karlmaiuiaskóm
Efnalaugin Pressan sf.
Opnar í dag að Grensásvegi 50
Fullkomin fatahreinsun og pressun
Tugir ára starf við fatahreinsun er
trygging fyrir góðri og öruggri
þjónustu. Blettahrei nsum og
pressum meðan beðið er.
Bílastæði við dyrnar.
Efnalaugin Pressan sf.
GRENSÁSVEGI 50.