Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 21
Fðstudagur 5. n&r. 1965
MORGU N BLAÐIÐ
21
Fólk úr víðri veröld
• Fallið
f Þær fregnir berast frá Sydney
( Ástralíu, að Robert OÉen hafi
dag einn beygt sig út yfir svalir
BÍnar, til þess að hjálpa mönn-
unum, sem voru að flytja fyrix
hann búslóðina í nýju íbúðina,
með að koma inn rúminu hans.
tbúðin var á annarri hseð og
gekk heldur erfiðlega að konoa
rúminu inn. Eins og fyrr segir
beygði Owen sig fram yfir hand
riðið á svölunum. til þess að ná
taki á rúminu. en þá lét hand-
riðið undan með þeim afleið-
ingum að Owen féll sex metra
niður og hafnaði í rúminu sínu,
pg meiddist ekkert. Flutnings-
mennirnir þökkuðu kærlega
fyrir hjálpina, en kváðust helzt
Vilja ljúka verkinu sem fyrst,
Sögðust ekki hafa taugar til þess
að horfa meira á akrobatik af
þessu taginu, og báðu Owen að
hypja sig frá á meðan.
lega hógværar framtíðaráætlan-
ir — jafnvel þótt brennisteinn og
jarðgas hafi fundizt á landi, sem
hann á fyrir austan Dallas og
það gefi honum í aðra hönd 25
þúsund dollara á ári. Smith
keypti nýjan bíl handa dóttur
sinni, sem er í skóla, og pallbíl
og dráttarvél handa sjálfum
sér, en hann ætlar að halda á-
fram að safna rusli fyrir 4000
dollara á árL Um það hve líkur
forsetanum hann sé, segir Smith:
„Fólk hefur verið að segja mér
þetta í mörg ár. En mér er alveg
sama“.
í Royal Festival Hall í London
verður í maí haldin óvenjuleg
frumsýning, þegar bandaríska
kvikmyndin „Saga konungs“
verður frumsýnd. Aðalhlutverki'ð
í þeirri mynd leikur Edward Al-
bert, hertogi af Windsor, frændi
Elísabetar drottningar, en hann
var konungur Stóra-Bretlands
frá 20. janúar til 10. desember
1936!
í Konungssögunni, sem gerð er
eftir endurminningum hans, er
saga hans sögð og að sjálfsögðu
minnzt á, hvers vegna hann varð
að segja af sér konungdómL
Hertoginn og kona hans Elisa
beth Wallis Simpson munu verða
vi'ðstödd frumsýningu kvikmynd
arinnar í London. Vona Englend
ingar að um leið verði sættir með
honum og konungsfjölskyldunni.
JAMES BOND -X—- —X—• -X- -X- Eítir IAN FLEMING
' Henry Smith heitir Texasbúi
nokkur, sem er aðeins ári eldri
en forseti Bandaríkjanna, Lynd-
on B. Johnson, en hefur nákvæm
lega sama andlitsfall. Að, öðru
leyti gætu þeir þó ekki vérið ó-
iíkari. Á méðan Johnson glímir
við að taka þjóðfélagið í gegn, er
mr. Smith upptekinn við að safna
saman rusli úr öskutunnum 1
Dallas. Hann hefur líka ákaf-
; | Fyrsti farþegi (í strætisvagni):
— Viljið þér gjöra svo vel að
færa löppina yðar ofan af fæti
mínum?
Annar farþegi: — Já, já. Ef
þér takið pípuna yðar út úr mér.
— Ég segi þér satt, að maðurinn með
leppinn fyrir auganu eltir okkur. Ég fer
til herbergis míns. — Og ég er viss um
að hann er hættulaus, en ég ætla að at-
huga það.
— Svissneskur heiðursmaður, hr. Bond.
Hann sagði að hann væri ferðamaður í
kaupsýsluerindum. Honum fellur vel við
hótelið mitt, og ætlar að koma aftur,
segir hann.
— Vel á minnst, ég skulda yður símtak
er ungfrú Lynd átti við vin sinn í París.
— Skuldin er engin, herra. Skiptiborð-
ið segir mér, að númerið hafi ekki svarað.
— Hversvegna heldur Vesper áfram að
ljúga?
Tíl leigu
er lítil íbúð frá næstu mánaða
J Ú M B Ö
-K-
Teiknari: J. M O R A
mótum til júlíloka 1966. Eitt-
hvað af húsgögnum get.ur
fylgt Tilboð merkt: „Reglu-
semi—2784“, sendist Morgun-
blaðinu fyrir 11. þ.m.
Ef þér eigií myndir
stækkum við þær og málum
I eðiilegum litum. Stærð
18x24. Kostar kr. 15,00. Ólitað
ar kosta kr. 8,00.
Póstsendið vinsamlega mynd
eða filmu og segið til um liti.
Foto Kolorering,
Dantes Plads 4,
Köbeuhavn V.
að auglýsing
í útbreiddasta blaðlnu
borgar sig bezt.
— Kæru vinir, við skulum taka þessu
með ró, sagði prófessorinn róandi. —
Sjómennirnir, sem frá örófi alda hafa
strandað á eyðieyjum, hafa altlaf fundið
eitthvert ráð. Við getum byggt skip . . . .
— Nei, það fellur nú um sjálft sig,
sagði Spori. — í fyrsta lagi er ekki hægt
að nota pálmatré í skipsskrokk, og í öðru
lagi mun okkur reynast erfitt að komast
hér út fyrir brimgarðinn, og í þriðja lagi
höfuð við ekki hugmynd um, hvaða Ieið
skal sigla.
— Það eru auðvitað mörg vandamál,
sem við verður að glíma áður, sagðl
prófessorinn. En áður en við hugsum
um það „skulum við ganga út í flakið og
kunna það nánar, áður en fellur að aftuK
KVIKSJÁ —K— —K—' —-K— Fróðleiksmolar til gagns og gamans
NUTÍMA BRUARGERÐ við brúna, sem mun kosta rúm- í þvermál, og fléttaóir úr 19 og bruaniötsins. Brúarflöturinn
Það er áætlað að byggingu lega 700 millj. kr. fullgerð, „reipum“, en hvert „reipi“ er samanstendur af allmörgum
hinnar kílómetra löngu hengi- hófst 1961 með þvi, að steyptir svo spunnið úr 400 þráðum, sem flekum, sem hver um sig er 20
brúar, sem liggur yfir fljótið voru viðlegustólpar, fyrir risa- eru að samanlagðri lengd um metrar að lengd, og eru þeir
Severn, og skilur að Suður- kapplana, er bera áttu brúna. 29,000 km. Áður en kapplarnir allir gerðir i landi. Þeir eru síð-
Wales og hinn hluta Englands, Síðan var hafizt handa um að voru lagðir frá turni til turns, an ferjaðir undir kapplanna,
verði lokið næsta ár, en við gera turnana. kapplana og að var turnunum hallað lítið eitt, hífðir upp, eins og sést á smærri
bygginguna eru notaðar mjög síðustu brúarflötinn. Kapplarn- en þeir réttust síðan í lóðrétta myndinni. og skrúfaðir fastir.
nýtizkulegar aðferðir. Vinnan ir, sem tilbúnir eru, erw 50 sm stöðu undan þunga kapplanna