Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.11.1965, Blaðsíða 28
Lang siærsia og ájölbreytíasía blað landsins mgiittltfttfrtfr 153. tbl. — Föstiudagur 5. nó'vember 1965 MYNDAMÓT HF. MORGUNBLAÐSHÚSMU S(MI OTS2 Skriður og vatnavextir loka vegum vestur og norður VEGIR á Vestíjörðum og Vestorlandi hafa víða iokaxt eða spillzt vegna skriðufalla ©g vatnavaxta. Sums staðar hafa bilar loka/.t inni, truflan- 5r orðið á rafmagns- og síma- linum og hús vestra verið í bættu vegna skriðuf^lla. AIl- ar vegasamgöngur vestur og nórður hafa teppzt. Laxá í Reykhólasveit hefur roíið skarð í Vesturlandsveginn og grafið undan stöpli á Laxár- brú, brotið brúarvæng og skekkt brúna, svo hún er ófær yfirferð- «r. í Steingrimsfirði hefur Staðará rofið um 40 metra skarð í veg- inn við brúna. Hörðudaisá og Reykjadalsá fiæða yfir þjóðveginn rétt hjá brúnum. Hörðudalsá iokar alveg ttiwíiiaiidi rak á Akranesi Akranesi, 4. nóvember: LÍNUBÁTARNIR fiskuðu í gær frá tveimur og upp í fimm tonn. Var Rán aflahæst. í gær seinnipartinn var storm sveljandi kominn og í nótt fór hann síhvessandi og síðan eld- snemma í morgun komið hvín- andi rok á sunnan suðaustan og auðvitað landlega yfir alia lín- una, þvi illstætt er á götunum í iandi og haugasjór úti á miðum Ægis konungs. Morgunferð Akraborgar féll niður og einnig hádegisferðin í dag. Engin blöð fyrr en seint og síðarmeir í kvöld. — Oddur. Bclgískur togarí fififiur iík á reki BEL&fSKUR togari hafði sam- band við varðskipið Þór í gær- morgun og skýrði frá þvi, að togaramenn hefðu fundið lík á reki í sjónum. Þá var togarinn staddur 24 sjómílur suðaustur af Ingóifsböfða. Þór hélt til togarans og sótti líkið og sigldi svo til Nor'ðfjarðar með það. Var Þór væntaalegur þangað í gærkvöldi. veginum og vegurinn við Reykja dalsá er ófær btlum bilum, síð- ast er til spurðist. Norðurá í Borgarfirði rennur yfir þjóðveginn á þrem stöðum, milii Brekku og Hraunsness, milli Dalsmynnis og Klettsstíu og utan við Bjarnardaisbrýrnar. Á einum þessara kafla flæðir áin yfir veginn á 600 metra löngum kafla. Vegurinn er alveg ófær og aliar samgöngur vestur og norður eru tepptar. Þá flæddi Hvítá yfir veginn hjá Hvítárvöllum og áin fiæðir einnig yfir veginn við sikisbrýrn ar. "í gærkvöldi fréttist, að Volks- wagenbíll hefði farió í kaf í vatn- ið á veginum við Hvítá og var þá verið að reyna að ná honum upp. Að því er Vegamálaskrifstofan tjáði blaðinu í gær hefur verið reynt eftir því sem unnt hefur ver ið að bjarga bílum, sem lent hafa milli skriða. Annars verði ekkert hægt að athafna sig, t.d. við árn- ar í Borgarfirði, Laxá og Stað- ará fyrr en vatnið sjatnar og rigningunni linnir. Hér á eftir fara frásagnir frétta ritara blaðsins á ísafirði og Pat- reksfirði: ísafjörður: Stórmiklar skemmd ir hafa orðið á Vestfjörðum af vöildum skriðufalla og vatna- vaxta í stormi og mikilli úrkomu sem staðið hefur hátt á annan sólarhring. Skriður hafa failið á Bolungar- víkurveginn og er hann loka'ður og hefur erm ekki verið kannað, hve miklar skemmdir hafa orðið á veginum. Mörg skriðuföll hafa verið i Súðavikurhiíð og einnig í Kirkju bólshlíð, þannig a'ð vegurinn til Súðavíku: er með öilu ófær. Al- veg ófært er inn á ísafjarðar- flugvöll vegna þess að Kirkju- bóisá tlæddi yfir veginn kaupstað armeginn og hefur grafið sundur veginn rétt hjá brúnni yfir Kirkjuból.sá. Hefur verið mikill vöxtur í ánni, en reynt verður áð laga veginn inn á flugvöll í fyrramálið, ef sjatnað hefur í ánni. Margar skriður hafa faiiið í Eyrarhlið fyrir ofan kaupstað- inn og tók ein skriðan með sér bílskúr, sem stóð fyrir ofan Selja iandsveg, sem er aðalvegurinn tii bæjarins. Féll skriðan áfram niður fyrir veginn og var ein- býiishús við Miðtún hætt komið, umflotið vatni og aur, og var jarðýta notuð til a'ð verja það áfölium. í kvöld féll skriða úr Eyrar- hlíð og kom niðui hjá yzta hús- ínu í svonefndum Krók, en það ér á leiðinni til Hnifsdals. Eitt- hvað féll á húsið, en skemmdir munu hafa orðið litlar. Grjóthaug ur hefur iagzt að húsinu og allt í kring. Þarna býr aldraður mað- ur og var hann fluttur að heiman í kvöld og rafmagn tekið af hús- inu. Vegurinn til Hnífsdals lokaðist vegna skriðufalia, en rutt hefur verið í dag og í kvöld og mun vegurinn nú fær. I þessu veðri hafa bæði síma- Framhald á bls. 27 T rtiflanir á fbgsaingöiigym MIKLAR truflanir urðu á flug- samgöngum í gær vegna veðurs- ins. Innanlandsflug iá aigerlega niðri og vél Flugfélags íslands frá Glasgow varð að lenda á Keflavikurflugvelli vegna mikils | biiðarvinds á flugbrautum i i Reykjavík. Loftleiðavél, sem kom frá Prestvik, varð að snúa við á miðri leið vegna mikiila vinda á leið- inni. Kélnamfii veður VEÐURSTOFAN tjáði Mbl. 1 gær, að líkur væru til þess, að veður kólnaði allverulega og var búizt við því, að vindáttin sner ist í norðan eða norðvestan sl. nótt og fyrrihlutann í dag. Horfur eru þó á að vindátt snú ist síðdegis í dag og verði þá ríkjandi sunnan e'ös suðaustan kaldi. Járnplötur fjúka — rafmagas- trufKanir MIKIÐ hvassviðri var í Reykja- vík og nágrenni í gærdag og gærkvöldi. Ekki urðu neinar meiriháttar skemmdir eða slys af þeim sökum, en járnplötur fuku af nokkrum búsum. T.d. fuku járnplötur á bíl sem skemmdist nokkuð. Þá fuku steinskífur af þaki vestur-þýzka sendiráðsins við Túngötu í gærkvöldi og uliu nokkrum skemmdum á næsta húsi og í gærmorgun fuku járn- plöbur af húsi við Bergþórugötu. Truflanir urðu nokkrar á raf- magnslínum í Reykjavík og Kópavogi. Var þar ein-kum um að ræða, að heimtaugar slitnuðu niður. Nokkur hús urðu raf- magnslaus vegna þess. Troliið tekið inn um skutinn á Ross Fortune. Ljósm.: vig. Fóru í stutta veiðiferð frá Grimsby með nýtízku skuttogara Sendinefnd Fisliifélagsins liynnir sér tækni og útbúnað um borð í Ross Fortune Lokað Skrifstofur blaðsins eru LOKAÐAR kl. 10-12 í dag, VEGHA JARÐARFARAR j| ,4N *V <V <* « « Tv T L it • Grimsby 4. nóvember. FERB íslenzku sendinefndarinn- ar, sem nú hefur verið 4 daga hér í Grimsby, náði upphaflega til- gangi sínum í gær er farið var í veiðiferð út á Norðursjó með hinmm nýja skuttogara Ross- samsteypunnar, sem hlotið hefur nafnið Ross Fortune og er það sem hér í Bretlandi er nefnt Mið- Um kl. 11 árdegis komu menn um borð í togarann, þar sem hann lá í fiskidokkinni við norð- urgarðinn fyrir framan hin u mannvirki Ross-samsteyp- unnar. m. a. hið nýja og glæsi- inni stýrði Davíð Ólafsson, fiski- málastjóri, en aðrir voru stjórn- armenn Fiskifélags íslands, þeir Pétur Ottesen, Hafsteinn Berg- þórsson og Ingvar Vilhjálmsson. Þá voru með Þórarinn Árnason, skrifstofustjóri !F.Í.; Bjarni Ingi- marsson, skipstjóri, fulltrúi Far- manna- og fiskimannasambands- ins; Wilhelm Þorsteinsson, skip- stjóri frá Akureyri, fulltrúi FÍB; Aðalsteinn Júlíusson, vélstjóri, fyrir félag vélstjóra; Ágúst Flyg- enring, fyrir LÍÚ; Jóhann Kuld fyrir ÁSÍ, og Kristjón Jóhanns- son fyrir Sjómannasamiband ís- lands. Veður var sæmilegt í Grimsby þennan morgun, en undanfarna tvo daga hafði geisað hér ofsa- veður M. a. var svo hvasst á mánudaginn, að ungur piltur, sem var á ferð á skellinöðru, fauk af henni og lenti á ljósa- staur og varð höggið svo mikið að hann beið samstundis bana. Dálitill slampandi var niður, fljótið og út á flóann, en þar var stefna tekin til norð-austurs og siglt alls rúma þrjá tíma á mið, sem brezku togararnir hafa verið á fyrir skemmstu, en eru nýlega hættir veiðum á. Ganghraði skips ins var um 11 mílur. Ekki var búizt við miklum afla í þessari ferð. Að sjálfsögðu voru for- svarsmenn frá Ross með í ferð- inni, þeirra á meðal Jón Olgeirs- son, sonur Þórarins. Þá voru með Vélfræðingar og vélamenn bæði Framh. á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.