Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laupardagur 6. nóv. 1965 Vestfjarðavegir illa leiknir Flóð og skriðuföll afstaðin VESTFJARÐAVECrlRNIR eru Hla út leiknir eftir flóðin og skriðuföllin. í gaer hafði kólnað og var haett að rigna. Voru vega Þrír sækja uvn bæjaríógeta- og sýsluiutannsevti- bætti v Hafníii^ firði UMSÓKNARFRESTUR um bæj- arfógetaemibættið í Hafnarfiirði ag sýslumannsembættið í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, sem auglýst var í október sl. er runn- inn út. Um embættið hafa sótt: Björn Sveinbjörnsson settur bæjarfógeti í Hafnarfirði, Etnar Ingimundarson, bæjar- fógeti á Siglufirði Jóh. Gunnar ólafsson, bæjar- fógeti á ísafirði. (Frá dóms-og kirkjumálaráðu- neytinu). Aðalfundur Varðar á Akureyri AÐALFUNDUR Varðar FUS á Akureyri verður í dag í Sjálf- stæðishúsinu, Litia sal, kl. 5. Venjuleg aðalfundarstörf. Þegar að loknum aðalfu..di verður kvöldverðarfundur. gerðarmenn að byrja á því að gera til bráðabirgða við vegina, svo þeir yrðu færir. En það tekur nokkurn tíma, því hlutar hafa farið úr vegunum víða og ræsi eyðilagst, að því er Mbl. fregnaði frá Vegagerð rikisins. Annars staðar virtust ekki miklar skemmdir hafa orðið, þegar vatnið sjatnaði í fyrra- kvöld. Þá strax var vatnið farið af veginum í Norðurárdal og við Síkisbrýrnar. Hefur runnið möl úr vegunum í Borgarfirðinum, sem þarf að bæta, en að öðru leyti munu þeir óskemmdir. Litlar skemmdir urðu á veg- inum í Hörðudal til viðbótar því sem varð um daginn, en það var ekki fullviðgert. Var í gær verið að gera við þarna, en vegurinn var fær. Tvö tún skemmdust og rafmagns- staur fór. Fréttaritari Mbl. á ísafirði símaði, að þar hefðu engin skriðuföll orðið í gær, enda kólnaði i veðri i fyrrakvöld og snjóaði lítilsháttar um nóttina. í gær var vestanátt og fremur kalt í veðri, en úrkomulaust Unnið var að því eftir föngum að bæta þær skemmdir, sem orðið höfðu á vegum, en talið að taka mundi 3 daga að ryðja leið- ina til Súðavíkur og eitthvað Skemur til Bolungavíkur. Miklar skemmdir urðu á tveim ur túnum í Hnífsdal vegna skriðufalla. Rafmagnslaust varð í Hnifsdal um 5 leytið í fyrradag, en skriða tók með sér háspennustaur, og var viðgerð á þeirri linu ekki lokið fyrr en um hádegi í gær. Tudog ? hOYðmbéf 1965 254 ineti ihth Baqblad '<i? A Lóínumht*rþríi 45 5 NIO PROCENTS LÖNELYFT Prupositimi om partktöd TROR KONJCNKTURCH'EFEN kommer redun till hösten mor *•-< ->»><.í *r '> l>w»r,t. nlha* t** > ír »*- fif. þviífwwt' tVít>>' K:*gh, tik kónJtoxkttitmLrttiV-'t h>jsiinjn*«D. •UoRfrfkf 5 pr<ssttxií <ttt «f*«r..<*í<o av pr»a*!»'i:r>»í< Y>»Wi«UC «>'»:• J fa>S*l» *Jrr>- itomn ttnotc ujuJer >a:*.»xryi«ni« fðr risi’V> ó'*«>u« r>- dr *.«rworv>m Jci»» >«'*' be»t*dói.Vgg>Ú:'L't 1>S Jt 'tkt tw » fnxiW** ( i>!o<«i»Xíír\', - • V-------------- -....--•• • vr';SE:ÍSr.ST': lo*<S>lU«< »<•.*»•.•*■<>* •>••. ^ rYHW Wf» ItlðWírWH** >•>•>*».<•> •*'. !>«»• ¥« • : <..:«•* 1*»V>' v»»r \« «\i»> > «>•<.--»»> >>r„r,>« vnm» U\<\->.•»'•»> t>W\fM>- • - ■ KVOCKfíóLM 0<Ayí*- M«i» RWtNi A*r ~ »\ :»i»u»taf, M>»- •»( K<»- xlogM-í K>» >«jMtt>jjíh>V' »»*• 4>ii*»ttt«t,‘l'f i«t•>»*«*>* Kr-i •<>t ■>•» x>n»iK«r »>>■< tv*n»<i}»l •« aytt »»*• )»« pniipu <* >■«>,.•»!>** t>« U«.iO>> (<«<« t>' rikw-H- «** >«r\ flttioíttU $***r4*-r >u' vtw UvjNíIh* *v Kfltt ><<(*» i J)MtK. frvíiK* VK>1 .Wfi.fltt flttW)* .þtfJlfKft- iðfl**M)*>4 «>>» *&. .+M»r». Rfl*flli*>.).\*»fl frt.r {.<** , ><VVV>!1*>U»*1 Kv»*W*f *tt «r Kfli(*» HciK>>K<4K*ivmv* •»■ ífl»«U>ri» »*r*»W>>>» «.»»> p»fv*W* *«♦*( M»4J>* t»f»» , t»H*Aö >*.<»» •m*<»I*>"'r *\< ro« »*>,»*♦>:. »ÍV toiV ***!>* fliOUKvMíidjj \o*i H*- T*4* Rftiwdtf ytwrú^flu pv <»■*>« Kjfw r>j» aiflHflií W *<*»*• **WÍ»»I(>»J>« >-♦« *.*.»*»* . wv t*< *>>♦>* *«ov ■ '»v>y»rjj ■ : v \;. ,v K>i <*»•»■. <f>'• k»í><‘»»>'<-< . •.» • '• gJKS.SBftaaK.?*' ‘ •%S« , V, *»»«*• *>1 <.»!>»*• .»><«Y. K>x»i <**MW í)><*.i:Kvj»j- fl»»*f»wfl! 1>« : >•■ • rkW.vir.VH vrf* fflv.fl >.i->.\fl»fl>' >i' > •» flfl rffllir* »> t* I»\<flj-\>-»., - »»nv jn •)«« •><*!* — • > Vrstöld i Uddevalla gav förvaringsdom t <r.»>•'«* >».<i>tn.>'«tt >Jm»f* f ' . »:.'>«K.«<>1 #W\íwV>*M : «K» tkf r<t»»H <>J>» t*fl<Kt>»l>r U» •**♦•*«>«*-. >>* >»«»•<*.<»». kHM«ff flfllM, *» «»<*»lk 04 «• (•>•* <|. f » *«kW »\A K*fl» ‘«»i» l>* *» t-f n*4«fl( u- 'flfllx-r 4* bkfl fli>**» «<l» <K>» n*4 Jrfl k»*Hk »**~fl» «f*lt 1» >•** vtr\l>; > »*•"*. i -* flkHMvllw «tt> Ka»jv*w*» < i 44flv*i>k flvfv tflfl. ÍW Vfl« kr 0 •nkflvv'fl- . r« Jr- .V •Kk'iflk *bfl.'K.:*y'k S*>: Ytlerligare en italiertek Reso-stad srocwíttfJú .»'>'•« T>vrf»- r«Kt..«t»...«.»j(fl*f*K.. ♦*»i»>«flk>»JH« f«flrf>» K\ Sfljflk bf>: (■•:'•'»• W «J* WO tt»ifl HtX «Kt'J 'tVJ (!*:♦ l»l>4»fl •H»!iH4 ><• **»><: A»W*Xflý>^<.fl^*>fltt:fl«>^»tt^K«- forcslás (or Största laslen som förts pá en 19.800 tunnor'islandasill I L>>, l>l| J»»» kvH> »:<tn (fliflflittK* tt> •Jeifl mJ>KiflóVtt*>J<fl>>Kj)iWrt>JtdttV ..K::<»KJt>'.y>4i"*irf Kyf. .*K'».v»'JrfljCfl *1««>'.1*Vtf'fl»:.v fKtfil 'Jflfli* K» '\tfii, íjij.i <•< • .>•■'. tWr»\- t«i» X*>> tn.tttU'T Í !Hl»fl>ifl'V»fl>'fl á *v W *»>■>• . - h»j'. »>:fl>: 'JK íttrfl f.fl* V>ifi JrvjíJt'V* »'.->•*>'< JÚfKflMK' hvKtffl. fW.flKe JVfltt <*Urv:fl»ttjfli»< ffl>tti<«.Jí.. *«i\>»<.i>«y » « •'--‘fJvittritt >'>! ttr.HMtfl-.flUr*. JfK- «**>•< JMrvWi Jttt »f>» *iVflV> WH*Kt>)»rfl* i .vúrs*.\ "ttú !l».ttv<v' :«>■** (tfXArfiMffr »iki[<*j>*i* » . .->«>♦ ÍJtKJtfl JHflö fl'«4H|<v#|!rv tMt Wh*W« rfKfJC' Hér sést hluti af forsíðU blaðsins, sem sýnir hve mikið Svíunum þótti til tunnufarmsins í Skóga fossi koma. Með nær 20 þús. tunnur af Islandssíld í Lysekil SÆNSKA blaðið Bohuslan- ingen birti sl. þriðjudag stóra mynd af Skógafossi við bryggju í Lysekil og segir að allrei fyrr hafi komið svo stór farmur af Íslandssíld í einu skipi til Svíþjóðar, 19.800 tunnur. Unnu 50 manns við að losa skipið í höfninni í Lysekil. Þessi síldarflutningur sló út met, sem sett var þarna fyrir nokkrum árum, er 19.000 tunnur komu í einum farmi. Blaðið segir að Lysekil hafi í fjöldamörg ár verið sú inn- flutningshöfn, sem taki við þessu mikilvæga hráefni fyrir niðursuðuiðnaðinn, sem síldin er. Og að þetta sé bara byrj- unin, von sé á 20 þús. tunnum innan skamms með tveimur skipum. Og Skógafoss muni halda aftur til íslands eftir losun og sækja annan eins stórfarm. Blaðið segir að Íslandssíldin hafi síðan í fyrrahaust hækk- að um ca. 15 kr. á tunnu og þar við bætist kostnaður af meðferðinni í höfninni. Því sé verðið á einni tunnu af ís- landssíld nú 170—175 krónur (sænskar). Til gamans megi geta þess að ein tunna af ís- landssíld hafi 1927—1928 kost- að 28 krónur við hafnarbakka í Lysekil. Stofnað Listasaf n Vest- fjar&a á Ísafiröi Fyrstu verkin eftir Kjarval ©g Þorarin B. Þorláksson LISTASAFN Vestfjarða eignaðist tvö listaverk, olíumálverk eftir gömlu meistarana Kjarval og Þór arinn B. Þorláksson, á uppboði Sigurðar Benediktssonar í fyrra- dag, svo sem frá var skýrt. Þetta eru fyrstu myndirnar, sem keypt ar eru í hið væntanlega lista- safn, sem fyrst um sinn verður ti[ húsa í rishæðinni yfir Sund- höllinni í sambýli við Byggða- safnið. Fréttaritari Mbl. á ísa- firði aflaði eftirfarandi fréttar um hið nýja safn: Listasafn ísafjarðar var stofn- að fyrir tæpum 3 árum, þegar ekkjan Elín Sigríður Halldórs- dóttir stofnaði með erfðíiskrá sinni minningarsjóð um mann sinn, Jón Þ Ólafsson, trésmíða- meistara og Rögnvald Ólafsson, húsameistara. Skyldi - markmið sjóðsins vera að styðja menning- armál og kirkjumál og það sem lýtur að listrænni fegrun Tsa- fjarðarkaupstaðar. Stjórn sjóðs- ins skipa Jóh. Gunnar Ólafsson, bæjarfógéti, sr. Sigurður Kristj- ánsson, sóknar^restur, Jón Guð- jónsson, bæjarstjóri og Guð- mundur G. Kristjánsson, skrif- stofustjóri, fulltrúi ættingja Stjórnin setti sjóðnum «kipu- lagsskrá, sem dagsett 12. febrúar 1963 og segir . y. grein hennar, að höfuðverkefni sjóðsins skuii vera að koma á Liscasafni ísafjarðar með kaupum á lista- verkum, málverkum og högg- myndum eftir ákvörðun sjóðs- stjórnar. Til listaverkakaupa má verja 9/10 hlutum vaxta sjóðsins og öðrum tekjum hans. Stofnfé sjóðsins var 487 þús. kr., en sjóð- urinn var í árslok 1964 um 570 þús. kr. Minningarsjóðurinn er í vörzlu bæjarfógeta, sem jafnframt er reikningshaldari hans. Jóh. Gunn ar Ólafsson bæjarfógeti sagði í viðtali við fréttamann Mbl. að þetta væru fyrstu listaverka- kaup, sem sjóðstjórnin gerði. Hún hefði fullan hug á því að koma upp álitlegu listasafni á ísafirði og legði fyrst um sinn áherzlu á að afla listaverka eftir hina eldri listamenn okkar. Safn- ið átti fyrir eitt málverk „Úr Skutulsfirði“ eftir Krjstján Magn ússon listmálara frá ísafirði. Var það gjöf frá byggðasafni ísa- fjarðar Listasafn ísafjarðar mun fá húsnæði í rishæðinni yfir Sundhöllinni og verður þar í sambýli við Byggðasafnið, en húsnæði þetta er enn óinnréttað. Minningarsjóðurinn fékk í ár 25 þús. kr. ríkisstyrk og hefur sjóðsstjórnin því til umráða 40— 50 þús. kr. árlega til listaverka- kaupa og mun halda áfram á þeirri braut, sem með fyrrnefnd- um listaverkakaupum hefur ver- ið lagt út á ól opinbeiia stailsmanna fyiii kjaiadómi 3 brezkir slösuðust ■ s sjomenn í brotsjó HÚSAVÍK, 5. nóv. — Brezki togarinn Boston Wellvale frá Fleetwood, gerður út frá Grims by leitaði hafnar hér í kvöld með 3 slasaða menn. Skipið var að hætta veiðum út af Horni í gær, þegar stór brotsjór skall á þvi með þeim afleiðingum að 3 menn slösuðust á fótum, Voru menn þessir fluttir hér á land og á sjúkrahósið, þar sem þeir eru í rannsókn. Þeir eru allir það mikið meiddir að þer fara ekki út aftur með skipinu, Togarinn bíður hér fyrirmæla frá útgerðinni vegna mahneklu um borð. sem af þessu skapast. Togarinn fór frá Grimsby 26. október og hafa fengið slæmt veður og lítinn afla síðan. — Fréttaritarl MÁLFLUTNINGUR fyrir kjara- dómi vegna krafna opinberra starfsmanna um launakjör er hafinn, og stóð frá kl. 1 til 6 e.h. á fimmtudag o>g föstudag og verð ur haldið áfram í dag. í kjara- dómi sitja Sveinbjörn Jónsson hrl., Benedikt Sigurjónsson hrl., Svavar Pálsson, endurskoðandi, Jóhannes Nordal, bar.kastjóri og Eyjólfur Jónsson, skrifstofu- stjóri. í gær og fyrradag fluttu mál opiniberra starfsmawna þeir Kristján Thorlacius, deildar- stjóri, Haraldur Steinþórsson, kennari, sem töluðu í fyrradag og Guðjón B. Baldvinsson, sem talaði I gær. í dag heldur málflutninjgur áfram og flytur þá Jón Þorsteins- son, lögfræðingur, málið af hálfu ríkisvaldsins. í GÆR var minnkandi vestan- átt hér á landi og hvérgi frost á láglendi. Alls staðar var þurrt og léttskýjað nema á suðvestanverðu landinu. 9.—>11 vinstig voru kl. 11 á Fagur- hólsmýri, Raufarhöfn, Siglu- nesi og í Grímsey. Veðurhorfur í gærkvöldi: Suðvesturland, til Breiða- fjarðar og miðin: SV- og síð- ar S-kaldi, skýjað, sennilega SA- stinningskaldi og rign- ing annað kvöld. Vestfirðir og miðin: V-stinningskaldi, og víðast léttskýjað, S-kaldi og víðast skýjað á morgun. Norðurland til Suðaustur- lands og rriiðin: minnkandi V -átt í nótt. SV-gola eða kaldi á morgun, léttskýjað. Austur djúp: V-átt, hvass norðan til í nótt, lygnandi á morgun, bjartviðri, Veðurhorfur á sunmidag: S-átt og þíðviðri um allt land, dálítil rigning sunnan og vestan til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.