Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 19
Laugardagur 6. nóv. 1965 MORCU N BLAÐIÐ 19 F.U.S. ÁRNESSÝSLU: MUSKEIfi IIM RÆBIIMEISKI) OC FUMIAIISKill1 hefst á vegum FUS, Árnessýslu í Landsbankasalnum á Selfossi á morgun, sunnudag kl. 15.00. Sunnudagur 7. nóv. 1. INGÓLFUR JÓNSSON, landbúnaðarráðherra flytur ræðu. 2. MAGNÚS ÓLAFSSON, hrl. flytur erindi um FUNDARSKÖP. 3. K VIKM YND ASÝNIN G. Laugardagur 13. nóv. kl. 14 1. MAGNÚS JÓNSSON, fjármálaráðherra flytur erindium RÆÐUMENNSKU. 2. UMRÆÐUM STJÓRNAR MAGNÚS ÓSKARSSON, HRL. AÐRIR FUNDIR Á NÁMSKEIÐINU VERÐA BOÐAÐIR SÍÐAR. Ingólfur Jónsson Magnús Jónsson Magnús Óskarsson Atvinna Reglusamur maður, vanur öllum sjirífstofustörfum óskar eftir starfi nú þegar helst hjá opinberri stofn- un. Nokkur vélritunarkunnátta og erlend mál. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Strax —• 2872“. HÚSMÆDUR DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefriis — þessvegna varð DIXAN tU. • DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skUar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er 1 dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. 4 ’ LESBÓK BARNANNA Þjóíarnir hrekkvísu Arabiskt ævintýri 1. Tveir menn hittust eitt sinn á kaffihúsi. Þeir tóku tal saman og annar spurði hinn: „Segðu mér annars, góði vinur, hvaða atvinnu stundar þú?“ „t>að er nú bezt að hafa ekki hátt um það“, sagði hinn. En sá fyrrnefndi hélt éfram að nauða á honum, Iþar til hann svaraði: HOjæja, ég er nú réttur og sléttur þjofur“. „Kæri félagi“, svaraði hinn, „það er ég líka. Mætti ég gerast svo djarfur að spyrja, hvern- ig þú vinnur?“ „Ég stel á daginn", svaraði þjófurinn. „Og ég stel á nóttunni", bætti hinn við. „Heyrðu mig annars, finnst þér ekki að við ættum að vera vinir? Komdu heim með mér og heilsaðu upp á konuna mína“. 2. Þjófarnir tveir þræddu nú margar krók- óttar götur og krákustigu þar til þeir komu heim til næturþjófsins. En nú vildi svo undarlega til, að báðir þjófarnir bjuggu í sama húsinu og voru báðir giftir sömu kon- unni. Hvorugur þeirra vissi um það, þar sem annar var aðeins heima á daginn og hinn á nótt- unni, svo að þeir höfðu aldrei hitzt fyrr. Dagþjófurinn, sem næt- urþjófurinn hafði boðið heim hugsaði 'með sjálf- um sér. „Mér heyrðist hann segja, að við skyld- um fara heim til hans, og nú ber hann að dyrum á mínu húsi. Hvernig stend ur eiginlega á því, að hann veit, að ég á heima hérna?“ Ráðningar úr síðasta blaði Lárétt: 3. fákar — 6. ná — 7. ós — 9. ei — 10. krá — 12. ia — 13. núa — 14. lýg — 15. en — 16. Irl — 18. tá — 19. A.A. — 21. la — 22. sinna. Lóðrétt: 1. sá — 2. la — 3. fá — 4. kór — 5. ró — 6. Ninna — 8. sigta — 10. kál — 11. áll — 17. Rín — 20. ás — 2.1. lá — 28. il — 24. nn. 9. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 6. nóv. 1965. GOTT Á HÚN KISA hleypti henni út. „Mjá!“, sagði hún kisa. Siggi opnaði dyrnar og hleypti henni inn. „Mjá!“, sagði hún kisa. Siggi gaif henni mjólk á und- irskál að lepja. „Gott á hún kisa“, hugsaði Siggi. „Hún þarf ekki annað en að segja mjá og þá fær hún allt, sem hún vill. Ég ætla að vera kisa líka. „Mjá!“, sagði Siggi. „Ert þú köttur?“ spurði mamma hans. „Mjá!“, svaraði Siggi. „Svo þú ert köttur“, sagði rnamina. „Ég ætla út í búð en ég er ekki viss um, að ég vilji hafa kött með mér.“ „Mjá!“, sagði Siggi. „Jæja þá“, sagði mammt „Ég skal lofa þér með í þetta sinn. En þú mátt ekki hlaupa um borð og hillur. Og þú mátt ekki fara frá mér að veiða mýs og rottur.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.