Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ r Laugardagur 6. nóv. 1965 X i Til sölu SÓFASETT — sófi, tveir stólar og sófaborð. Upplýs ingar í Bogahlíð 18, 2. hæð til vinstri. Eldhúsinnrétting o.fl. Eldhúsinnrétting til sölu, stálvaskur, isskápur o.£L — Sími 17281. Keflavík Stúlka óskar eftir herbergi með aðgang að baði, sem fyrst. UppL í síma 1233. Mótatimbur til sölu að Háaleitisbr. 9Q. Sími 33132. Til sölu Consul Cortina árg. 1965. Vel útlítandL Lítið ekinn. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 37240. Keflavík — Njarðvík Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi sem allra fyrst. Upplýsingar í símum 1540 og 2183. Norsk borðstofuhúsgögn Til sölu eru notuð en vel með farin útskorin eikar- borðstofuhúsgogn. Sími 19408. Ef einhvern vantar gistingu um lengri eða skemmri tíma, getum við bent á góðan stað. — Simi 15444. Stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsing ar í síma 30529. Kona óskar eftir atvinnu. Margt getúr komið til ‘greina. — Uppl. í síma 30529. Dömur athugið Til sölu vönduð kápa nr. 44, úr cashmere, dökkbrún, með Ijósum minkkraga. Heppileg fyrir hávaxna dömu. Upplýsingar í síma 32808. Smyrna teppi Mynstrin eftir hollenska listamenn, þrykkt í litum í stammann. — Aðeins fá óseld. H O F, Laugavegi 4. Keflavík Pamell til sölu. Upplýsing- ar í síma 1488, Keflavík. Einnig er hægt að fá kojur á sama stað. Til sölu úr húsi, sem verið er að rífa: Eikarhurðir, ofnar, eld húsinnréttingar, timbur. — Sanngjarnt verð. Upplýsing ar í síma 37009. Kona óskast til barnagæzlu (ársgamall drengur) — og léttra heim ilisstarfa, í miðborginni. Gott herbergi til staðar. Uppl. í síma 19181. Gullbrúðkaup eiga í dag, laug- ardaginn 6. nóvember Friðsemd Magnúsdóttir og Þorvarður Guð- mundsson, Heiðargerði 100, Eeykjavík. í dag verða gefin saman i hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Ragnheiður Þor- steinsdóttir, Hverfisgötu 58 og Hafþór örn Sigurðsson, frá Hafursstöðum í A-Hún. Heimili þeirra verður á Freyjugötu 11. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Arna syni í Kópavogskirkju ungfrú Hulda Guðbrandsdóttir, skrif- stofustúlka og Pétur Skaftason vélvirkjanemi. Heimili þeirra er að Sunnubraut 14. Ljósm. Studio Gests, Laufásveg 18- fi/óð og tímarit Úrval nóvemberheftið er kom- ið út, fjölbreytt að vanda. Efni þssa heftis er m.a.: Ég vissi ekki, að hann væri giftur. Fóstureyð- ing. Við björguðum dómkirkj- unni í Chartres. Richard Strauss og snilligáfa hans. Duldir sjón- gallar barna. DýrlingUTÍnn frá Djöflaeyjunni. Einvígi við há- karl. Dagblöð, sem dómarar. Les bians. Menntun embaettismanna. Feodor Dostojevsky. Keltneski þjóðarflokkurinn. ógleymanleg- ur maður. Saga barkardýrsins. Skop. Vandaðu mál þitt. Svona er lífið, Krossgáta. Bókin: Mað- urinn sem engin þekkir. Rókar- auki: Einn þáttur eftir Jóhannes S. Kjarval. FRETTIR Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur 4 vikna saumanámskeið sem hefst 9. nóvember. Upplýsingar í símum 32659, 16304 og 14617. FÍLADELFÍA, REYKJAVÍK: Á samkomunni á sunnudagskvöldið kl. 8.30 tala þeir Einar Gíslason og Garð- ar Ragnarsson. Á samkomunni verður tekin fórn vegna Kirkjubyggingarinn- ar. — Safnaðarsamkoma verður kl. 2. Prentarakonur. Kvenfélagið EDDA heldur fund mánudaginn 8. nóvember i kl.8.30 í Félagsheimili H.Í.P.. Mynda sýning. Stjórnin. Kristileg samkoma verður haldinn í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- i dagskvöldið 7. nóv. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. HIN árlega merkjasala Kvenfélags Langholtssafnaðar er aunnudaginn 7. nóvember. Sölubörn óskast. Merkin afhent í Safnaðarh.eimiliixu kl. 10. Kvenfélag Grensásóknar heldur fund í Breiöagerðisskóla mánudag- inn 8. nóv. kl. 8:30. Helga Magnús- dóttir kennari flytur erindi: Börnin og skölinn. Konur fjölmennið. Stjórn- in. Fíladelfía, Reykjavík í almennri sam/komu í kvöld kl. 8:30 tala þeir Einar Gisiason og Garð- ar Ragnarsoon. Þeir taia einriig á sunntidagökvöld á sama stað og tíma. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundur verður í Réttarholtsskóla mánudaginn 8. nóvember kl. 8:30. Guðmundur Pétursson kynnir blástursaðferð og hjálp 1 viðlögum í heimahúsum. Tak- ið handavinnu með. AHar konur úr Bústaðasókn velkomnar. Stjórnin. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8:30. Gísli Friðgeirsson verkfræðinemi og Saevar G. Guð bergsson, kennaranemi tala. Ung lingadeildarfundir kl. 8 á mánu- dagskvöld. Fermingarbörn séra Þorsteins Björnssonar næsta vor og haust eru beðin að koma til viðtals í Fríkirkjuna fimmtu- daginn 11. nóv. kl. 6. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20:30. Her- mannasamkoma. Sunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma. KI. 20:30 heldur Hjálpræðisherinn sam- komu 1 Betaníu. Ræðumaður verður Ólafur Ólafsson kristni- boði. Allir eru velkomnir. Langholtssöfnuður. Kynnis og spila- kvöld verður í Safnaðarheimilinu sunnudaginn 7. nóv. kl. 8. stundvís- lega. Safnaðarfélögin. Kvefélag Langholtssafnaðar heldur fund í Safnaðarheimilinu mánudag- inn 8. nóv. kl. 8:30. Athugið breyttan fundardag. Stjórnin. Hlutavelta kvennadeildar Slysavarn afélagsins í Reykjavík verður sunnu daginn 7. nóv. og hefst kl. 2. að Hall- veigarstöðum á horni Túngötu og Garðastræti. Ekkert happrdætti, eng- in núll. Styðjið gott málefni. Stjórn- Hjalp réttlabra kemur frá Drottni, hann er hæli þeirra á neyðarinn- artimum (Sálm, 37,39). í dag er laugardagur 6. nóvemher og er það 310 dagur ársins 1965. Eftár lifa 55 dagar. Leonardusmessa. 3. vika vetrar byrjar. Árdegishá- flæði kl. 3:39. Síðdegisháflæði kL 15:51. Upplýsingar nm læknaþjon- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-13-30. Næturlæknir í Keflavík 4/11 til 5/11 Arnbjörn Ólafsson, simi 1840; 6/11—7/11 Guðjón Klem- ensson, sími 1567; 8/11 Jón K. Jóhannsson simi 1800; 9/11 Kjart an Ólafsson, sími 1700; 10/11 Arnbjörn Ólafsson, sími 1840. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 6. nóv. er Jósef Ólafs- son, simi 51820. Næturvörður er í Laugarvegs Apóteki vikuna 6. nóv. — 13. nóv. JBilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á mótl þeim* er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudag*, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—lt f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—II f.h. Sérstök athygli skal vakin á miö-» vikudögum, vegna kvöldtímana. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Langarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA sarntak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000. Kristniboðsfélag kvenna, Reykjavík heldur sína árlegu fórnarsamkomu í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Laugardaginn 6. nóvember kl. 8:30. Ferðasöguþátfcur frá Landinu helga, Filippia Kristjánisdóttir. Kristniboðs- þáttur, Bjarni Eyjólfsson. Söngur og fleira. AHur ágóði rennur til kristni- boðsine í Konsó. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur sína árlegu kaffisölu í Tjarnar kaffi sunnudaginn 7. nóvember. Þar verfhir einnig basar með handunnum muniun, sem konurnar hafa unnið. Velunnarar Dómkirkjunnar, sem styrkja vilja þessa starfssemi, komi munum til: frú Súsönnu Brynjólfs- dóttur, HólavaUagötu 6, Elínar Jó- hannesdóttur, Ránargötu 20, Ingibjarg ar Helgadóttur, Miklubraut 50, Grétu Gíslason Skólavörðustíg 5, Karólínu Lárusdóttur, Sólvallagötu 2 og Stefaníu Ottesen, Ásvallagötu 2. Bazar kvenfélags Laugarnes-sóknar verður laugardaginn 6. nóv. í kjall- ara kirkjunnar kl. 3. Mikið úrval skemmtUegra muna til jólagjafa, svo sem jóladúkar, dúkkuföt og fleira. Einnig verða á boðstólum heimabak- aðar kökur. Tekið á móti gjöfum á föstudag kl. 3—6, laugardag kl. 10 til 12. Bazarnefnd. Kvenfélag Kópavogs heldur paff- sníðanámskeiði í nóvembermánuði. Kennari Herdís Jónsdóttir. Uppl. í síma 40162 og 40981. Orðsending frá Verkakvennafélag- inu Framsókn: Basar félagsins verð- ur 11. nóvember n.k. Félagskonur vin samlegast komið gjöfum á basarinn sem fyrst, á skrifstofu félagsins, sem er opin alla virka daga frá kl. 2—6 e.h. nema laugardaga. Stjórn og basarnefnd. Basar kvenfélags Háteigssóknar verð ur mánudaginn 8. nóvember í Góð- templarahúsinu. Allar gjafir frá vel- unnurum Háteigskirkj u eru velþegn- ar á basarinn og veita þeim mótöku: Sólveig Jónsdóttir, Stórholti 17, Maria Hálfdánardóttir, Barmahlíð 36, VH- helmía Vilhelmsdóttir, Stigahlíð 4 og Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. B:3ö frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. 2 frá BSR. sunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og sunnudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til London í dag. Askja er á leið til Lysekil fár Vopna- firði. H.f. Jöklar: Drangajökull kemur í dag til Le Havre frá NY. Hofsjökull kom 1 morgun til Rotterdam frá Randers. Langjökull fer í dag frá Randers til Rotterdam. Vatnajökull er í Gdynia. Hafskip h.f.: Langá er í Gdynia. Laxá er í Gravama. Rangá fór frá Gdansk 4. þ.m. til Akraness og Rvík- ur. Selá er I Rvik. Tjamme er á leið til Seyðisfjarðar. Frigo Brince lestar í Gautaborg 8. þm. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvík 1 dag austur um land 1 hringferð. Esja fór frá Reyðarfirði í gær á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til ' Rvíkur. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 21:00 I gærkvöldi ausitur um land 1 hringferð. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er ft Þorlákshöfn. Jökulfell lestar á Norð- urlandshöfnum. Dísarfell lestar á Aus* fjarðarhöfnum. Litlafell fer frá Rvílc í dag til Þingeyrar og Eyjafjarðar- hafna. HelgafeH lestar á Austfjörð- um. Hamrafell er í Hafnarfirði. Stapa- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa, MælifeH fór 4. frá Archangelsk til Bordeaux. Fiskö er í London. Eimskipafélag íslands hf.: Bakka- foss kom til Rvíkur 4. frá HuU. Brúár- foss kom til Rvíkur 4. frá NY. Detti- foss fer frá Keflavík í kvöld 5. til Akraness, Vestmannaeyja og vestur og norður um land tH Akureyrar, Fjallfoss kom til Rvikur 4. frá Krist- iansand. Goðafoss fer frá Nörresund- by 5. til Rvíkur Gulifoss fer frá Leith 6. Ul Rvíkur. Lagarfoss fer frá Kotk* 8. til Ventspils, Gdynia og Kaupmanna hafnar. Mánafoss fór frá Hull 2. tii Rvíkur. Reykjafoss fer frá Siglufirðl í kvöid 5. tii Eyjafjarðahafna, Húsa- víkur og Austfjarðahafna. Selfoss ier frá Cambridge 5. tH NY. Skógafoss fór frá Lysekil 4. til Rotterdam og Ham- | borgar. Tungufoss fer frá Antwerpen 5. til London, Hull og Rvíkur. Askja íór frá Vopnafirði 3. til Lysekil. Utaa skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar i sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Loftleiðir hf. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 10:00. Fer ti| Luxemborgar kl. 11:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01:45. Held ur áfram til NY kl. 0:245. Eiríkur rauði fer tH Óslóar, Kaupmannahaín- ar og Helsingfors kl. 10:45. Snorri j Sturluson er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 01:00. Guðríður Þorbjarnardóttir er 1 væntanleg frá NY kl. 02:00. Heidur i áfram til Luxemborgar kl. 03:00. // Off ste ypiregn kom að pfan og buidi á húsinu //

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.