Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 16
r MQRGUNBLAÐIO i X.augardagur 6. nóv. 1965 16 Enn um mjólkurumbtíðirnar Svar tsl Steíáns Bfornssonar, forstj. Itljoikur- samsölunnar, frá Kristjáni Joh. Kristjánssyni Áfyllingarvél, sem afkastar 8-90 00 lítrum á klukkustund. FORSTJÓRI Mjólkursamsöl- Unnar Stefán Björnsson skrifar í Morgunblaðið 22. 'f.m. og tel- ur, að ekki verði hjá því kom- izt að gera athugasemd við upp- lýsingar um mjólkurumbúðir, sem við Gylfi Hinriksson birtum í Morgunblaðinu 17. f.m., þar eem hann telur þær alrangar. Mér virðist hins vegar, að hið undraverða kapp hans við að te)ja fólki trú um, að hyrnurn- ar blessaðar séu þær beztu mjólkurumbúðir, sem þekktar séu, leiði hann oft býsna langt út fyrir sannleikann og stund- um svo undrun sætir. Meðal snnars þegar hann talar um Purepak mjólkurumbúðir, en út í það skal ekki farið að þessu einni. Ég tel, að Stefán Björnsson fari með rangt mál, þegar hann segir, að hyrnurnar kosti aðeins kr. 0.58. Það er vitað mál, að þær kosta ekki minna en kr. 0.70, enda er það verð lagt til grundvallar við verðlagningu mjólkurinnar á hyrnum. Það ekiptir ekki máli, þótt ýmsum kostnaðarliðum sé gefið dul- nefni, svo sem framleiðsluleiga eða annað slíkt, sem greitt er fyrir hverja hyrnu, sem fram- leidd er. Þá lét Stefán frá sér fara þau ummæli, að ekki væri hættu- Frú Rannveig Jónsdótlir — Kveðja F. 10. mar/, 1892. D. 23. okt. 1965. Þvi hvarfst þú mín kærasta frænka svo fljótt? Ég fékk ekki boðið þér góða nótt. En söknuðinn mildar nú minn- ingin þín, 6Ú mynd gegnum sorgina engil- björt skín. Og Guð í himnunum gjalda mun þér þau góðverkin mörgu, sem vannst þú hér. Því alvizkan réttláta’ein það sér, hvað einum og sérhverjum mak- lega ber. • Ég finn það veþ hjartkæra frænka mín, hve fátækleg er þessi kveðja til þin. Þér englar Guðs fyigja í him- ininn heim. Þar hefur þú bústað um eilífð ibjá þeim. Guðríður G. Bang. laust fyrir minni fjölskyldu en 5 manna að kaupa mjólk í 10 lítra Scholle umbúðum, vegna þess að geymsluþoli mjólkurinn ar í þeim væri of lítið. Til að varpa ljósi á sannleiksgildi þess ara ummæla Stefáns Björnsson- ar hefur verið látin fara fram rannsókn á geymsluþoli mjólk- ur í bæði 23 litra og 10 lítra Scholle umbúðum og sýna nið- urstöður mjög gott geymsluþol og getur Stefán Björnsson feng- ið niðurstöður þeirrar rannsókn ar sér til fróðleiks. Stefán segir, að upplýsingar okkar um áfyllingarkostnað á Scholle umbúðunum séu rang- ar. Framleiðendur Schollevéla telja, að þær geti fyllt á 2.000 lítra á klst., en Stefán Björns- son segir 1.200 lítra. Látum svo vera, að afköstin í Mjólkursam sölunni verði ekki nema 1.200 lítrar, sem gerir 8.400 lítra á 7 vinnutímum á dag. Stefán Björnsson reiknar kr. 0.10 á lít- er í vélaleigu. Það gerir kr. 840.00 á dag. Áfyllingarvélin kostar kr. 175.000.00 og endist hún örugglega í mörg ár. Með þeirri vélaleigu, sem Stefán á- ætlar, tekur aðeins 200 daga að greiða andvirði vélarinnar að fullu. Þess má einnig geta, að ef afgreitt væri mikið mjólkur- magn er fáanleg vél, sem er mjög sjálfvirk og getur fyllt 8- 9.000 litra á klst. með 2 mönn- um. Þessi vél afkastar að minnsta kosti eins miklu og 3 hyrnuvélar hjá Mjólkursamsöl- unni, en kostar aðeins með tolli og öðrum kostnaði kr. 870.000. 00. Þar er ekkert einkaleyfis- gjald af hverjum lítra. Það er því alrangt, að áfyllingarkostn- aður sé hærri á Scholle umbúð- um heldur en hyrnum. Auk þess má benda á ,að Scholle mjólk- urumbúðir leka ekki. Jónas Kristjánsson, mjólkur- bústjóri K.E.A., sagðist fagna því, að fá tækifæri til meiri fjöl- breytni í mjólkurumbúðunum, svo að hann gæti gefið neytend- um kost á að velja þær umbúð- ir. sem þeir teldu henta sér bezt. Upphaflega var ætlun hans að nota þessar umbúðir fyrir þá mjólk, sem flutt er til mjólkurneytenda í nágrenni Ak- ureyrar. En reynslan hefur sýnt, að bæjarmenn nota þær miklu meira en búist var við. Þarna virðist vera annar andi ríkjandi en í Mjólkursamsölunni. Sölu- stjóri Mjólkursamsölunnar segir að þessar umbúðir verði ekki notaðar hér. Og hann bætir við, að þótt Scholle umbúðir hentuðu á Ak- ureyri, þá hentuðu þær ekki í Reykjavík, vegna þess að mat- vörubúðir K.E.A. dreifðu mjólk inni og sendu hana heim, ef óskað væri. En ég spyr, eru ekki lika matvörubúðir í Reykjavík? Myndu þær ekki geta selt mjóik? Matvörubúðirnar eru margar mjög þokkalegar og vel búnar og taka langt fram mörg- um mjólkurbúðum Mjólkursam- sölunnar. Myndi ekki mega fækka mjólkurbúðum Mjólkur- samsölunnar all mikið, sem víða standa við hliðina á verzlun- um, með því að láta verzlan- irnar taka við mjólkurdreifingu að einhverju leyti. Enda hafa þær verzlanir, sem fengið hafa að selja mjólk fyrir Mjólkur- samsöluna, dreift henni fyrir 8-9%, en auk þess senda þessar verzlanir mjólkina heim eins og aðra vöru. Með öðrum orðum: HYRNURNAR SKULU NEYT- ENDUR HAFA, HVORT SEM ÞEIM LÍKAR BETUR EÐA VERR. Nú kunna ýmsir að hugsa sem svo, að Mjólkursamsalan þurfi að leggja í aukakostnað við notkun Scholle umbúða, en svo er ekki. Mjólkursamsalan hefur áfyllingarvél að láni, sem ekk- ert er notuð nema til að fylla á umbúðir fyrir varnarliðið í Keflavík. Það tekur varla meira en klukkustund á dag, en að öðru leyti stendur vélin ónotuð. Væri nokkur hætta í því fólgin, að leyfa neytendum að reyna 10 lítra umbúðir? Er ástæða til að líta þannig á neytendur, að Mjólkursamsalan þurfi að hafa vit fyrir þeim í þessu efni? Ef fólk verður Mjólkursamsöl- unni sammála um galla þessara umbúða, þá er engin hætta á að þær verði keyptar. Þá hallar fólk sér að hyrnunum, þótt þær séu ekki of vel þokkaðar. Mjólk ursamsalan hefur því enga af- sökun fyrir þessum mótþróa sín- um nema hræðsluna við minnk- andi sölu á hyrnunum. Mjólkin er sú neyzluvara, sem kemur inn á hvert einasta heim- Kveðja F. 14. nóv. 1939. D. 30. okt. 1965 Elsku vinkona. ÞAÐ er ótrúlegt að þú sért horf- in úr vinahóp, ekki 26 ára gömul og frá elskulegum eiginmanni og fjórum litlum stúlkum. Já, það er svo margt í þessu lífi, sem við skiljum ekki, og fáum ekki svar við. Leiðir okkar lágu fyrst saman í Landakotsskóla. Með okkur tókst mikil vinátta, sem alltaf hefur haldizt, og áttum við margar skemmtilegar og ó- gleymanlegar stundir saman. Þú varst alltaf jafn hæg og róleg hvað mikið sem gekk á. Við vinkonurnar gerðum okkur aldrei Ijóst hvað mikið veik þú varst Þóra mín, því þú barst það eins og hetja. Jafnvel fáum dögum áður en þú kvaddir okk- ur, grunaði enga okkar neitt, * Frá Islenzka stæröfræði- félaginu HINN 26. október var hald- inn aðalfundur fslenzka stærð- fræðifélagsins. í stjórn voru kosnir próf. Magnús Magnússon formaður, dr. Oddur Benedikts- son ritari og dr. Þorsteinn Sæm- undsson gjaldkeri. f fráfarandi stjórn voru Guðmundur K. Guð mundsson, Skarphéðinn Pálma - son og dr. Þorsteinn Sæmunds- son. Auk venjulegra fundarstarfa voru almennar umræður. Var m.a. rætt um eftirfarandi atriöi: Að félagið reyndi að beita sér fyrir því, að bætt yrði úr þeirri vöntun ,sem hér er á stærðfræðiritum og bókum. Að félagið gengist fyrir því, að hingað sé boðið þekktum er- lendum stærðfræðingum erlend is frá til þess að halda fyrir lestra. Að athuga möguleikana á því, hvort unnt væri að efna til stærðfræðisamkeppni á mið- skólastiginu til þess að glæða áhuga skólafólks á stærðfræði- mennt. Að félagið gengist fyrir nokk- urri kynningarstarfsemi, m.a. flutningi ernda um notkun stærðfræði við lausn bagnýtra víðfangsefna. ili og er stór liður í matvæla- kaupum flestra heimila. Það skiptir því miklu mál, hvern- ig sú þjónusta, sem mjólkur- stöðvarnar taka að sér, er innt af hendi. Það verður því að teljast eðli legt, þótt um einkasölu fyrir- tæki sé að ræða, að það reyni að bæta þéssa þjónustu við við- skiptamenn sína, komi til móts við óskir þeirra og geri þá á- nægða, eins og um frjáls við- því þannig varst þú. Og alltaf máttir. þú vera að hjálpa öðr- um. Það eru ekki margir dag- anrir síðan þú hringdir i mig og ég var eitthvað lasin og þá bauðst þú mér að taka krakk- ana og hjálpa mér, þótt sjálf værir þú sárþjáð, Þetta sýnir þína persónu. Elsku vinkona, ég kveð þig með miklum söknuði og votta ég foreldrum þínum, s'ystkinum, eiginmanni og litlu stúlkunum fjórum mína innilegustu samúð. Guð blessi þig. Áslaug. KVEBJA frá vinstúlkum úr saumaklúbb. Svifur sorg yfir ranni, svartvængjuð harmadís, ekki þarf að því að spyrja ein þegar báran ris. Og þegar haiustið sinn hef ur harmleik, er dauðinn vís. Ilminn frá liðnum árum æskunnar leiki og söng. vefjum í dýra drauma döpur siðkvöldin lönig. minningar ljúfar lifa iétta óveðrin ströng. Þú varsit svo ung að árum áttir svo margar þrár, baðst fyrir börnum smáum blítt þú þerraðir tár, engum umhyggjan diuidist ástúð lék þér um brár. HeimiJi harmi lositnu hugigun drottins ex vis. Sá mun um siðir huggast sem hans leiðsögu kýs. Leiði börnin þin iitlu ljósvængjuð heibadís. Þ.S. skipti væri að ræða. Það er því vægast sagt í hæsta máta ein- kennilegt, þegar fyrirtæki neit- ar opinberlega að gefa neytend- um kost á meki fjölbreytni eða betri þjónustu, þrátt fyrir þá augljósu staðreynd, að slíkt hef- ur engan aukakostnað í för með sér fyrir fyrirtækið. Hvaða hag hefur Mjólkursamsalan af því að sniðganga þannig óskir neyt- enda? Lögreglufélagið gerir ályktun um kjaramál Lögreglufélag Reykjavíkur hélt almennan félagsfund mánu daginn 1. þ.m. þar sem rædd voru kjaramál og viðhorf lög- reglumanna til þeirra. Á fund- inum var eftirfarandi ályktun gerð og samþykkt með öllum greiddum atkvæðum: „Almennur félagsfundur lög- reglufélags Reykjavíkur haldinn í Breiðfirðingabúð mánudaginn 1. nóvember 1965 gerir svofellda ályktun: Fundurinn harmar, að ekki skyldi reynast unnt að ná nýj- um kjarasamnæingum við Reykjavíkurborg um kaup og kjör lögreglumanna borgarinn- ar. Fundurinn bendir á, að ekki hefur tekist í mörg ár undan- fari nað ráða nægilega marga menn til lögreglustarfa í Reykja vík vegna þeirra launakjara, sem lögreglumenn eiga við að búa og er svo komið, að nokkr- ir lögreglumenn með margra ára starfsreynslu að baki hafa sagt upp starfi sínu. Fundurinn beinir þeirri áskor un til kjaradóms, að hann end- urskoði mat á þýðingu lögreglu starfsins og tryggi lögreglu- mönnum viðunandi laun, svo að mögulegt reynist að ráða hæfa menn til starfsins." Fréttatilkynning frá stjórn lög- reglufélags Reykjavikur. Kfval r«tk á Barðeyri Akranesi, 3. nóvember: — UNGAN mann frá Borðeyri hittl ég í dag og náði tali af honum. Hann sagði að 9 m. langan hval hefði rekið á fjörur á Borðeyri um miðjan október sl. Dálítil not munu þorpsbúar hafa haft af hvalrekanum. En hitt mun þó þyngra á metunum að margir telja þetta fyrirboða þess að afl- ast muni þar í haust. Á Borðeýri eru 4 trillubátar, frá 3,5—7 tonn að stærð. Þar er frekar léleg trébryggja, 20 m löng og 4 m á breidd. Getur því fiskiskipafloti Borðeyringa land að í einu við hana, þótt oft biási svaiir vindar inn Húnaflóa. — Oddur, Kr. Jóh. Kristjánsson Þóra Ingólfsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.