Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 27
1 5Laugardagtlr 9. nov. 1965 MORCUNBLABIÐ 27 Innbrot á 5 stöðum Stofid sígarettum, frímerkf- um o. ffl. 1 FYRRINÓTT var brotizt inn á þremur stöðum. 1 veitingasfcof- •unni í Skipholti 21 var stolið 900—1000 kr. í peningum og mik- ið af sígarettum og vindlum eða 5 Iengjur af Camel, 2 stórir vindlakassar af Roitanvindlum, 5 pakkar af Karel-rindlum, 4 pakkar af Hoffnar-vindlum. f satna húsi er Tómstundabúð- "in. Þar var líka farið inn og teknar nokkur hundruð krónur í skiptimynt. Sömu nótt var brotizt inn í afgreiðslu Smjörlíkisgerðanna í Þverholti. Bkki komst þjófurinn í peningaskápinn en stal 2000— 3000 kr. virði í frímerkjum. Aðfaranótt fimmtudagsins var brotizt inn á tveimur stöðum. í söluturninn á Vesturgötu 2 og stolið þar 23 lengjum af Camel- sígarettum.-Og í fiskbúðina Sæ- björgu á Laugaveg 27. Þar var ekkert girnileg't að ha'fa nema söltuð akata, en þjófurinn lét það taekifæri ónotað. ÁREKSTUR varð um 10 leyiið — Molotov Óvenjulegur uppskurður: á þriðjudagskvöld á gatna- mótum Rauðarárstigs og Framh. af bls. 1 Sömu heimildir sögðu, að Molo tov hefði gegnt mikilvægu hlut- verki varðandi samningu efna- hagsáætlunar þeirrar, sem Kosy- gin lagði fyrir miðstjórn komm- únistaflokks Sovétríkjanna 27. september sl. Heimildirnar bentu á, að eitt hið síðasta, sem Molotov sagði áður en Krúsjeff lét reka hann úr miðstjórn kommúnistaflokks- ins fyrir „andróður við flokk- inn“, var_ að sérhvert kommún- istaland, sem tæki upp aðra stefnu en Sovétríkin, „ógnaði eigin tilveru sinni“. Molotov var forsætisráðherra Sovétríkjanna 1939 til 1949. Molotov var gerður að sendi- herra Sovétríkjanna í Mongólíu, sem nánast var útlegðardómur. Þremur árum síðar var hann gerður að fulltrúa Sovétríkjanna í Alþjóðakjarnorkunefndinni i Vínarborg. Þótti þá ýmsum sem þessi náni samverkamaður Stal- íns og Leníns hefði sett ofan. ErSander í Washington Washington, 5. nóv. — NTB. TAGE Erlander, forsætisráðherra Svíþjóðar, er nú staddur í Was- hington. í morgun átti hann óformlegar viðræður við Hubert H. Humphrey, varaforseta, og I>ean Rusk utanríkisráðherra. Eriander lagði blómsveig á leiði Kennedy’s forseta í dag. — /s/. stúlkur Framhald af bls. 28 iþeirra verið í miður góðum félagsskap. En hve miklum spjöllum þær hefðu orðið fyr ir, kvaðst Eiríkur ekki geta sagt um. Hann vildi sem minnst um slíkt tala. Og hann tók greinilega fram, að hér væri að sjálfsögðu alls ekki um allar stúlkur að ræða, sem ráðnar væru á heimili, þó talsverð brögð heföu yerið að þessú. Flestar þessara stúlkna eru á aldrinum 16-18 ára og ráða sig oft saman, á tvö heimili, sem eru nálægt hvoru öðru. Þegar þetta ekki blessast, geta verið gallar á báða bóga, sagði Eiríkur. Stúlkun- um finnst þær vera látnar vinna of mikið, þær fái lít- ið frí og lágt kaup. Það sem húsbændunum fellur einkum illa, er að svo ungar stúlkur séu lengi úti á kvöldin. í Bretlandi tíðkast ekki að unglingstúlkur séu lengur úti en til 11 eða 11.30. Og .fólk vill ekki líða, að ung- lingssíúlkur séu úti fram á nætur. Aðspurður hvort ekki væri gengið frá samningum um kaup og kjör fyrirfram, þeg- ar unglingsstúlkur væru send ar þannig í annað land, kvaðst Eiríkur lítið um það vita. Sumar stúlkurnar væru ráðnar heima á íslandi. Og komið hefði fyrir að fólkið, sem stúlkan var ráðin hjá, hefur ekki verið látíð vita að hennar vær von, fyrr en hún 8 cm sprengja ffjarlægð úr baki bónda í S-Vietnam Flókagötu. Var Volkswages- bífreið að koma eftir Rauðar- árstignum, en jeppabifreið á leið vestur Flókagötu og rik- ust þær saman. Fólk sakaði ekki. Hér sézt lögreglan vera að gera sínar mælingar i i- rekstrarstaðnum. Hafði setið ósprungifi í baki haus síðan á sunnudag Saigon, 5. nóv. — NTB-AP í D A G fór fram uppskurður í sjúkrahúsi í Saigon, sem enga hliðstæðu mun eiga i sögu læknis fræðinnar, er bandariskur her- skurðlæknir, James Humphries, hershöfðingi, fjarlægði 8 cm langa perlulagaða sprengju, sem sat ósprungin í baki 52 ára gam- als bónda frá S-Víetnam, Nguyen Van Chinh að nafni. Sprengjunni var skotið úr sprengjuvörpu sl. sunnudagsmorgun og grófst hún í bak bóndans. Herbergi það, sem uppskurðurinn fór fram i var um girt sandpokum og skotheldu gleri vegna sprengihættunnar, sem af uppskurðinum stafaði. Að gerðin tók 10 mínútur og heppn- aðist algjörlega. Nguen Van Chinh gekk erinda sinna fyrir utan hús sitt snemma á sunnudagsmorgun. Er hann sat á hækjum sér fyrir utan húsið, heyrði hann skyndilega rödd segja fyrir aftan sig: Upp með hendurnar. Er hann lyfti hönd- um sínum, var skotið á hann úr 79 mm sprengjuvörpu. Það mun hafa bjargað bóndanum, að sprengjur úr slíkum sprengju- vörpum geta ekki sprungið fyrr en þær eru komnar liðlega 10 m áleiðis að skotmarkinu. Talið er að skotið hafi verið á bóndann úr um 8 m fjarlægð, og er full- víst talið að Viet Cong kommún- isti hafi skotið. Sprengjan, sem sat í baki bónd ans, var átta cm löng og perlu- stóð á tröppunum, og því ekki hægt að taka á móti henni. Annars sagði Eiríkur, að sendiráðið hefði tekið þá af- stöðu að annast ekki slíkar ráðningar. Það hefði reynzt vanþakklátt starf og ef ein- hver hefði haft' afskipti af slíku. fyndist honum hann bera nokkra ábyrgð á við- komandi stúlku. Aftur á móti væri reynt að veita aðstoð, ef einhver vandræði væru og til sendi- ráðsins leitað. Það væri þá helzt reynt að fá stúlkuna til að fara heim eða fólkinu hennar gert aðvart. — Rhódesla Framhald af bls. 1. Rhódesíustjórn við að lýsa yfir einhliða sjálfstæði án samþykkis Breta, en Bretar vilja ekki sam- þykkja sjálfstæði Qhódesíu nema trygging fáizt fyrir því að fjórar milljónir Afríkumanna, sem í landinu búa, fái völd í landinu miðað við fjölda. Hvítir íbúar Rhódesíu eru 217,000 talsins. Neyðarástand það, sem lýst var yfir í dag, nær til alls lands- ins, og geta lögreglumenn nú handtekið fólk án þess að hand- tökutilskipun þurfi til. Ian Smith sagði við frétta- menn að afloknum stjórnarfundi í dag, að hið yfirlýsta neyðar- ástand hefði ekkert með sjálf- stæðisyfirlýsingu að' gera. Hann sagði að fréttamenn hefðu þegar fengið vitneskju um ef svo væri. Á stjórnarfundi þessum var til umræðu síðasta tillaga Breta um að konungleg nefnd rannsaki hvort bæði Afríkumenn og hvítir menn í Rhódesiií samþykki sjálf- stæði á grundvelli stjórnarskrá- innar frá 1961. Smith kvað svar stjórnar sinnar verða sent Wil- son, forsætisráðherra Bretlands, á laugardag. í yfirlýsingu um neyðarástand- ið í landinu er m.a. gert ráð fyr- ir því, að hægt verði að setja rit- skoðun á blöð landsins, gera Ijós- myndavélar og filmur upptækar og fleira. Talið er að ótti um að hvíta minnihlutastjórnin í Rhódesíu myndi lýsa einhliða yfir sjálf- stæði landsins hafi ráðið mestu um að Harold Wilson fór þess á leit við brezka þingið í gær að fresta þinglausnum, og samþykkti þingið að gerá svo. Þinglausnir áttu samkvæmt venju að fara fram í London í dag. Harold Wilson og helztu rgð- gjafar hans héldu með sér fund í Downing Street 10 í dag, er tíð- indin um neyðarástandsyfirlýs- ingu Rhódesíustjórnar spurðust. Ekki er vitað hvort brezka stjórn in telur þetta lið í þeim fyrir- ætlunum Rhóresíustjórnar að af- nema stjórnarskrána frá 1961 og lýsa yfir sjálfstæði landsins. Allsherjarþing Sameinuðu þjóð anna samþykkti í kvöld með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða á- lyktun þar sem skorað er á Bret- land að beita öllum ráðum — og jafnvel vopnavalai, til þess að hindra einhliða yfirlýsingu Rhó- desíustjórnar. Tillagan hlaut 82 atkvæði, en níu greiddu atkvæði á móti, 18 sátu hjá, þar á meðal Bretland. Brezki fulltrúinn hafði lagzt mjög ákaft gegn þessari til- lögu, sem hann kvað til þess eins fallna að auka á úlfúðina í mjög viðkvæmu vandamáli. í ályktunartillögunni sagði m. a. að bæði Rhódesía og Bretland væru vöruð við sjálfstæði Rhó- desiu, sem ekki byggðist á al- rt ennum kosningaréttindum lands manna. Myndu SÞ setja sig úpp á móti slíkri lausn Rhódesíumáls- ins, að því er sagði í ályktuninnL löguð. Hann var fluttur í sjúkra- hús í Saigon, og var nánast farið með hann sem púðurtunnu. Hann varð að liggja þar hreyfingarlaus, og mælt er að fáir hafi heimsótt hann! Röntgenmynd var tekin af baki bóndans, og er Humphries hershöfðingi hafði séð hana, á- kvað hann að hætta á að fjar- lægja sprengjuna með uppskurði. Sandpokum var hlaðið allt í kringum skurðarborðið, og til þess að forða höndum sínum, ef bóndinn spryngi í loft upp, not- aði Humphries 1% meters lang- an skurðarhníf og 1,8 m langa töng. Hann beitti síðan tækjum þessum í gegnum smárifu á sand- pokahleðslunni. Talið var að hin smávægileg- ustu mistök við uppskurðinn hefðu getað orðið til þess að sprengjan spryngi. Fékk bóndinn aðeins staðdeyfingu, og upp- skurðurinn gekk að óskum, eins og fyrr getur. Að uppskurðinum loknum sagði Humphries rólega: „Þetta var vissulega óvenjulegur uppskurð- ur“. — Fjársöfnun Framhald af bls. 28 endur úr Réttarholtsskóía taka þátt í söfninni. Auk þess taka þátt í söfnun- inni háskólastúdentar, meðlimir í Sambandi bindindisfélaga í skólum, og Ungmennafélagi ís- lands, meðlimir hinna ýmsu fé- laga íþróttasambands og skátar. Söfnunarfólk og allir þeir sem taka við framlögum til Herferð- arinnar, hvar sem er á landinu, er afhent kvittun fyrir hverju framlagi. Framkvæmdanefnd HGH skipu leggur f jársöfnunina í Reykjavík, en héraðsnefndir annars staðar í landinu. Skrifstofa Herferðarinn- ar að Frikirkjuvegi 11 verður op- in allan laugardaginn, sími henn- ar er 1 40 53. — Fjársöfnun Her- ferðarinnar hefur verið mjög vel tekið hvarvetna, og mörg fram- lög hafa þegar borizt. Allt söfn- unarfé rennur óskert til verkefna sem FAO hrindir í framkvæmd. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Skerjaf. sunnan flugvallar Lindargata Laufdsv. IL Snorrabr. frá 61-87 Lambastaðahv. Laugarásvegur Tjarnargata Suðurlandsbraut Óðinsgata Kirkjuteigur Skóla vörðus t í g ur Leifsgata Barónsstígur A Husk A N D N E at det er í morgen Söndag d. 7. nov. at tUf E S • Foreningen Qannebrog afholder sit S P arlige Andespil í Sigtún kl. 20.00. P 1 Miid talrigt op tag venner og bekendte med. i L Bestyrelsen. L ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.