Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ taugardagur 6. nðv. 1965 HOWTHE WESTWASWON CARROLL BAKER DEBBIE REYNOLDS GEORGE PEPPARD GREGORY PECK JAMES STEWART HENRY FONDA KARL MALDEN JOHN WAYNE- METRO-GOLDWYN-MAYER and CINERAMA ______ presenl_________________ IHH Hin heimsfræga verðlauna- mynd: Villta vestrið sigrað Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð innan 12 ára. Afar spennandi og sérstæð ný ensk-amerísk CinemaScope- kvikmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LÍDÓ-brauð LIDÓ-snittur LÍDÓ-matur heitur og kaldur Pantið í tíma í síiia 35-9-35 og 37-4 85 Sendum heim TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Irma la Doute Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd, tekin I litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. ix STJÖRNUDfn Simj 18936 Ultf Bezti óvinurinn „ DINO DE LAURtNTUS r"- Oavid Niven Sordi INTRODÚCtNG IheBest of Enemies Spennandi og gamansöm ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope, um eyðimerkur ævintýri í síðustu heimsstyrj- öld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hjólbarðaverkstæði Til sölu eða leigu eru vélar til hjólbarðaviðgerða. Hugsan legt er að húsnæði geti fylgt. Lysthafendur sendi nöfn sín og heimilisföng á afgreiðslu Mibl. fyrir 20. nóv. merkt: „Vélar—2781“. Ung reglusom stúlka vön skrifstofustörfum, sem nýlega hefur lokið enskunámi í Englandi óskar eftir góðu og vel launuðu starfi sem fyrst. Tilboð merkt: „Reglusöm — 2867“. Allt heimsins yndi fbrtsættehen af DRIVER DUð . PALDER REGN JORDENS MARG/TSÖDERHOLMS beremte toman iUtLAJACOBSSON HRGEfiMALMST&J-CARL henriklant lefc___ ___y jaMjm nncyrS,m!xDi 'Mju. q&glip af JctdAotiidbzni: ALJORDENSHERUGHED Framhald myndarinnar Glitra daggir, grær fold. Þetta er stórbrotin sænsk mynd, þjóð- lífslýsing og örlagasaga. Aðalhlutverk: Ulla Jacobsson Birgir Malmsten Carl Henrik Fant — Danskur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 sCifi.'íí þjódleikhúsið Eftir syndafallið Sýning í kvöld kl. 20. Afturgöngur Sýning sunnudag kl. 20. Síðasta segulband Krapps og JÓÐLIF Sýning Litla sviðinu Lindarbæ sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 20,00. Simi 1-1200 ■ k6< rREYKJAYÍKUR^ Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSBLT Næsta sýning þriðjudag. Sjóleiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl. 20,30. UPPSELT Sú gamla kemur í heimsókn Sýning miðvikudag kl. 20,30 Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er cpin frá kl. 14. Sími 13191. Tíl sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir 1 Kleppsholti, og hús í Laugar- ási. Félagsmenn hafa forkaups rétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. I.O.G.T. Stúkan Framtíðin no. 173. Fundur í Góðtemplarahús- inu mánud. 8. þ.m. kl. 8,30. Æ. t Heimsfræg ný stórmynd: CARTOUCHK Hrói Höttur Frakklands Mjög spennandi og skemmti- leg, ný, frönsk stórmynd í lit- um og CinemaScope. Aðalhlutverkin leika hinar vinsælu stjömur: JEAN-PAUL BELM0ND0 (lék í ,Maðurinn frá Ríó') CLAUDIA CARDINALE Þessi mynd hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla að- sókn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. GRÍMA Vegna fjölda fyrirspurna verð ur leikritið um Frjálst framtak Steinars Olafssonar í veröldinni fiutt öðru sinni í Tjamarbæ sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Tjamarbæ laugardag kl. 4—7 og sunnu dag frá kl. 4. Sími 19171. SPILABORD VERB kr. 1.610,00 KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. Símar 18879 — 17172. Aukavinna Karlmann vantar vinnu eftir ki. 4 á daginn. Einnig allar helgar. Hef bíl. Málakunnátta. Tilboð merkt: „Vinna—2809", sen-dist blaðinu fyrir 10. þ.m. LOFTUR hf. IngóUsstræti 6. Fantið tíma 1 sima 1-47-72 Síml 11544. ÍSLENZKUB TEXTI Elsku Jón Vjðfræg og geysimikið umtöl uð og umdeild sænsk kvik- mynd um ljúfleik mikillar ástar. Bönmið bömum. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS ii>: 5lMA« 32075 -38I5B Farandleikararnir Ný amerísk úrvals kvikmynd 1 litum. Sýnd kl. 5, 7og 9. Miðasala frá kl.4. Sumkomur Kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkag. 10, aunnudaginn 7. nóv. kl. 4. — Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. — Allir velkomnir. Samkomuhúsið ZlON Vakningasamkoma í kvöld ki. 20,30. Sr. Magnús Guð- mundsson, fyrrv. prófastur taiar. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 síðd. Öll börn vel- komin. A1 mennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Á morgun (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12 Jtvík kl. 8 e.h. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 1676« og 21410.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.