Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 25
LaugarÆafwr 8. nðv. 1985 MORGUNBLAÐIÐ 25 aalltvarpiö Laugardagur 6. nóvembe-r. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — TónAeikar — 7:56 Bæn .... 8:00 Morgunleikfkni — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónieikar — 12:26 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:00 Oskalög sjúklinga Kristín Anna JÞórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin, Tónleikiar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsbættir. Tónleikar. 16:00 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Kristján Þorsteinsson húsvörð- ur velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Fónninn gengur Hagnheiður Heiðreksdóttir kynn ir nýjustu dægurlögin. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga 'v Jón Pálsson flytur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „ÚLf- hundurinn“ eftir Ken Ander- son. Benedikt Arnkelsson les söguna í eigin þýðingu (5). 18:20 Söngvar í léttum tón. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 „Þegar svanir flugu fimm*4 Drengjakórinn í Regensburg syngur þjóðlög; Theobald Schrems stj. 20:20 Leikritið: „Tunglið og tieyring- urinn“ Howard Agg og Mabel Const- anduros sniðu fyrir útvarps- flutning eftir samnefndri skáld- sögu Wiiliams Somersets Maug- hams. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Sögumaður .... Þorsteinn Ö. Stephens. Charles Strickland ... Lárus PáLsson Amy Strickland .... Herdís Þorvaldsd. Dirk Stroeve ..... Helga Bachmann Rose Waterford .... Helga Valtýsdóttir Tiare Johnson .... Anna Guðmundsd. Herra Cohen .... Baldvin Halidórsson Frú Cohen ........ Inga Þórðardóttir Brunot kapteinn .... Helgi Skúlason Coutras læknir ....... Valur Gíslason Ata .... Kristín Anna Þórarinsdóttir MacAndrew ofursti ........ Jón Aðils Frú Mac Andrew .... Ingibjörg Einarsd Ungur maður ........ Gísli Alfreðsson 00 Fréttir og veðurfregnir. 10 Danslög. 00 Dagskrárlok. Somkomur K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10,30 f.h.: Sunnudagaskólinn við Amt- mannsstíg. Barnasamkoma að Auðbrekku 50, Kópavogi. — Drengjadeildin við Langa- gerði. - Kl. 10,45 f.h.: Drengja deildin Kirkjuteigi 33. — Kl. 1,30 e.h. V.D. og Y.D. við Amtmannsstíg. Drengjadeildin við Holtaveg. — Kl. 8,30 e.h.: Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg. — Séra Lárus Halldórsson talar. Fórnarsamkoma. Allir vel- komnir. K. F. U. K. í dag: Kl. 4,30 e.h. Yngri deildin við Holtaveg og Langa gerði. — Á morgun: Kl. 3.00 e.h. Yngri deildin við Amt- mannsstíg. — Á mánudag: Kl. 3.15 e.h. Smátelpnadeildin (7 og 8 ára), Kirkjuteigi 33. Kl. 5.30 e.h. Yngri deildin (telpur 9—12 ára), Kirkju- teigi 33. — Kl. 8.00 e.h. Ung- lingadeildin Holtavegi. — Kl. 8.30 Unglingadeildirnar Kirkjuteigi og Langagerði. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20,30: Her- mannasam^oma. — Sunnudag kl. 11: Helgunarsamkoma kl. 20,30, samkoma í Betaníu. Óiafur Ólafsson, kristniboði talar. Allir velkomnir. Verzlunarinnrétting Til sölu er nýleg innrétting í 40—50 ferm. verzlunar pláss. Einnig tvö afgreiðsluborð, selst ódýrt. Uppl. í síma 30897 Reykjavík og 1577 Akranesi. Bílskúr - geymsla Stór bílskúr eða tveir samliggjandi óskast á leigu, sem geymsluhúsnæði, helzt í Austurbænum. Upplýsingar í síma 20306. RÖÐIJLL NÝIR SKEMMTIKRAFTAR' HAWAIDANSPARIÐ BELLA & JET Hljómsveit ELVARSBERG Söngkona: ANNA VILHJÁLMS Borðpantanir í síma 15327. RÖÐULL. INGéLFSCAFE GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9 Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar leikur. Söngvari: Grétar Guðmundsson. ASgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. HIINIIR VIMSÆLU GEYSI-FJÖLBREYTTU DAIMSLEIKIR í LÍDÓ HALDA ÁFRAM í KVÖLD TOMAR AÐ HLÉCARÐI DAN SLEIKUR FRÁ KL. 9—2. SÍÐAST SELDIST IJPP! Kynnt verða þrjú ný lög! 1) TO BAD YOU DON’T WANT ME (CHRIS ANDREW). 2) MY GENERATION (THE WHO). 3) WATCHA GONNA DO ABOUT IT (SMALL FACES). SÆTAFERÐIR FRÁ Þ.Þ.Þ. AKRANESI OG B.S.Í. KL. 9 OG 10. ATH.: BREYTTAN TÍMA. MUNIÐ EFTIR NAFNSKÍRTEINUNUM. 1.—2. TEXTAR KOMA FRAM ásamt kventrommuleikaranum Halldóru (Forföll urðu síðast vegna ófyrir- sjáanlegra öruðugleika). 3. KYNNUM NÝJA SÖNGKONU KRISTÍNU MAGNÚSDÓTTUR. 4. Vegna fjölda áskorana kemur „SATCHAMÓ-JÓN“ fram. 5. KYNNUM NÝTT SÖNGPAR. 6. TEXTI með hinu vinsæla lagi „What’s new Pussycat“ fylgir hverjum miða. VINSÆLUSTU LAUGARDAGSDANS- LEIKIRNIR ERU í LÍDÓ. KOMIÐ — SJÁIÐ — SANNFÆRIST. VERIÐ VELKOMIN - GÓÐA SKEMMTUN. Breiðfirðingabúð DANSLEIKUR í KVÖLD Toxic og Strengir skemmta. Aðgöngumiðasala frá kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.