Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 3
fjatigard.^ur 19615 /us /rk s* a* sa ad ffa ji a m n W W »% W fi'V im &% '*& 9 3 FyrSrBestur prófessors Þórballs unn' Vínlandskiwtiðs ffý skýrin fveimur Vinlondi I»ÓR1IAL.I.UR Vilmundarson, pró fessor, hélt í gærkvöldi fyrirlest- ur í Háskóla íslands um Vín- landskortið og bók þeirra R. A. SkeJtons, ’l'homas E. Marstons og George D. Painters. Þórhallur kvað fundarsögu kortsins alia hina ævintýraleg- ustu og harmaði, áð fleiri fræði- menn hefðu ekki verið kvaddir fil að tímasetja það. Dró hann í efa ýmsar niður- stöður þeirra félaga og taldi að þeir hefðu ekki kynnt sér nægi- lega mikilvægar rannsóknir fræðimanna í Evrópu síðustu ára tugina, sem þetta efni varða, t.d. Fi.nans Tanners. Megingalla bókarinnar taldi prófessorinn vera, að höfundar hennar hefðu færzt of mikið í- fang. Höfuðatsriðið taldi Þónhallur vera Vínlandskortið sjálft, en e'kki ályktanir þeirra félaga. Fagnaði hann þeirri auknu vitneskju, sem leiddi af fundi kortsins, og taldi að Vínlands- kortið myndi verða til að styrkja sagnfræðilegar rannsóknir ís- lenidinga á komandi árum. Það sem mesta athyigli vakti í fyrirlestri prófessors Þórhalls var ný skýring hans á fjörðunum tveknur á Vínlandi á Vinlands- kortinu. Höfundar Vínlandsibók- arinnar telja, að firðimir séu dregnir af handahófi og gegni því hlutverki einu, að skipta landinu í þrennt, Helluland, Markland og Vínland, og sé Vín- 1 andsuppdrátturinn því ekki dreginn af neinni tþekkingu á staðháttum, heldur samikvæmt ágizkun eftir V ínlandssögnun um. Elísabet Belgíu- drottning fársjúk Briissel 5. nóv. — NTB, AP. TIL.KYNNT var í konungshöll- ínni í Briissel í dag að Elísibet ekkjudrottning, sem nú er 89 ára, hafi í gær fengið alvarlegt hjarta Blag og sé tvísýnit um lif hennar. Elísabet drottning er amma B.aldvins Belgíukonungs, og ekkja Alberts konungs, sem frægur var í heimsstyrjöldinni fyrri. í tilkynningu hallarinnar í dag sagði: „Hennar hátign Elísa- bet drottning fékk alvarlegt hjartaslag í gær, 4. nóvember. Líðan hennar er óbreytt og engu er hægt að spá hversu henni reiðir af.“ Baldvin konungur og Fabiola drottning eru nú á ferðalagi um Suður-Ameríku. Ekki hefur ver- AthygEIsverd nýhreytni í IMeskirkfu SUNNUDAGINN 7. nóvember, á morgun, ætlar séra Frank M. Halldórsson að gera tilraun með að starfrækja barnagæzlu í kjall- arasal kirkjunnar meðan á guðs- þjónustu stendur kl. 2. Þar geta mæður, sem börn eiga á aldrinum þriggja til sex ára, komið börnum sínum fyrir meðan þær hlýða messu í ró og næði uppi i kirkjunni. Ungar stúlkur í æskulýðsstarfi Nessóknar, annast börnin og hafa fyrir þau leiktæki við þeirra hæfi og leika við þau. Þessa barna- gæzlu mun séra Frank starfrækja framvegis við allar guðsþjónust- ur kl. 2, ef mæður vilja h'agnýta 6ér það. Er þess að vænta að mæður, sem telja sig ekki komast til kirkju vegna ónæðis af litlum börnum sínum, sem eðlilega hafa ekki þolinmæði til að setja kyrr undir klukkustundar messu er þau bera sáralítið skyn á, noti sér þessa viðleitni til að létta þeim kirkjusókn, og komi börn- um sínum í örugga vernd barna- gæzlunnar í kjallarasal Nes- kirkju. ið tilkynnt hvort konungshjónin muni hætta við heimsókn sína þar og halda heimleiðis vegna hinna alvarlegu veikinda Elísa- betar drottningar. Frá verðlagsráði sjávarútvegsins Á FUNDI Verðlagsráðs sjávarút- vegsins 5. nóv., var samþykkt eftirfarandi viðbótarákvæði við lágmarksverð það, sem gildir til 31. desember nk. um síld veidda við Suður- og Vesturland, þ.e. frá Hornafirði vestur um að Rit, til vinnslu í verksmiðjum. Heimilt er að greiða kr. 0.22 lægra pr. kg. á síld til bræðslu, sem tekin er úr veiðiskipi í flutn- ingaskip, heldur en auglýst var í tilkynningu ráðsins nr. 13/1965. (Verðlagsráð sjávarútvegsins) Fékk tundur- dufl í vörpuna TOGARINN Hvalfell fókk tund- urdufl í vörpuna í gcrkvöldi vest-s uð- ves tur af Öndverðar- nesi. Hvalfell hélt til Reykjavíkur og var væntanlegt þanigað kl. 3 sl. nótt. Var þá ráðgert, að þeir Gunnar Gislason og Sigurður Sigurðsson færu uim borð og gerðu duflið óvirkt. Þórhallur Vilmundarson, Prófessorinn benti á furðulega líkingu nyrðri fjarðarins við Hamiiton-fjörð á austurströnd Labradors, en hann tengir ein- mitt Melville-vatn við sjó á sama hátt og nyrðri fjörðurinn á Vín- landskortinu tengir vatn eða flóa við sjó. Syðri fjörðurinn minnir hins vegar á Fágureyjarsund á milli Labradors og Nýfundna- lands. Benti Þórhallur á, að sam- kvæmt því sem bezt væri vitað uii,. hina fornu stæðifræði á Vín- landi hefðu V í nl andsögu r n a r einkium snúizt um þessa firði. Hinn syðri væri að öll- um líkindum hinn forni Straum- fjöirður, þar sem Þorfinnur kaUs- efni dvaldist 3 vetur. Sunnan við nyrðri fjörðinn væru hins vegar Furðustrandir og Kjalarnes og Ruddu burt hindrunum við hitaveituskurð LÖGREGLAN hefur haft hendur í hári þriggja ungra manna, sem aðfaranótt sunnudags skemmtu sér við að rýðja burt öllum girð- ingum kringum hitaveituskurði, sem settar eru til að koma í veg fyrir að þar verði slys. Eins höfðu þeir brotið göngubrýr yfir. Það kom í ljós, að þarna höfðu full- orðnir menn verið að verki. í Breiðagerði er unnið að hita- veituframkvæmdum og eru þar talsvert langir skurðir, sem geta verið hættulegir fólki og bílum, ef ekki er sett í kringum þá. Þeg- ar piltarnir höfðu rutt öllu slíku ofan í skurðina, voru þeir óvarð- ir í myrkrinu. Sem betur fer varð ekki slys af þessu. Líkið líklega ai rússneskaun sjómanni NESKAUPSTAÐ, 5. nóv. — Varðskip kog í gærkvöldi hingað með lík, sem það hafði tekið við af belgíska togaranum Mary El- isa, en hann hafði fengið það í vörpuna 20 sjómílur austur af Ingólfshöfða. Tilkynnti belgíski togarinn um líkfundinn og var varðskipið sent til að sækja líkið. Líkið var óskaddað og getur ekki bafa verið lengi í sjó. Þetta er frekar ungur maður og er tal- ið að það sé rússneskur sjómað- ur, vegna þess að á sjóstakk hans er rússnesk áletrun. Engin skil- ríki hafði hann á sér. Hefur rússneska sendiráðinu verið tilkynnt um þetta, og mun það ætla að hafa samband við rússneska síldveiðiflotann, sem er að veiðum austur við landið. — Á’sgeir. inn í fjörðinn virtust þeir hafa siglt, Þórhallur veiðimaður, Þor- valdur Eiríksson og Þorfinnur karlsefni. Þórhallur taldi, að væri þessi tilgáta rétt hefði hinn nákvæmi fróðleikur um firðina á Vínlands- kortinu verið sóttur í önnur rit en Vínlandssögurnar og væri þá sennilegast um að ræða hið glat- aða rit, sem höfundar Vínlands- kortsins munu hafa sótt í fróð- leikinn um Vínlandsför Eiríks Gnúpssonar, Grænlandsbiskups, sem dvaldist á Vínlandi snemma á 12. öld. Ef þetta væri rétt væri Vín- landskortið jafnframt heimild um Vínlandsferð Eiríks biskups og landkönmun hans. í fyrirlestrinum sýndi prófes- sorinn uppdrátt, þar sem borið var saman Vínland á Vínlahds- kortinu og austurströnd Norður- Ameríku og þótti áhorfendum líking fymefndra fjarða mjög ,sláandi.“ Tal vann aðra skákina KUNN eru nú úrsilit í 2. ein- vígisskák þeirra Tals og Spas- skys, en skákin fór í bið er þeir höfðu leikið 40 leiki á miðviku- dag. Spassky tilkýnnti svo í gær að hann gæfi skákina án frekari taflmensku. Þriðja skákin í einvígi þeirra sem sker úr um hvor þeirra tefli um heimsmeistaratitilinn við heimsmeistarann Petrosjan verð ur telfd í Tiflis í dag, föstudag. Skíðamót íslands d ísafirði Skiðamót íslands fer að þessu sinni fram á ísafirði um páskana. Það er haldið á ísafirði í ár vegna þess að ísafjarðarkaupstað ur á 100 _ára afmæli á árinu. Skíðamót íslands verður einn lið ur í hátíðarhöldunum af því til- efni. Frá ísafirði hafa lengi kom- ið margir af okkar frægustu skíðamönnum. Til mótsins mun sérstaklega verða vandað. Verðlaun verða glæsi^eg. í at'hugun er að bjóða þremur Norðmönnum að keppa sem gestum á mótinu. — Kýpur Framhald af bls. 1. þar verði rifin niður. Lagði hann fram áætlun um þetta fyrir hers höfðingja SÞ á eynni, og sam- þykkti Makaríos að aðeins her- m,enn SÞ og lögreglumenn í Famagusta Skyldu halda uppi löigum og reiglu í 'bænum og ná- igrenni hans. Tyrkir aðvöruðu í daig fastaráð NATO um að „árás grískira manna á Kýpur á tyrkneska menn gæti leitt til alvarlegs ástands". Sagði fulltmii Tyrkja í ráðinu að NATO ætti að beita áhrifum sínum að reyna að knýja Makaríos forseta til þess að koma' aftur á friði. Gríska stjórnin visaði í dag á bug ásökunum tyrknesku stjónn- EU-innar um að grískir menn á Kýpur hafi hafið bardagana, og kvað ásakanir þessar markleysu eina. STAKSTIIMAR Orkneyinga saga Hið íslenzka fornritafélag hef- ur nýlega sent frá sér XXXLV. bindi í bókaflokkinum „íslenzk fornrit". Að þessu sinni er það Orkneyinga saga, sem gefin er út, og er það í fyrsta skipti, sem hún keraur út á ísiandi. Finn- bogi Guðmundsson, landsbóka- vörðuir, hefur séð um útgáfuna. Varla mun það ofmælt, að Fomritafélagið gegni einihverju merkasta og menningarlegasta hlutverki allra útgáfufyrirtaekja hér á landi. N.aumast er vanza- laust, að tslendingar eigi ekiki fullkomna heiidarútgáfu á fom- ritum sínum, þar sem saman fara vönduð og vísindnleg vinnu- brögð, ítarlegar skýringar við hæfi fræðimanna og allrar al- þýðu og glæsilegur ytri búnað- ur. Bækur Fomritafélagsins eru svo fallega og vel unnar hið innra og ytra, að þær em sann- kallað augnayndi, um leið og ' þær veita lesnndanum fullkom- inn skilning á efninu með að- gengilegum skýringum og fræði- * legum formálum. Þær hafa að geyma gullaldarbókmenntir okk- ar í „standard“-útgáfu, sem ætti að vera til á hverju íslenczku heimili. Vel rituð og viðburðarík Orkneyinga saga er viðburða- rík og skemmtileg og víða rituð af hreinni frásagnarsnilld. Hún gerist á slóðum, þar sem norræn tunga var töluð í fomöld, og segir frá atburðum, sem allir íslend- ingar, er láta sig uppruna sinn og sögu nokkru skipta, hljóta áð hafa gagn og gaman ai að lesa um. — Skemmtileg og fróðleg ferðasaga frá Orkneyjum eftir Magnús Magnússon birtist í Les- bók Morgunblaðsins í marz og apríl nú í ár, og er þar fjallað um atburði þá, er sagan greinir frá. — Auk Orkneyinga sögu sjálfrar, eru í þessu bindi fjórir þættir, Legenda de Sancto Magno (Helgisaga Magnúsar helga Eyja- jarls). Magnúss saga skemmri, Magnúss saga lengri og Helga þáttr ok Úlfs. Alls er bókin um 570 blaðsíður. Kemst þó hægt fari Stundum heyrist, að útgáfa Fomritafélagsins gangi seinlega. Rétt er, að langt getur liðið milli binda, og enn er talsverður róður eftir, unz Fornritaútgáfan er öll komin í höfn. Hins vegax er hér ekki um neitt áhlaupaverk að ræða. Hinir beztu fræðimenn okkar fjalla um útgáfuna, en allir gegna þeir öðrum störfum jafnframt. Til þess að útgáfan geti orðið með þeirri reisn, sem hún á skilið, þurfa þeir að verja löngum tima til rannsókna og skrifta. Ef til vill þarf þó stund- um að ýta eitthvað á eftir þeim. Hvað sem því líður, þá er það sannmæli, sem dr. Bjarni Guðna- son, prófessor, segir um Fom- ritafélagið og Jón Ásbjörmsson, fyrrverandi hæstaréttardómara, í gagmrýni um Orkneyinga sögu í Morgunblaðinu: „ . . . . ekki fer á milli mála, að Hið íslenzka fom- ritafélag undir forystu Jóns Ás- björnssonar hefur stuðlað að mörgum glæstustu afrekum ís- lenzkmr bókmenntasögu. Mun ekki af veita að styðja við bak félagsins, þegar sviptibyljir nú- <• timameniningar vilja færa í kaf gamla stofna". Kópavogur SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ- LAGIÐ Edda heldur bazar sunnu daginn 7. nóvember í Sjálfstæðis- húsinu í Kópavogi kl. 3 síðd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.