Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.11.1965, Blaðsíða 6
6 MORCU N BLAÐIÐ r Laugardagur 6. nóv. 1965 Magriús Benediktsson hann með gestrisni og gleði á móti gestum sínum og vinum. Þar var hann svo gæfusamur að kveðja lifð sem auðveldlega hefði getað gerst annarsstaðar, þegar umskiptin koma svona ó- vænt og snögglega. Jónas Magnússon hóndi á Vailá — Minnning Fært um f jallvegi a. m. k. um sinn „Enginn veit, hver næsta morgun lítur“. 2. NÓVEMBER barst dánar- fregn Magnúsar Benediktsson- ar bónda á Vallá Vallá Kjalar- neshr. Hann varð bráðkvaddur í rúmi sínu stundu eftir mið- nætti, án þess að nokkur breyt- ing hafi áður orðið vart um heilsu hans. Magnús var fæddur 18. jan. 1903, sonur Benedikts Magnús- sonar bónda á Vallá, og Gunn- hildar Ólafsdóttur konu hans. Benedikt og Gunnhildur bjuggu alla sinn búskap á Vallá. Bene- dikt var góður bóndi og far- sæll. 3®tti jörðina til muna að húsakosti og jarðabótum, sem áður var lítið kot og illa hýst. Þau Gunnhildur og Benedikt áttu 4 börn, 3 dætur og 1 son Magnús. Eru þau nú öll látin nema elsta dóttirin Steinunn. Magnús tók við búi að nokkru leyti af foreldrum sínum árið 1925 og kvæntist þá konuefni sínu 22. okt. sama ár, Guðrúnu Bjarnadóttur kennara ættaðri úr Landssveit. Guðrún var mik- il dugnaðar kona, vel að sér og skarpgreind. Þau Guðrún og Magnús eign- uðust 5 börn. 1 dó í bernsku, hin 4 þrjár dætur og 1 sonur eru öll lifandi. Þau eru: Sigrún búsett í Ameríku, Marta giftist til Svíþjóðar, nú búsett í Ástra- líu og Benedikt giftur og bú- settur í Rvík. Rekur steypustöð- ina B.M. Vallá. Gréta gift og búsett í Rvík. Litlu eftir 1930 tók Magnús viS allri jörðinni af föður sín- um, sem þá var farinn að bila á heilsu og lézt 1939 eftir þunga sjúkdómslegu á sjúkrahúsi. 1957 missti Magnús konu sína. Það var mjög brátt um hana, hún háttaði á aðfangadagskvöld jóla, en varð ekki vakin á Jóla- morguninn. Var hún þá strax flutt á sjúkrahús, en komst ekki til meðvitundar og andaðist ann an Jóladag. Eftir að Magnús missti konu sína hætti hann að mestu bú- skap, enda voru öll böm hans íarin að heiman í búskap og giftingu. Var þá enginn heima á Vallá hjá honum nema Gunn- hildur móðir hans háöldruð. Gunnhildur hafði alltaf átt heim ili á Vallá hjá þeim Guðrúnu og Magnúsi eftir að hún hætti bú- skap, og verið þar eins og hún vildi til hjálpar heman og heima. Þau Magnús og hún höfðu aldrei skilið og að ég hugsa komu þau vel skapi sam- an. Magnús hafði mikinn hug á að móðir sinni gæti liðð sem bezt. Ef tl vill ekki sízt vegna þess byggir hann þægilegt hús á Vallá á einni hæð í nýjum stíl. Þar var Gunnhildur látin velja sér herbergi sem hún helzt vildi vera í út af fyrir sig. Það lánaðist líka vel að kon- an sem Magnús hefði til að sjá um heimilið með sér, Ingveldur Þorsteinsdóttir hefir verið Gunn hild enkar góð og nærgætin Gunnhildur er nú 96 ára. Nú á hún aðeins eina dóttir á lífi af bömum sínum. En sonarbörnin sem ólust upp með henni á Vallá, einnig börn Grétu yngstu dótturinnar eru eins og hennar börn, og vilja aUt fyrir hana gera. Ég gæti trúað, að það bezta sem þau gerðu fyrir hana, væri að hún geti veri ðkyrr á Vallá með húsmóðurinni sem þar er nú og litlu sonardóttur- inni, sem er tæpra tveggja ára. Snemma á búskapar árum Magnúsar fór hann að vinna út á við jafnhliða búskapnum. Hann eignaðist fyrstur bænda vömbíl í Kjalarneshreppi. Flutti hann þá alls konar varning og skepnur fyrir sveitunga sína og fleirL Þótti þá nágrönnum hans gott og þægilegt að grípa til hans, með margvíslegann flutn- ing á fólki og vömm fyrir ut- an að hann var allra manna sanngjarnastur á gjaldið einnig svo greiðugur að fáum var hann líkur og neitaði engum um bón ef hann gat mögulega úr bætt. Þrátt fyrir þessa hjá vinnu sem Magnús hafði út á við með bú- skapnum bjó hann allvel. Fóðr- aði allar skepnur vel, og gætti Skarðsbók Og er það ekki bezt að fara í bréfakörfuna því alltaf hæikk- ar búnkinn. Nokikur bréf hafa borizt til stuðnings þeirri til- lögu, seim fram hefur komið hér í blaðinu — þess efnis, að Islendingar eignist Skarðsbók. Einn bréfritara segir: „Það er gott og blessað að þiggja handrit okkar að gjöf úr hendi Dana, en stórmannlegt er ekki af okkar hálfu að halda að okkur höndum og láta dýr- gripinn frá Skarði flækjast lengur milli erlendra einkaað- ila og bókasafna. Þetta hand- rit á að koma heim eins og önnur íslenzk handrit og það er á ökkar valdi, hvort svo verður eða ekki.“ Útvarpið Þá kemur bréf um út- varpið: „Það var hörmulegt að heyra yfirklór dagskrárstjóra ríkisút- varpsins á laugaxdaginn er hann kynnti vetrardagskránna, því að bak við öll finu nöfnin þess að hafa nóg fóður fyrir þær. Hann bætti jörðina, rækt- aði og þurrkaði allt landið og girti. Hann byggði vönduð og góð útihús úr steinsteypu, stóra heyhlöðu og fjós hvortveggja vandað að efni og vinnu. Fjós- ið því miður of skamman tíma fullnýtt, þar sem Magnús hætti búskap þegar kona hans féll frá. Nokkm eftir eða um 1930 kom Magnús upp vatns-virkjun í bæjarlæknum til raflýsingar og eldunar á heimilinu, og gat þá jafnhliða veitt barnaskólan- um á Klébergi sem þá var ný- byggður rafljós, og einnig næsta nábúa sínum. Þetta voru fyrstu rafljósin í Xjalarneshr. áður en Sogsrafmagnið kom. Þetta, þá að raflýsa, þótti mikil' framför og á undan tímanum hér um slóðir. Sjálfur hafði Magnús gaman af að fást við vélar og hafði furðu góða þekkingu á þeim, og rafmagni, án þess þó i að hafa notið nokkrar tilsagnar á því sviði annara en náttúru- hagleik sem hann átti og auð- sær var þegar hann beitti sér, og til þurfti að taka. Alla tíð eftir að Magnús eign- aðist fyrsta bílinn stundaði hann bíla akstur sem atvinnu fyrir heimili sitt, fyrst lengi með búskapnum. Flutti þá möl (byggingarefni) úr landi sínu sem hann seldi til Rvíkur og vann hann um langt skeið með bílinn sinn í vegavinnu á sumr in. En nú mörg síðustu árin flutti hann byggingar efni frá fyrirtæki sonar síns. En hvað sem Magnús gerði og hvar sem hann var, átti hann heimili sitt á Vallá. Þar tók var sáralítið efni er lyft gæti hinium almenna útvarpshlust- anda upp úr deyfð hversdags- ins: Erindi, sinfóníutónleikar og bítlamúsik kxyddað með messum og illa lesnum útvarps langhundum.“ Síðar segir sami bréfritari: „Eitt kom mér sérlega mikið á óvart og það var, að einn bezti þáttur útvarpsins, kvöld- stund með Tge Ammendrup, var feUdur niður.“ Fer bréfritari mörguon orðum um ágæti Ammendrups og vandar útvarpinu ekki kveðj- urnar. Segist hann mæla fyrir munn meirihluta allra útvarps- hlustenda á íslandi. Ég ætla hvarki að gagnrýna né lofa talsmenn meirihlutans, en ég held að þrátt fyrir allt sé eitt og annað í útvarpinu, sem hægt er að hhista á. ií Svavar Gests Frá New Jersey í Banda- rikjunum barst bréf JErá Islend- ingi, sem nýlega hafði rekizt á gamalt Morgunblað þar sean VEGAGERÐ ríkisins hefur und- anfarna daga látið vinna við að opna þá fjallvegi sem lokuðust í hretinu um daginn. Var Siglu- fjarðarskarð mokað í gær. Einnig var opnaður Austurlandsvegur, en Möðrudalsöræfi og Jökuldals- heiði höfðu lokazt af snjó. Auglýst var að fært væri til Austurlandsins aftur til að þeir sem þurfa að fara þessa leið, að GRAFARNESI, 3. nóv. Að undan fömu hafa róið hér 2 bátar með línu. Afli hefur verið mjög sœmi legur eða allt upp í 9 lestir í róðri. Einn bátur hefur leitað síldar hér í firðinum og víðar að undanförnu, en með litlum á- rangri til þessa. Miklar byggingarframkvæmdir ar og eru allmörg íbúðarhús í hafa verið í Grundarfirði í sum- smíðum. Auk þess er stöðugt unnið að stækkun bátabryggj- unnar og yfir standa framkvæmd ir á langningu nýrrar vatnsveitu. Enn er verið að vinna við fiski ræktina í Lárós, og eru þar stór- virkar vélar að störfum. Fyrsta áfanga þeirrar framkvæmdar eru nú að verða lokið. Fyrir tveimur dögum kom hing að millilandaskipið Dísarfell með veikan vélstjóra og var maður- inn fluttur í sjúkrakörfu í sjúkra húsið í Stykkishólmi, en hann mun hafa veikzt mjög snögglega. Ekki hefur frézt um rjúpna- veiðar hér um slóðir, enda er greint var frá því að Svavar Gests hefði látið af hljómsveit- arstjórn: „Landarnir missa mikið því hann var rétrti maðurinn til að lyfta þessum drunga af lands- búum og koma þeim í léttara skap“, segir bréfritari — og lýkur bréfinu þannig: „Og svo get ég ímyndað mér að hann hafi haft góð áhrif á ungu mennina í hljómlisitarlífinu. Þeir eru því miður. stundum nokkuð „blautir" — og ungir sem garnlir gætu tekið Svavar sér til fyrirmyndar, hann er alger reglumaður. Það er hægt að skemmta sjálfum sér og öðrum án þess að neyta áfeng- is.“ Mér sýnist á bréfinu að all- langt sé liðið síðan bréfritari hvárf af fslandi og vonandi til- heyrir „bleytan", sem hann tal- ar um fortíðinni. Það rýrir Svavar samt á engan hátt, því hann gnæfir yfir mannfjöldann hvar sem hann er — eins og allir vita, sem hafa séð hann. austan eða austur, noti nú tæki- færið, því erfitt er að halda þess- um vegi opnum eftir að þessi tími er kominn. Þetta er löng leið, 43 km frá Möðrudal ofan í Jökuldal, og varla hægt að halda henni opinni eftir að vetrarsjór sezt að. Á þessum hlúta vegarins eru að vísu nokk- uð góðir kaflar, en megnið al honum er ekki enn uppbyggður. ekki veður til slíks veiðiskapar. í dag er sunnan rok og rigning og allt er autt upp á tinda Viðbúnaður vegna flótta rússneskia afbrotamanna • Vestur-þýzk yfirvöld herma að a-þýzkir landamæraverðir hafi haft mikinn viðbúnað í dag á landamærunum vegna líklegs flótta fjögurra Rússa, sem gerzt höfðu sekir um morð og rán. Tollstjórnin í Göttingen hafði fengið um það óstaðfestar fregn ir, að Rússarnir fjórir hefðu stöðvað v-þýzka bifreið í ná- grenni a-þýzku borgarinnar Gotha, banað einum farþega hennar og sært annan lifshættu lega. Síðan hefðu þeir tekið bíl- inn og ekið á brott. Bifreiðin fannst síðar auð við Eisenach og var ekki vitað um afdrif Rússanna. it Séra Björn Séra Bjöm Jónsson 1 Keflavík hrinigdi til mín og gerði athugasemd við það sem hér var sagt á dögunum um Keflavíkurveginn — og fund- inm þar syðra. Sagðist ég hafa það fyrir satt, að einn ræðu- manna hefði sagt, að flytja bæri tollskýlið brott. Sagði Bjöm að þetta væri eftir honum haft. Hann hefði sagt eitthvað á þá leið, að flytja bæri skýlisfjárann í óeiginlegri merkingu — þannig, að þeir Suðumesjamenn mótmæltu með öllum löglegum ráðum svo kröftuglega, að stjórnarvöldin sæju sér ekki annað fært en fella tollinn niður. Sagði Björn, að þetta hefði vantað inn í fyrri frásagnir sem hefðu verið villandi. if Ökumenn Nú er kominn tími til að menn fari að athuga hjólbarð- ana á bílum sínum. Snjóbarða eða keðjur? Lögreglan ætti að láta eitthvað frá sér um þetta, gefa mönnum góð ráð og gera þeim grein fyirir því hvað bezt er og réttast að nota, þegar vetur fer í hönd. Kaupmenn - Kaupfélög Fréttir úr Grundarfirði Afli sæmilegur, byggingarframkvæmdir Nú er rétti timinn til aS panta Rafhlöður fyrir veturinn. Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3, Lágmúla 9. Simi 38820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.