Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 5
MORGUNBLADIÐ 5 Sunnudagur 20. feTbrðar 1966 ÚR ÖLLUM ÁTTUM f>JÖÐ DANSAFÉL.AG Reykjavík- ur er nú að ljúka 15. starfsári eínu, og gengst af £>ví tilefni fyrir jþjóðdansasýningu í Háskólabíói í dag. Verða þar sýndir þjóð- dansar frá 14 löndum, en að þessu sinni ekki frá íslandi, en fyrirhugað er að halda sérsýn- i ingu á þeim með vorinu í tilefni 15 ?ra afmælisins. Blaðamaður | Vinsældir þjdödansa aukast mjög Amerískur þjóðdans. hljóðfæri sem er. Undirleikarar og allir aðrir sem þátt taka í sýningunni eru áhugafólk. — Hvernig fáið þið búningana? — Þeir eru að næstum öllu leyti unnir af félagsmönnum okkar. og eru viðeigandi búningar við öll atriðin. Það hlýtur að liggja geysimikil vinna að baki þessu öllu. — Já, það er ekki ofsagt, en þetta hefur allt gengið eins og í sögu, allir lagt sig fram eftir fremstu getu. — Hvað verða margar sýningar hjá ykkur? — Sýningin á sunnudag í Háskóla- bíói er fyrir styrktarmeðlimi, og er uppselt á hana, en svo verður önnur sýning 27. febrúar fyrir almenning. — Fara vinsældir þjóðdansa vaxandi á þessum bítla tímum? — Vinsældir þjóð- dansa fara sívaxandi, og lætur nærri, að meðlimafjöldi hafi tvö- faldazt hjá okkur í vetur. Þar af leiðandi fer sýningarflokkur stækkandi, sem auðvitað gerir starfið skemmtilegra. — Hverjir stjórna sýningunni? — Það eru þau Svavar Guð- múndsson, og Fay Werner sem stjórnar dönsunum frá Englandi og Spáni, en formaður sýningar- flokks er Guðjón Jónsson. Þið hafið eitthvað komið fram á árs- hátíðum? Já, slíkt hefur færzt mikið í vöxt, og er ef til vill bezta sönnunin um auknar vin- sældir þjóðdansanna. Mexikanskur dans. Áliuginn leynir sér ekki. tog ljósmyndari Mbl. litu inn á æfingu hjá félaginu að Fríkirkju- vegi 11 til að kynna sér þjóð- dansa dálítið nánar. Við hittum að rnáli formann félagsins Sverrir M. Sverrisson, I skortir ekki Hvað eru mangir sem sem er ungur og áhugasamur taka þátt í sýningunni? — Það maður. — Það ríkir mikil leik- eru 55 fullráðnir, 20 unglingar gleði hérna Sverrir. — Já, það og um hundrað börn. Auk þess er óhægt að segja, að áhugamenn I eru 5 undirleikarar, en mest mæðir tónlistin á stjórnandanum Elisha Ben David frá ísrael, en hann hefur séð um allar útsetn- ingar á lögunum og má segja að hann leiki hvað sem er á hvaða >f. Það er svo gaman að lifa. '■ X .V- ••i MyndlistarsýnSng — Ljóðalestur skólaskálda Tónlistarkynning — Leiklistarkvöld LISTAVIKAN í FÉLAGSHEIMILINU HEFST í KVÖLD KL. 20,30 OG LÝKUR N.K. FÖSTUDAG. MYNDI.ISTARSÝNING Efnt er til myndlistarsýningar í Félagsheimilinu og sýnd þar verk nokkurra ungra manna. TÓNLISTARKYNNING N.k. miðvikudag verður tónlistakynning í Félags- heimilinu og kynnt verður bæði sígild og nútíma tónlist. LJÓÐALESTUR SKÓLASKÁLDA f kvöld munu nokkur ung skólaskáld lesa úr verkum sínum. LEIKLISTARKVÖLD verður í Félagsheimilinu n.k. fimmtudagskvöld og verður þá flutt erindi um ísl. leiklist. HEIMIDALLIJR FtiS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.