Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. febrúar 1966 f Flísar sem auðvell er að leggja. <Jlæsilegir litir. LITAVER Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262. Útsala á skófatnaði hefst í fyrramálið KARLMANNASKÓR fjölmargar gerðir stærðir 39 — 42. KVENSKÓFATNAÐUR ýmis konar fyrir mjög lágt verð. BARNASKÓR úr leðri fyrir telpur og drengi, vandaðar gerðir, verð frá kr. 175.00. Ennfremur KULDASKÓR úr leðri fyrir kvenfólk og drengi stærðir 35 — 41 fyrir aðeins kr. 198.— og margt margt fleira fyrir ótrúlega lágt verð. Skókaup Kjörgarði L A U G A V E G I 5 9. BRIDPORT GLIMDRY LTD. BRIDPORT Geta enn tekið við nokkrum afgreiðslum á 32 og 40 omfar snurpunóta-efni fyrir næstu síldarvertíð. — Verðið mjög hag- stætt. — Landskunn gæðavara. Leitið nánari upplýsinga. Qlafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti la, Sími 18370. Jaffa APPELSÍNUR ERU TIL 1 ÖLLUM VERZLUNUM Jaffa APPELSÍNUR ERU SÆTAR OG SAFARÍKAR Jaffa APPELSÍNUR ERU RÍKAR AF C VITAMÍNUM Jaffa APPELSÍNUR ERU NAUÐSYNJAFÆÐA FYRIR UNGA SEM ALDNA. Kópavogsbúar og nágrenni Við viljum vekja athygli yðar á eftirfarandi! Höfum ávallt mjög fjölbreytt úrval af málningu og allskonar málningarvörum. —■' Einnig mun yður veitt sérstök þjónusta af fagmönnum á noktun málningar og málningarvörum og einnig munum við blanda litum fyrir yður eftir óskum. D------------------□ Eftirtaldar vörur höfum við einnig: Mosaik á veggi og gólf. — Einnig vegg og gólf- flísar í úrvali. Veggfóður allskonar í úrvali, Tré, gúmmí, gólf- dúka og hljóðeinangrunarlím. Allskonar verkfæri. — Allskonar heimilisvörur, svo sem gólfmottur og fl. Sérstaka áherzlu viljum við leggja á mjög fjöl- breytt úrval af leikfongum fyrir börn og unglinga. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Sendum heim. Verzlunira Litaval Álfhólsvegi 9, Kópavogi, við hliðina á Kópavogsapóteki — Sími 41585. Geymið auglýsinguna. Stretchbuxur ný sending — stærðir 20 —26. verð frá kr. 137 — 174. R.Ó.-búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.