Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 15
Sunnuðagur 20. febrúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 1 SöBumaður Þaulvanur söluinaður óskar eftir starfi strax eða í vor. Einnig kemur til greina að taka að sér að selja einstakar vörutegundir fvrir verksmiðjur og innflytjendur. Tilboð merkt: „Sölumaður 8597“ sendist afgreiðslu blaðsins. 1 ÍBÚÐ Óska eftir að taka á leigu 3—4 herbergja góða íbúð. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir Sprengidagskvöld merkt: „Góð staða — 8676“. Iðnaðarhúsnœði Á götuhæð ca. 150—200 ferm. vantar sem fyrst. Upplýsingar í símum 38403 og 21954. Skrifstofufiúsnæði—IMiðbær Til leigu er skrifstofuhúsnæði rúmlega 130 ferm. Alveg við miðbæinn. — Upplýsingar í síma 16688 á mánudag. Skrifstofustarf Stúlka vön skrifstofustörfum óskast, þarf að kunna vélritun. Hentugt fyrir frú sem vill vinna % daginn. Umsókn með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt: „Skrifstofustarf 8255“. Jörð til leigu Jörðin Grænumýrartunga í Hrútafirði. er laus til ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er heimilis- rafstöð (Vatnsafl). Þá er til sölu áhöfn og vélar, ef um semst. Allar nánari upplýsingar gefur ábúandi jarðarinnar Ragnar Guðmundsson, sími um Brú. Tilkynning frá vörubílastöð Hafnarfjarðar Stöðin verður framvegis opin frá kl. 7,30 til 23:00 alla virka daga, sunnud. kl. 9—12 og 13,30—19:00 Benzín og olíur afgreiddar á sama tíma, Ennfremur tilkynnist atvinnurekendum á vinnu- svæði félagsins að þeim er óheimilt að taka í vinnu bifreiðar, sem ekki eru merktar merki félagsms. STJÓRNIN. Hafnarfjörður Til leigu er ibúðar eða skrifstofuhúsnæði ca. 100 ferm. á góðum stað í miðbænum. Upplýsingar í síma 51122. Ávallt í fararbroddi Hinar nýju gjggg vcrubifreiðir flytja meira hlass lengri Ieið V O L V O fyrir lægra verð. Nýjar aflmeiri vélar, nýir gírkassar, ný drif og f jölmargar aðrar merki- legar nýjungar og endurbætur. Nýja VOLVO drifið með nið- urgírun 2:1 í hjólnöfum á N8fl og F88 er byggt fyrir 70.000 kg. — sjötíu tonna heildar- þunga. Sterkbyggðara en áð- ur hefur sézt. Álagið á öxia og drif minnkar um helming vegna niðurgírunar í nöíurn. 2ja og 3ja öxla 270 ha. Turbo- Dieselvél, 8 hraða samihæfður gírkassi. Drif með niðurgírun í nöfum. Lofthemlakerfi, tvöfalt. Vökvastýri. Framb. með veltihúsi og svefnbekk. Verð, 2ja öxla ca. kr. 652.000.00. Leyfileg heildarþyngd með vagni 70 tonn. 195 ha. Turbo-Dieselvél, 8 hraða samhæfður gírkassi. Lofthemlakerfi, tvöfalt. Vökva stýri frambyggð með velti- húsi. Leyfileg heildarþyngd með vagni 32 tonn. Verð ca. kr. 498.000.00. VOLVO F 85 152 ha. Turbo-Dieselvél, 5 hraða samhaefður gírkassL 2ja hraða drif. VökvastýrL Frambyggð með veltihúsi. Leyfileg heildarþyngd með vagni 22 tonn. Verð ca. kr. 396.000.00. VOLVO N88 2ja og 3ja öxla 270 ha. Turbo- Dieselvél, 8 hraða samhæfður gírkassi. Drif með niðurgírun í nöfum. Loftihemlakerfi, tvöfalt. Vökvastýri. Leyfileg heildarþyngd með vagni 70 tonn. Verð á 2ja öxla ca. kr. 600.000.00. VOLVO N 86 195 ha. Turbo-Dieselvél, 8 hraða samihæfður gírkassL Lofthemlakerfi, tvöfalt. Vökva stýri. Leyfileg heildarþyngd með vagni 32 tonn. Verð ca. kr. 482.000.00. VOLVO N 84 118 ha. 6 cyl. Dieselvél, 5 hraða samihætfður gírkassL 2ja hraða drif. Burðarþol á grind 7.2 tonn. Verð ca. kr. 326.000.00. VANDIÐ VALID - VELJID VOLVO tmnai ck.f. Suðurlandsbraut 16 - ReYkjavik - Simnefni: »Volver« - Simi 35200 Söluumboð á Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON c/o Bifr.verkst. Þórshamar. □- -a 30 LITUM TÓMSTUNDABÚÐIN NÓATÚNI — AÐALSTRÆTI — GRENSÁSVEGI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.