Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 29
Sunnucfagur 20. febrúar 1966 MORGU NBLAÐIÐ 29 ajtltvarpiö Sunnudagur 20. febrúar. 8:30 Létt morgunlög: Fíladelfíuhljömsveitin leikur marsa eftir Johann Strauss og Elgar, svo og rússneskt göngu- lag. 8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Morguntónleikar a. Konsert 1 G-dúr fyrir tvö mandólín og strengjasveit eftir Vivaldi. Gino del Vescovo, Tommaso Kuta og I Musici leika. b. Sónötur eftir Scarlatti. Syl- via Mariowe leikur á sembal. c. Sönglög og aríur eftir ítölsk tónskáld. Tito Gobbi syngur. d) Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Chopin. * Vladimir Asjkenazí og Sinfóníu f v hljómsveit Lundúna leika; David Zinman stjórnar. 11:00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Erlendur Sig- mundsson fyrrv. prófaetur. Organleikari: Páll Halldórsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar —. Tónleikar. 13:10 Séra Pétur Dass og kvæðaflokk- ur hans „Norðurlandstrómet" f* Kristján Eldjárn þjóðminjavörð ur flytur hádegiserindi. 14:00 Miðdegistónleikar: a. Gestir í útvarpssal: Hanna Riechling píanóleikari frá Þýzkalandi og Yannulla Pappas söngkona frá Bandaríkjunum. 1: Hanna Riechling leikur Ada gio í h-rnoll (K540) eftir Mozart og 2 prelúdíur, „Slæður" og „Kirkju á hafsbotni" eftir De- bussy. 2: Yannulla Pappas syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsdótt- ur: Fjögur lög eftir Wolf-Ferrari, tvö lög eftir Pizzetti, þrjú lög eftir Villa-Lobos og lag eftir Ginastra. b. Frá Berkshire-tónlistarháfcíð- inni í Bandaríkjunum Sinfóníuhljómsveitin 1 Boston leikur sinfóníu í d-moll eftir f César Franok; Erich Leinsdorf stj. 15:30 Þjóðlagastund Troels Bendtsen velur lögin kynnir. 16:00 Veðurfregnir. Glímulýsing > . Hörður Gunnarsson lýsir helztu viðureignum I ekjaldarglímu í Ármanns 13. þ.m. 16:20 Endurtekið efni. a. Viðtal Jónasar Jónssonar við í Aðalbjörgu Sigurðardóttur (Áður útv. í vikulokin 9. okt. sl.). skólastjórl flytur síðara erindl sitt. 20:45 Kórsöngur: Harry Simeon kór- inn syngur andleg lög í létt- um dúr. 21:00 Á góðri stund Hlustendur í útvarpssal með Svavari Gests. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur '21. febrúar. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn: Séra Erlendur Sigmundsson fyrrum prófastur. 8:00 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pét- ursson píanóleikari. Tónleikar. 8:30 Fréttir . Tónleikar . 9:10 Veðurfregnir . Tónleikar . 10.00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynmngar — Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur: Guðmundur Jósafatsson talar. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Thorlacius les skáld- söguna „I>ei, hann hlustar" eftir Sumner Locke Elliot (16). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Guðrún Tómasdóttir og Krist- inn Hallsson syngja þrjú lög. Bolzano tríóið leikur „Dumky" tríóið eftir Dvorak. Horowitz leikur létt lög Skrja- bín oil. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnlr — Létt músik — (17:00 Fréttir). Ernie Field Georgie Fame, hljómsveitir Teds Heaths, Ed- mundos Ros, og Felix Slatkins, Los Espanoles, hljómsveit Riidi gers Pieskers o.fl. leika og syngja. 17:20 Framburðlarkennsla í frönsku og þýzku. 17:40 íúngfréttir, 18:00 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um ís- lenzkar grasategundir. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veglnn Gísli Jónsson forstjóri talar. 20:20 Spurt og spjallað í útvarpssal Þátttakendur: Ásgeir Jóhannes- son deildarstjóri, Óskar Jóns- son félagsmálafulltrúi, Unnar Stefánsson viðskiptafræðingur og I>orsteinn Einarsson íþrótta- fullltrúi. Fundarstjóri: Sigurður Magnús son. 21:20 „í rcVkurró hún sefur" Gömlu lögin leikin og sungin. 21:30 Útvarpssagan: „Dagurinn og nóttin" eftir Johan Bojer í þýð ingu Jóhannesar Guðmundsson- ar. Hjörtur Pálsson les (4). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (12). Baldur Pálmason les sálmana. 22:20 Hljómplötusafnið 1 umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23:10 Að tafli Sveinn Kristinsson flytur skák þátt. 23:45 Dagskrárlok. BINGÓ Bingó í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7,30. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Þingeyingar Árshátíð Þingeyingafélagsins verður haldin að Sig- túni við Austurvöll laugardaginn 26. febrúar. Aðgöngumiðar fást hjá Últíma (Kjörgarði) Laugavegi eftir miðja næstu viku. STJÓRNIN. b. Sönglög eftir Gylfa Þ. Gísla- son ráðherra, flutt af Fóst- bræðrum og þremur einsöngv- urum, undir stjórn Jóns Þórar inssonar (Áður útv. á þrettánd anum). 3/7 ^30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar a. Flengingardagur i Mjóafirði. Austfirzk telpa segir frá. b. Fjórði og síðasti þáttur fram haldsleikritsins „Almansor kon ungason", eftir Ólöfu Árna- dóttur. Leikstjóri: Helgi Skúlason. c. Faðir skrifar dóttur: bréf Nehru til Indiru dófctur hans. Borghildur Einarsdóttir þýddi. Róbert Arnfinnsson les. 16:20 Veðurfregnir. 18:30 Islenzk sönglög: Tónlistarkórinn syngur. 18:55 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20.60 Tónleikar í útvarpssal Tveir kvartettar fyrir flautu, fiðlu, og selló, K631 og K285A, eftir Mozart. Simon Hunt leikur á flautu, Björn Ólafsson á fiðlu, Ingvar Jónasson á víólu og Einar Vig- fússon á selló. 20:25 Upphaf enskrar byggðar í Ameríku Jón R. Hjálmarsson Sfarfsmenn Viljum ráða nú þegar nokkra starfsmenn í Trésmíði Bólstrun Járnsmíði Upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri (skki í síma). StcJ HÍSGÖGN Skúlagötu 61. UngEingðskesnmtun 2—5 TÓNAR LEIKA í Brautarliolti 4. Hlöðudansleikur Frá kl. 8 til 11,30. TÓNAR LEIKA í Brautarholti 4. SANDGERÐI HLJÓMAR leika í kvöld kl. 9 — 1. Strætó frá B.S.Í. kl. 8. DANSLEIKUR í kvöld frá kl. 8—11,30. Félag íslenzkra snyrtisérfræðinga heldur fund á Hótel Sögu fimmtudaginn 24. febrúar kl. 8,30. Fundarefni: Sýndar myndir frá móti C.I.D.E.S.C.O. síðastliðið sumar og flcira. STJÓRNIN. DUMBÓ-sextett og STEINI frá Akranesi skemmta. Árshátíð prentr.ema og hárgreiðslune ma verður haldin í GLAUMBÆ í kvöld sunnudag 20. tebrúar, FJÖLBREYTT SKEMMTIATRIÐI: Jón Gunnlaugsson, Atli Hraunfjörð og Savannhatríóið Allir í GLAUMBÆ í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.