Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 22
22 MORGU NBLAÐIO Sunnudagur 20. febrúar 1966 4Þ- %L "1V NIÐURSOÐIÐ SALTKJÖT 06 BAUNIR NÝ FRAMLEIÐSLA FRA NIÐURSUÐUVERKSMIDJU BORGARFJARÐAR HEILDSOLUBIRGÐIR: * O. JOHNSON& KAABER H.F. Frá Hollandi: Ný sending af svörtum vetrarkápum og kuldahúfum BERNHARD LAXDAL KjörgarðL Borgarnes Húseign til sölu í Borgarnesi. Hæð og kjallari. Á hæðinni eru 5 herbergi, eldhús og W.C. í kjallara eru 3 herbergi, eldhús og bað. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í síma 72 36 í Borgarnesi og simi 11319 og 15622 í Reykjavík. Til sölu 2 íbúðir í sama húsi tilbúnar undir tréverk, bíl- skúr með báðum íbúðum. (Á góðum stað í Hafnar- firði). Faðir minn GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON andaðist að heimili sínu Skeggjagötu 16 að kvöldi hins 18. þessa mánaðar. Björn Guðmundsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- manns míns, föður, tengdaföður, afa og bróður GUÐJÓNS JÓHANNSSONAR Guð blessi, ykkur ölL Fyrir hönd gettingja. Sigríður Gunnarsdóttir. MERKIHOSBYGGJAIUDANS SKÚLAGÖTU26 — SfMI 12056 - 20456

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.