Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ 24 Sunnu'dagur 20. febrúar 1966 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN HVE LEIUGI GETUIVI VIB BOBID YOUR l'ETTA UTLIT ? mikilvægan Um alla framtíðj — vonun. við. Ætlunin er að breyta alls ekki útliti Volkswagen. — Við eyðum ekki fjármun- unum í útlitsbreytingar, heldur til tæknilegra endur bóta á bílnum. Þetta fyrirkomulag veitir okkur mjög kost: Tíma Við fáum tíma til að bæta hina ýmsu hluta bílsins og tækifæri til að „stuðla“ þá þannig, að þeir henti hin- um ýmsu árgöngum Volks- wágen. Þetta er m. a. ástæðan fyrir því að varahlutaþjónusta Volkswagen er örugg og ódýr. I Volkswagen-útlitið er alltaf eins, en þó er um stöðugar endurbætur að ræða. © KOMIÐ, KYNNIST OG REYNSLUAKIÐ VOLKSWAGEN Výjar fallegar vörur Höfum fengið mikið úrval af sérstaklega fallegum og ódýrum keramik og postuiíns vörum. Verzlun B. H. Bjarnason hf. Aðalstræti 7 — Sími 13022. Verzlunin Fifa auglýsir Allar vörur verzlunarinnar verða seldar með 20% — 50% afslætti á morgun mánudag og næstu daga. Verzlunin Fífa Laugavegi 99 (Snorrabrautarmegin)'. Dömur KJÓLAR stuttir og síðir KVÖLÐPILS — KVÖLDHANZKAR HERÐASJÖL — SELSKAPSTÖSKUR HJá Báru Austurstræti 14. 20—50% afsláttur Rýmingarsala Allar vörur seldar með 20% — 50% afslætti næstu daga. Laugavegi 35. Paskaferð í Öræíasveit Eins og ávallt, verður páskaferð okkar í Öræfasveit. IJIfar Jacobsen ferðaskrifstofa Austurstræti 9. — Uppl. í síma 13-4-99. Nýjar vörur RÚMTEPPAEFNI 2,50 á breidd DRALON EFNI (vestur-þýzk) TERYLENE STÓRÍSAEFNI með blúnduni og milliverki. GARDISETTE STÓRISAEFNI Gardínubúðin Ingólfsstræti. TEGUND 584 Hverjir eru kostir þessa M JAÐMABELTIS Þeir eru: 1. Létt 2. Framleitt úr Lyerateygju 3. Sterkt 4. Heldur vel að 5. Þægilegt 6. Fallegt Biðjið um Teg. 584 og þér fáið það bezta. Lady hf. Heildsölubir gðir: DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. Þingholtsstræti 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.