Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 30
30
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 20. feb'rúar 1966.
EINANGRUNARGLER
Nú er rétti tíminn að panta
20ára reynsla hérlendís
SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON *CO HF
Leyland
SAMEINAR ÖRYGGI
STYRK & HAGKVÆMNI
LEYLAND n/ja veltuhúsið er með
beinu innstigi fyrir framan hjól
Bjart og rúmgott með kraftmikilli
miðstöð
LEYLAND VELTIHÚS
— eitt handtak
til að komast að vél
LEYLAND er í sér-gæðaflokki sterkb/ggðra farartækja
Allt það fullkomnasta í einum bíl er í LEYLAND
Enda LEYLAND heimsins stærstu útfl/tjendur slíkra farartækja
LEYLAND framb/ggðir bílar eru HENTUGRI við ke/rslu á
erfiðum vegum
LEYLAND
Langflutningabíll
LEYLAND
Sand & Grjót -bíll
LEYLAND umboðið
ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ
SÍMI 10199 SKIPHOLT 15
oAuDSON
Húsnæði óskast
Óska eftir húsnæði við Grens-
ásveg eða nágrenni, fyirir
iðnað. — Tilboð merkt: „Iðn-
aður — 8625“ sendist Morgun-
biaðinu fyrir 25. þ.m.
íbúðaskipti
Islenzk hjón búsett í úthverfi
London, óska eftir íbúðaskipt
um við hjón, sem búa í
Reykjavík, yfir sumarmánuð-
ina júlí—sept. Minnst 3ja her
bergja íbúð kemur til greina.
Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „íbúðaskipti — 8624“.
M inningarspjöld
Blindravinafélags Islands fást
á þessum stöðum: Garðs-
apotek, Hólmagarði 34, Körfu-
gerðinni, Ingólfsstræti 16,
Bammagerðinni, Hafnarstræti
17, Silkibúðinni, Laufásvegi 2,
cg Trésmiðjunni Víði, Lauga-
vegi 166.
HUDSON
perlonsokkarnir
eftirsóttu
eru nú aftur komnir í verzl-
anir. — Margföld ending.
Bendix hraðhreinsun — Bendix hraðhreinsun
HÖFUM OPNAÐ FATAIíREINSUN AÐ STARMÝRI 2 MEÐ BENDIX HRAÐHREINSUNARVÉLUM.
Hreinsum 4 kg. af fatnaði fyrir 120 kr.
2 0 K R . FYRIR HVERT KÍLÓ ÞAR YFIR.
Algjörlega lyktarlaust
BEIMDIX hraðhreinsun
STARMÝRI 2.