Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.02.1966, Blaðsíða 32
Langstærsta og íjölbieyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokknrt annað íslenzkt blað 42. tbl. — S«MMiadag\ttr 2©. feferáar 1966 Skýrsla um hafnar- mál birt innan tíðar I NOH.SKA Maðinu „Fiskaren", frá 19. janúar, er sbýrt frá því, að’ Knut Haganes, verkfræðingur frá Álasundi, bafi verið ráðinni af OECD í Farís til þess að gera Jieildaráætlun um uppbyggingu hafna á Islandi. í hinu norska blaði segir enn- fremur, að heildaráætiunin nemi Milljón kr. styrkur til leiklistur 1 fjárlöguim 1966, 14. gr. B. XXXIV., er veitt 1.000.000.00 kr. til leikiistarstarfsemj. Ráðuneyt- ið skiptir fé þessu samkvæmt A:>g um nr. 15 frá 15. marz 1965, um íjárbagslegan stuðning við leik- listarstarfsemi ábugámanna. Leikféiög eða önnur þau fé- lög, sem hafa leikstarfsemi á stefnuskrá sinni og hafa í hyggju að njóta styrks af ofangreindu fé, sendi umsókn um það til menntamálaráðuneytisins fyrir 1. júní n.k. Umsókninni fylgi upplýsingar um, hvaða leikrit hafa verið sýnd á leikárinu 1965-1966, hve margar sýningar á hverju leík- riti, svo og yfirlit um tekjur og gjöld vegna leikstarfsemi við- komandi félags á starfsárinu. (Frá Menntamálaráðuneytinu) 100 miiljónum norskra króna. Sé gengið út frá því, að lögð verði áherzla á byggingu 8—9 hafna í stað margra kringum ailt land. Blaðið sneri sér til yfirmanns Efnahagsstofnunarinnar á ís- iandi, Jónasar Haralz, og spurðist nánar fyrir um þessa frétt í „Fisk aren“. Sagði Jónas, að Efnahags- stofnunin á íslandi hefði notið tækniaðstoðar frá OECD um nokkurt skeið og á vegum henn- ar hefði fyrrgreindur Knut Haga- nes komið til íslands nokkrum sinnum og unnið að skýrslu um hafnarmál ásamt islenzkum sér- fræðingum. Verður sú skýrsla birt innan tíðar. Varðandi hinar 8—9 hafnir, sem vikið er að í norsku fréttinni, sagði Jónas Har aiz, að hafnir yrðu flokkaðar eft- ir þýðingu, og byggðar yrðu stór- hafnir kringum iandið, en engin grundvaiiarbreyting yrði samt á hafnarmálum iandsins. Eldur í Alþýðubrnuðgerðinni KLUKKAN 11:55 í gærdag var siökkviliðið kvatt að Alþýðu- brauðgerðinni við Laugaveg. Var þar talsverður eldur siökkviliðið kom á staðinn, kviknað hafði í útfrá reykröri I eldsins. frá oiíukyntum ofni. verðar skemmdir á ins, en ekki var skemmdir á ofninum. j fijótiega að ráða Urðu tölu» þaki húss- vitað ura Tókst mjög niðurlögum Nýjung í löndun og vigtun síldar RabEiað við Sigurð SveSnbjörns son forstjóra MBL. hafði af því spurnir eð Véila verkstæði Sigurðar Sveinbjörns- sonar hf. væri með nokkrar at- hyglisverðar nýungar á prjón- Sigurður Sveinbjörnsson, forstjóri og Sigurður Þórarinsson, framhvæmdastjóri, ásamt einum vélsmiðnum við spil það, sem er hið stærsta sem framleitt hefur verið hér á landi. unum í sambandi við útgerðina, en það fyrirtæki hefur, sem kunnugt er, starfað mikið að verkefnum fyrir útgerðina. Fréttamaður Mbl. náðl tal af Sigurði Svenbjörnssyni forstjóra, og spurðist nánar fyrir um þess- ar nýjungar. Sigurði sagðist svo frá: — f fyrsta lagi erum við að undirbúa að köma með á mark- aðinn löndunar- og vigtunar- kerfi fyrir síldarverksmiðjur. Tæknifræðingur okkar, Gunn laugur Helgason hefur kynnt sér vigtunar og löndunarkerfi það, sem við höfum ákveðið að bjóða íslenzkum síldarverksmiðjum, úti í Bandarikjunum, en það er að áliti þeirra sem vit hafa á, eitt það bezta og fulikomnasta 'jöndunar- og vigtunarkerfi, sem völ er á í dag. — Hugmyndin að kerfi þessu er frá Bandaríkjunum, og er notað af stærsta fiskimjöisfram- leiðanda heimsins í öllum þeirra verksmiðjum um Bandarikin, Kanada og Siuður-Ameríku. Og það er álit margra að þetta sé Loðna flæðir úl á götu í Eyjum ÓHEMJU mikið magn af loðnu i með þeim afieiðingum að loðn- hefur borizt á land í Vestmanna- eyjum að undanförnu. Munu allar þrær þar vera að fyllast. Það atvik kom fyrir í Eyjum í gær, að fiskverkunarhús í eigu Fiskimjölsverksmiðjunnar og Vinnsiustöðvarinnar á staðnum þoldi ekki þunga loðnunnar og Jét einn veggur hússins undan 13 ára drengur neyddur tii þess ai drekka áfengi? LOGKEGLAN tók 13 ára dreng mjög ölvaðan á Fríkirkjuvegin- um aðfarnótt laugardags. Flutti jhún hann í hækistöðvar sínar til þess að láta hann sofa þar ór sér vímuna, þar sem dreng- uiinn haíði engin skilríki, er gátu gcfið upplýsingar nm hcimilisfang hans. Þegai' farið var að yfirheyra hann frekar í gærmorgun, reyndist frásöga hans í hæsla máta óvenjuleg. Skýrði drengurinn lögregl- unni frá því, að er hann var staddur í garðinum fyrir fram an Frikirkjuveg 11, um mið- nætti, baíi þar borið að nokkra stáJpaða piJta, sem höfðu með valdi neytt hann til þess að neyta áfengis með fyrrgreind- um afleiðJngum. Gat drengurinn gféint lög- lögregJunni frá því, að piltar þessir hefðu stolið heilum kassa einhvers staðar í Austur- bænum, en síðan ekið honum í leigubíl að Frikirkjuveginum, og falið hann í garðinum fram- an við Fríkirkjuveg 11. RannsóknarlögregJan tjáði Mhl. að annars væri frásögn drengsins af athurðinum frem- ur óljós, og að rannsókn þess væri enn ólokið an flæddi út á nærliggjandi göt- ur. Hefur þetta hús verið not- að til að geyma síld eða loðnu, þegar mikið magn berst á lamd. í gær var unnið að því, að hreinsa Joðnuna af götunni. eina kerfið sem geti komið til greina, enda er það ávöxtur 20 ára eigin tilrauna á löndum fiskj- ar til verksmiðju. — Samkvæmt þeim uppJýs- ingum sem Jiggja fyrir, þá mupu ekki vera til í Evrópu nein slík kerfi, sem geta vigtað og Jand- að síldina, strax við losun úr skipi, og jafnvel munu elíki vera til vogir, sem hafa verið notað- ar til þess að vigta síld beint úr bátum. Þess vegna er óbætt að benda á að þarna er einstakt tækifæri fyrir ísenzku verk- smiðjurnair að taka upp löndunar og vigtunarkerfi, sem ekki þarf frekari tilrauna við. Framhald á bls. 31 Kosið í úroralélaginu MJL1RAR.AR, stjórnarkosning f imúrarafélaginu heldur áfram í skrifstofu félagsins Freyjugötu 27. Kosning hefst kl. 13:00 e.h. og stendur til kl. 22:00 í kvöld og er þá lokið. Tveir listar eru i kjöri. A-listi stjórn- ar og tnínaðarráðs studdur af iýðræðissinnum og B-listi komm ónista. Mórarar munið X A-íist- inn. Jökulfellið rekst utan í sker ER Jökulfellið var á Jeið fréttaritara sínum á Horna- frá Hornafirði um kl. 5 að- firði munu dælur skipsins faranótt laugardags, varð það vart bafa við að dæla sjón- fyrir því óhappi að rekast ut- um úr lestinni. an í svonefnt Þinganessker, Skipið lá enn í gær, fyrir sem er skammt utan við utan Hornafjörð, er blaðið Hornafjarðarós. Var hafn- fór í prentun en veður var Jigumaðurinn farinn Imrði, er óhappið varð. frá þá mjöig gott, og lygn sjór. Andri Heiðberg kafari var Við áreksturinn kom tais- Þ« farinn á vebtvang, og ætl- verð rifa á hlið skipsins, og aði hann að kanna skemmd- kom mikill sjór í framlest irnar, og framkvæma- bráða- þess. Og samkivæimt upp- birgðaviðgerð ef möigulegt lýsingutm er bJaðið fékk hjá væri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.