Morgunblaðið - 02.03.1966, Page 29

Morgunblaðið - 02.03.1966, Page 29
! Miðvikudagur 2. marz 1968 MORCUNBLAÐIÐ 29 SHUtvarpiö Miðvikudagur 2. marz 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — L 9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjall- |t að við bændur — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. i Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- H ' urfregnir. Tilkynningar. Tóa- ' leikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum: Sigríður Thorlacius les skáld- söguna „I>ei, hann hiustar'* eft- ir Sumner Looke Eiliot (20). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — kr lenzk lög og klassísk tónlist: Magnús Jónsson syngur lög eft- ir Karl O. Runólfsson og Magnús Bi. JÓhanneson. G-uðrún Á. Símonar syngur lag •ftir Árna Thoreteineeon. Davi4 Oistraidh, Svjatoaiav Knúsjevitzky og Lov Oborin leika Trió í B-dúr op. 90 «6Ur -v Sohubert. ; Erick Friedman og Brooka ^ < Smith leika Menúett oOtir Kreisler. 99:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: (17:00 Fréttir) . Anthony Newley, Anna Quayie b Hljóðfæraleikarar úr Tele- heiminn'*. Zacharias og hiljómsveiit leika gömul vinsæl lög. Sari Barabas oJl. syngja og leika lög úr óperettum eftir Emerch Kalman Werner Múller \ og hljómsveit leika valsa eftir Johann Strauss o.fH. 17:20 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 17:40 Þingfréttir. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Flóttinn" eftir Constance Savery Rúna Gísladóttir les eigin þýðingu (6). 13:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og I1 t Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:36 Raddir lækna Sigmundur Magnússon talar um Járn og járnskort. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 21:00 Lög unga fólksins: Lestur Passíusálma (20). 22:20 „Matsöluhúsið", smásaga eftir James Joyce Sigurlaug Björns- dóttir þýddi Hildur Kalcman les. 22:45 Kammertónleikar a Ars Rediviva flokkurinn i Prag leikur Tríósónötu 1 E-dúr eftir Jirl Antonin Brenda og Sónötu fyrir flautu, óbó, selló og sembal eftir Godfrey Finger. b Hlj óðfæraleikanar mann-sveitinni í flytja Sónötu nr. 8 Marie Leclair og Tríó op. 50 nr. 6 eftir Joseph Bodin de Boisanortier. 23:35 Dagiskrárlok. úr Tele- Hamborg eftir Jean Vörub'ill óskast Chevrolet eða Ford, árg. 1955—60. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 41049. Breiðfirðingafélagið SPILAKVÖLD OG DANS verður í Breiðfirðinga- búð fimmtudagskvöld kl. 8,30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Sendill Duglegur og ábyggilegur sendill, piltur eða stúlka, óskast strax, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni, Hafnarhúsinu, 4. hæð herbergi nr. 6. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Landssamband vorabifreiiastjóra Tilkynning Samkvæmt samningum vörubifreiðastjórafélagsins Þróttar við Vinnuveitendasamband íslands og annarra vörubifreiðastjórafélaga við atvinnurek- endur hækka taxtar fyrir vörubifreiðar frá og með 1. marz 1966 sem hér segir: Dagvinna hækkar um kr. 0,76 á klukkustund Eftirvinna hækkar um kr. 1.14 á klukkustund Nætur og helgidagavinna hækkar um kr. 1,52 á klst. LANDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐASTJÓRA. 4 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum Til sölu er 4ra herb. íbúð (115 ferm.) á 1 hæð í nýlegu sambýlishúsi á einum bezta stað í Hlíðun- um. Tvöfalt gler. Harðviðarhurðir 1 herb. fylgir í kjallara. Hitaveita. Fullfrágengin lóð. Skipa- og fasteignasalan grtsisr, íbúðir við Sæviðarsund Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjórbýlishúsi við Sæviðarsund, sér inng., sér hiti og sér þvottahús fyrir hvora íbúð. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, húsið fullfrágengið utan, með útihurðum og tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum og öll sameign inni pússuð. Innbyggður bílskúr getur fylgt. I. veðréttur laus, en áhvílandi á II. veð- rétti til 5 ára. 200 þús. fyrir 3ja herb. íbúðina og 300 þús. fyrir 4ra herb. íbúðina. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. — Allar nánari upplýsingar gefur EIGNASALAN »* y y k ,i a v i k ÞÓRÐUR G. HALLDORSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Simar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9. Sími 51566. Ella Fitzgerald Vegna mikillar eftirspurnar gefst enn tækifæri til að sjá og heyra vinsælustu listakonu aldarinnar. Hljómleikar í Háskólabíói kl. 11,15 í kvöld. Miðasala í Háskólabíói frá kl. 4. Lækkað verð Tónaregn ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ SÍÐASTI DAGIIR SKYINIDISÖLIJNNAR VESTURVERI Aðalstræti 6 — Sími 17575.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.