Morgunblaðið - 08.03.1966, Page 6

Morgunblaðið - 08.03.1966, Page 6
6 MORGU NBLAÐIÐ Þriðjudagur 8. marz 1966 Sængurveraléreft rósótt frá kr. 44,- metrinn. Milliverk í sængurver. I»orsteinsbúð. Sængurveradamask hvítt og mislitt frá kx. 58,25 metrinn. Þorsteinsbúð. Tvíbreitt kaki í gallabuxur, kr. 69,70 metrinn. Þorsteinsbúð. Keflavík — Suðumes Útsalan stendur aðeins þessa viku. Skóbúðin Keflavik. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Saekjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. — Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 4. S. 31460 Keflavík — Suðumes Karlmannaföt, stakir jakk- ar, stakar buxur. Mikið úr- val. Fagmaður aðstoðar við fataval. Klæðaverzlun B.J. Hafnargötu 56. Keflavík — Suðumes Hvítar og mislitar skyrtur, sportskyrtur, nærföt, sokk- ar. Klaeðaverzlun B.J. Hafnargötu 58. Einhleyp kona óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Tilböð send ist Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Reglusemi 6709“. Aðstoðarstúlka óskast strax að heimili Blindravinafélagsins Bjark argötu 8. Gott sérherbergi fylgir. Uppl. á staðnum. Til sölu er Moskwitch ’57. Selst til niðurrifs. Uppl. í síma 23739 eftir 6V2 í kvöld og næstu kvöld. Hænuungar nýkomnir úr vélinni til sölu. Uppl. í síma 60129. HÚSBYGGJENDUK Húsbyggjendur — rífum og hreinsum steypumót. Vanir menn. Uppl. í sima 19431. Keflavík 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppd. í síma 51970. íbúð óskast Einhleyp kona óskar eftir eins til tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 36106. Hundur að spangóla Ungur drengur, sem hafði verið í sveit að Saurbee í Eyjafirði, sendi okkur mynd af vini sinum, hundinum á bænum, að iðka hina aldagömlu sönglist hundanna: Spangólið En eins og sjá má hefur hundurinn í samræmi við nýjustu tækni, fengið sér undirleikara, en það er Transistortækið, sem sézt neðst á myndinni til hægri. Segið þið svo, að hundarnir toUi ekki í tízkunni. 60 ára er 1 dag Óli A. Bielt- vedt, yfirskólatannlæknir í Reykjavík. Óli er erlendis og dvelst í Haugtun, Krákstad, St. Noregi. Nýlega hafa opimberað trúlof- un sína Sigurrós Sigururðardótt- ir, Sólvangi við Fífuhvamm Kópavogi og Guðmundur Ás- geirsson, Ytri-Njarðvík. Nýlega hafa opimberað trú- lofun sína ungfrú Gréta Berg frá Þrámdheimi, flugfreyja hjá Loftleiðum og Ólafur Friðfinns- son, flugumsjónarmaður hjá Loft leiðum, Snekkjuvogi 21. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 1Z, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla í Umferðarmiðstöðinnl. Skipaútgerð ríkisios: Hekla er á Norðurlandsfliötfnuín á vesturleið. Esja fór frá Rvík í kvöld vestur um land í hringferð. Herj61fú<r fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld tifl Rvikur. Skjal<ibreið er á Austurlandshöfnum á euðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Ardrossan fer þaðan til Manchester og Hull. Askja fer 1 dag frá Raufarhöfn áleiðis til Hamborgar, Rotterdam og Leith. H.f. Jöklar: Drangajö<kull lesitar i Gdynia, fer þaðan í dag tii Stuibbe- köbing og Fredericia. Hofsjokull fór í fyrraikvöld frá Wilmington til Charles ton, væntanlegur til Charleston í kvöld. LangjökuU kemur í dag til Halifax frá Belfast. Vatnajökull fór í gærkvöldi frá Hamborg til Rotter- dam og Lundúna. Hafskip h.f.: Langá fer frá Gaoita- borg í dag til Kristjanssand og ís- lands. Laxá er í London. Ranj\í fór frá Hull 7. til íslands. Selá fer frá Rvík 1 dag til Keflavíkur, Rifs, Vest- mannaeyja, Siglufjarðar og Akureyr- ar. Annette S er í Liverpool. Skipadeild S.f.S.: ArnarfeU fór frá Norðtfirði 5. þ.m. til Gloucester. Jökul- fell er í Rvík. Dísarfell er 1 Cork. fer þaðan í dag til Waterford, Rott- erdam og Antwerpen. Litlafell fer til Vestfjarða 1 dag. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur i fyrramálið. Stapafeli kemur til Rvíkur í dag. Mælifell er í Gufunesi. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 00:30. Heldur áfraim til Óslóar, Gautaborgar og Kaup mannahafnar kl. 11:00. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 01:00. Heldur áfram tii NY kd. 02:30. Eimskipaiélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Antwerpen í dag 7. til London, Hull og Rvíkur. Brúarfoss kom til Rvíkur 5. frá NY. Dettifoss fór frá Rvik 1. til Cambridge og NY. Fjallfoes fór frá Kristiansand 5. til Rvíkur. Goðafoss er væntanlegur tifl Rvíkur kl. 08:00 á morgun 8. fré Gauta borg. Gullfoss fór frá Rvík 5. til Bremerhaven, Hamiborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Hangö 8. til Ventspils og Rvíkur. Mánafoss fer frá Ísaíirði í dag 7. til Akureyrar. Reykjafoss fór frá Kefla- vík 5. til NY. Selfoss kom til Rvíkur í gær 6. frá Fuglafjord og Hamborg. Skógafoss fer frá Hamborg 11. til Rvikur. Tungufoss fer frá Rvík í dag 7. til Vestmannaeyja, Antwerpen, London og Hull. Askja fer frá Rauf- arhöfn í dag 7. til Hamborgar, Rotter- dam og Leith. Katla fór frá Seyðis- firði 4. til Ardrossan, Manohesster og Hull. Rannö fór frá Skien 4. til Rvík. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Spakmœli dagsius ÞaS er betra að forðast beit- una eu snúast í snörunni. Dryden. sá NÆST bezti Á þeim árum sem Sveinn Björnsson. forseti var að ferðasl uip á kynnisferð sinni um landið, ætlaði hann að koma í kaupstað sunnanlands. Bæjarfógetinn fór um þær götur, sem hann ætlaðizt til að leið forseta lægi um. Maður er nefndur Gísli og hafði smá vélsmiðju við aðalgötuna. Þar hafði safnast mikið af margra ára járnarusli. Bæjarfógeti hittir Gisla við smiðjuna og segir við hann: „Það er von á foraetanum hingað bráðum, Það er mikið af “’’r)arusli hérna hjá þér.“ Gísli lítur snöggt upp: „Nú vill hann fá það?" Þú hefir heyrt 6skir hinna voluSu, Drottinn, þú eykur þeim hugrekki, hneigir eyra þitt (Sálm. 10,17). f dag er þriSJudagur 8. marz og er þaS 67. dagur ársins 1966. Eftir lifa 298 dagar. ÁrdegisháflæSi kl. 6:19. SíSdegisháfiæSi kl. 18:38. Upplýsingar um læknaþjon- nstu í borginni gefnar í síni- svara Læknafélags Beykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstoían i Heilsnvf.rnd arstöðinnl. — Opin allan sóLir- tringini — sími 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapóteki vikuna 5. marz til 12. marz. 5.—7. Hannes Blöndal sími 50745, 8. þm. er Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 3. marz til 4. marz Guðjón Klemens son sími 1567, 5. marz til 6. marz Jón K. Jóhannsson sími 1800, 7. marz Kjartan Ólafsson sími 1700 8. marz Arinbjörn Ólafsson sími 1840, 9. marz Guðjón Klemens- son simi 1567. Kópavogsapötek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga fr.á kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 9. marz er Krstján Jó- hannesson sími 50056. Framvegis verbur tekiö á mótl þelm, er gefa vilja blóð ! Blóðbankanu, sen bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—-4 e.n. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra ki. 9—11 fJi. Sérstök athygll skal vakin á rnid- vikudögum. regna kvöldtímans. Holtsapótek, Garðsapótek, Sog» veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Kefiavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætuf og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lifsins svarar 1 sima 10006. □ EÐDA 5966387 = 7 •* H HELGAFELL 5966397 IV/V. Z I.O.O.F. 8 = 147398)4 = □ „1IAMAR“ f Hf. 5966388 — Frt. Kiwanis Hekla. 7,15 S+N. I.O.O.F. Rb. 1 == 115388)4 — N.K. VfSUKORIM Sjálfsagt hef ég sætt og ramt sopið lífs af brimni en ég gleðst og uni samt endurminningunni. Vísnakall. 73. og 74. vísukorn. Dyggur sona draga vann dætur og sona lína ó, ég vona að hitti hann huldukonu sína. Ásgríms hressa afrek slyng eins og hvessi á þorra. Dýrsta skessan dansar í kring, drottinn blessi Snorra. Oddur. Æskan. 2. tbl. 67. árgangs, hef- ur verið send blaðinu. Efni blaðsins er að venju fjölbreytt og miklar myndir prýða það. Af efni blaðsins má nefna sög- una af Hróa hetti, og er það upphaf framhaldssögu, sem vafa laust verður vinsæl. Þá er sag- ífyrIr 25 ÁRUM Fyrir 25 árum. 8. marz 1941, stóð m.a. þetta í Morgunlblað- inu: — Brezkur togari siglir vél bátinn Olgu í kaf hjó Smá- eyjum Einn maður fórat. Tog arinn neitaði að sigla með skipbrotsmenn til Eyja, en kom þeim í Vestmannaeyja- bát. — V/b Þór strandaði við Skerjafjörð, en ekki var vit- að hvar. Dráttarbáturinn Magni fenginn til að leita að bátnum. — íþróttahöll á Háskólalóð- inni. Stúdentar skyldaðir til íþróttaiðkana. >f Gengið >f Reykjavík 7. marz 1966 1 Stelingspund ....— 12Ú,'2A 120.54 1 Bandar. dollar ...—.... 42,95 43,0« 1 Kanadadoilar — 39,92 40,09 100 Danskar krónur ... 622,25 623,83 100 Norskar krónur ....... 600.60 602.14 100 Særuskar krónur ... 831,25 833,40 100 Finnsk mörk ____ 1.335.20 1.338.79 100 Fr. frankar _______ 876.18 878,42 100 Belg. frankar .. 86,36 86,58 100 Svissn. frankar ... 993,25 995,80 100 Gyllini ________ 1.187,70 1.190,7« 100 Tékkn. krónur ..... 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk _____ 1.070,56 1.073,39 100 Lirur ................ 6.88 6.90 lOOAustur. sch......... 166,18 166,60 100 Pesetar _____________ 71,60 71,80 an Ævintýri í höll eftir Oddnýju Guðmundsdóttur, smágreinar um Unglingsárin, greinin Hann vill hjálpa öllum. Myndir úr kvikmyndinni um Mary Popp- ins. Vögguljóð eftir Grétar Fells, myndir og saga um undrahest, Sumarævintýri Danna eftir Hildi Ingu. Framhaldssagan Davíð Copperfield eftir Dickens, ævintýri Buffalo Bill, dýrasög- ur, verðlaunaþrautir, barnastúku fréttir. grein um Botb Dylan, fræðsluþáttur um heimilisstörf, frímerkjaþáttur, grein um Josp- (hine Baker, Esperantokafli, grein um grundvallaratriði flugs ins, eftir Arngrím Sigurðisson, greinar um geimferðir, og ótal aðrar fróðlegar smágreinar, sem of langt yrði upp að telja, svo sem margar myndasögur. Rit- stjóri er Grímur Engilberts, en útgefandi Stórstúka íslands. — Rafmagn aftur á Akur- eyri eftir viku. — Ný farsótt? 14 manns hafa veikst af heilahimnu- bólgu. — Vörubíll ekur útaf Hafn arfjarðarvegi. Bílstjórinn slas- aðist. Fiskfarmur dreifðist um eins og hráviði saman við brak úx yfirbyggingu bílsins. — Brezka setuliðið heldur skotæfingar n.k. þriðjudag kl. 20—24 í strandvirkjum við Hvalfjörð, Reykjavík óg Hafnarfjörð. Skotið verður til hafs. Brezk herakip munu taka þátt í æfinigunum, sem frestað verður til föstudags, ef veðoir verður óhagstætt. — „Pantómine“ — leikrit- ið Mjallhvit verður sýnt í Þormóðsstaðaleikhúsi. Aðal- hlutverk: Sigrún Magnúsdótt- ir. Aðrir leikendur: Brezkir setuliðsmenn. — Þjóðverjar sektuðu bæ- inn Svolvær, sem Bretar ) gerðu árás á, um 100 þús. i krónurl 1 í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.