Morgunblaðið - 08.03.1966, Side 7

Morgunblaðið - 08.03.1966, Side 7
MORGU NBLAÐIÐ f’ Þriðjudagur 8. marz 1966 FRÉTTIR Kvenfélag-ið Aldan heldur skemmtifund miðvikudaginn 9. marz kl. 8:30 á Bárugötu 11. Bamavemdarfélag Hafnar- fjarðar heldur almennan kynn- ingarfund í Gó&templarahúsinu í kvöld kl. 8:30. Dr. Matthías Jónasson flytur erindi og sýnd verður kvikmynd. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Fíladelfía, Reykjavík Safnaðarsamkoma í kvöld kl. 8:30. (Mónaðarmótasamkoma). Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur skemmtifund í Xjarnarbúð fimmtudaginn 10. marz kl. 8:30. Til skemmtunar verður Bingó ®g húsmæðrajíáttur Konur fjöl- mennið og 'fiakið með ýkkur gesti. Skemmtinefndin. Átthagafélag Strandamanna: Skemmtun fyrir eldra fólk verður í Skátaheimilinu (gamla salnum sunnudaginn 13. marz og hefst með kaffidrykkju kl. 15:00 Konukvöld verður í Hlíðar- skóla mánudaginn 14 marz kl. 20:00. Árshátíð félagsins verð- ur að Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn 19. marz. Hefst *neð borðhaldi kl. 19:30. Góð ekemmtiatriði Kátir félagar leika fyrir dansi. Miðasala hjá Magn- úsi Sigurjónssyni, Laugarveg 45, 6imi 14568 fimmtudaginn 17. marz milli H. 5 og 6 og föstu- daginn 18. marz milli kl. 5 og 7. Dansk Kvindeklub afholder möde tirsdag d. 8. mars kl. 20.30 i Tjarnarbúð nede. Bestyrelsen Kvenfélag Neskirkju heldur (fund miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 8:30 e.h. í félagsheimilinu snyrti- dama maetir á fundinum. kaffi ÍFélagskonur fjölmennið. Stjóxn- in. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur skemmtifund þriðjudag- inn 8 marz í Alþýðuhúsinu kl. 8:30. Til skemmtunar: Tvísöng- ur, kaffi og félagsvist. Konur takið með ykkur gesti. Stjórnin. — Slysavarnadeildin Hraun- prýði, Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 8. marz í Sjálf- stæðishúsinu kL 8:30. Venjuleg tfundarstörf. Félagsvist. Skemmti atriði. Kaffi. Hannes Hafstein er- indreki mætir á fundinum. Ung- ®r stúlkur sérstaklega velkomn- ®r á fundinn. Konur fjölmenn- ið. Stjórin. AÐALFUNDUR félagssamtak- ■nna VERNDAR verður haldinn þriðjudaginn 8. marz kl. 8.30 í Tjarnarbúð. Stjórnin. Leiðrétting ' 1 upptalningu á 7 börnum Am erdrangsfajónanna, sem getið var um í minnngargrein um Mar- gréti Davíðsdóttur, s.l. laugardag tféll niður nafn eins þeirra. Það var Katrin húsfreyja í Syðri- Vík í Landibroti, gift Rögnvaldi bónda Dagbjartssyni. Kirkfuvika að Lágafelli - v; i- - * , - Lágafellskirkja í Mosfellssveit UM þessar mundir. stendur yfir kirkjuvika í Lágafells- kirkju. Hófst hún með æsku- lýðsmessu á sunnudag. I gær- kvöldi var svo samkoma í kirkjunni, þar sem Þórður Möller yfirlæknir flutti ræðu. en Æskulýðskór K.F.U.M, og K, söng, Margrét Bachmann hélt ræðu, Sigurjón Heiðars- son lék einleik á fiðlu f kvöld, þriðjudagskvöld, hefst samkoma í kirkjunni kl. 9. Flytur þar Viggó Valdi- marsson ávarp, Unnur Hall- dórsdóttir safnaðarsystir flyt- ur ræðu, Aun Jones frá Wales syngur og leikur á hörpu mjög falleg lög. Þórarinn Þórarinsson fyrr- um skólastjóri flytur ræðu. Margrét Eggertsdóttir og Þuríður Pálsdóttir syngja tvisöng, undirleikari Máni Sigurjónsson. Víxllestur milli sóknarprests og fermingar- barna, 86. sálmur Davíðs. Kirkjukór Lágafellssóknar undir stjórn Hjalta Þórðarson- ar syngur á samkomunnL LÆKNAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- Aðalstræti ia. steinsson, Stefán Óiafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Bjðrn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tlma. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 í 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, Hestur verður manni að bana Sigvardt Bruun var fanga- vörður við tukthúsið á Arnar- hólL Var hann illa þokkaður, því að hann var hrottamenni og var mælt að hann mis- þyrmdi föngunum hræðilega. Einn morgun reis Bruun árla úr rekkju og varð reikað norður á Arnar- hólstún og sá þá að brúnn hestur stóð á túninu. Gekk hann að hestinum og vildi reka hann burt. Brá klárinn þá upp afturfótunum og sló Bruun fyrir brjóstið svo að hann hneig niður og var ör- endur skömmu síðar. En eng- inn fann hest þann eftir það og vissu menn ekki hvaðan hann var kominn. Höfðu margir það fyrir satt, að það hefði verið óhreinn andi sendur Bruun til ófarnaðar í hefnd fyrir illsku hans. — Bruun dó 1786. Ekkja hans keypti síðar beykisíbúð inn- réttinganna í Tjarnargötu og var húsið upp frá því kallað Brúnsbær. 7 Til sölu timburskúr, nothæfur fyr- ir bílskúr, vinnuskúr eða sumarbústað. Uppl. í síma 17254. Sumarbústaður til sölu í Vatnsendalandi. Bústaðurinn er nýr, 27 ferm., tilbúinn til íbúðar. Lóð vel girt. Uppl. í síma 10586 kl. 19—22 ti'l 1. apríl. Stúlka óskast til eldhússtarfa. Uppl. í síma 19882 kl. 7—9 í kvöld. Brauðborg, Frakkastíg 14. 4ra herbergja íbúð um 120 ferm. við Brekku- læk er til sölu. Bílskúrsrétt indi og sérhitalögn á nýju og góðu hitaveitusvæði. — UppL í síma 1-93-95. Hvolpur af hreinu íslenzku kyni til sölu — Fomhaga 26, kjallara, eftir kl. 6. Til sölu barnavagn, Pedegree, verð 2500,-. Uppl. í síma 10342 eftix kl. 7. NOTAÐ MÓTATIMBUR óska eftir að kaupa notað mótatimbur. Upplýsingar í síma 40952, eftir kL 7 á kvöldin. Hafnarfjörður Skrifstofa mín verður fram vegis opin frá kl. 9—12 f.h. og 1—4 e.h. Árni GunnJaugsson, hrL Til sölu er Simca Aronde 1959. — Selst ódýrt. Uppl. í sima 92-7018, Garði. íbúð — Húshjálp 1—2ja herb. íbúð óskast í nokkra mánuði, reglusemL Vinsamlega hringið í síma 40717. Gott herbergi til leigu í Heimunum gegn hús- hjálp nokkurn tíma á kvöldin. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Herbergi — 8817“. Vil kaupa trillubát í góðu standi, 3—4 tonna. Upplýsingar í síma 19698 eftir 7 á kvöldin. íbúðir til sölu Til sölu eru 2ja, 3ja og ein 5 herbergja enda íbúð á haeðum í sambýhshúsum við Hraunbæ. íbúðunum fylgir gott íbúðarherbergi í kjallara. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni fullgerð. Hag- stætt verð. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Einstaklingsíbúðir Til sölu eru eins og tveggja manna íbúðir á hæðum í sambýlishúsi við Kleppsveg. Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign úti og inni múrhúðuð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Við Sœviðarsund Til sölu eru rúmgóðar og skemmtilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á hæðum. Seljast fokheldar. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. Sér hitaveita. Uppsteyptir bíl- skúrar fylgja stærri íbúðunum. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Háseta vantar á netabát frá Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 50426, 50698 og 50437. SYLVANIA G. ÞORSTEINSSOU & JOHNSON H/F Sími: 24250. En manuna þó??!!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.