Morgunblaðið - 08.03.1966, Page 20

Morgunblaðið - 08.03.1966, Page 20
20 MORGU NBLAÐIÐ Þriðjudagur 8. marz 1966 Bifvélavirki Fyrirtæki á Norðurlandi óskar að ráða til sín bif- vélavirkja sem fyrst. Þarf að geta annast verkstjóm. Góð vinnuskilyrði. Frítt húsnæði. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á þessu starfi sendi afgreiðslu blaðs- ins umsókn, er greini aldur og fyrri störf, fyrir 15. marz n.k. merkt: „Verkstjóri — 9519“. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 10. marz kl. 21 stund- víslega. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Henrik Sachsenskjold. Efnisskrá: Ravel: „Gæsamamma," svíta Mendelssohn: Fiðlukonsert í e-moll op. 64 Prókofíeff: Dansar íir Rómeó og Júlíu Rossini: „Skjórinn þjófótti," forleikur. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg og Vesturveri. Raðhús Höfum til sölu glæsileg 6 herb. raðhús á einum fegursta stað í Garðahreppi með innbyggðum bíl- skúr. Seljast fokheld en frágengin að utan með tvöföldu gleri, útihurðum og bílskúrshurð. Teikn- ingar fyrirliggjandi á skrifstofunni. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17, 4 HÆÐ SlMI 17466 Olivetti Simplex 20 KOSTAR AÐEINS KR. 3.840.00. ÓDÝRASTA SKRIFANDI SAMLAGN- INGARVÉLIN Á MARKAÐNUM. * ÁRS ÁBYRGÐ. — FULLKOMIN VERK- STÆÐISÞJÓNUSTA. Höfum einnig fyrirliggjandi margar gerðir af ferða- ritvélum, skrifstofuritvélum og rafritvélum, — margföldunarvélar, reiknivélar, færsluvélar, bók- haldsvélar, ljósprentunarvélar, fjölritara. — Skrif- stofustóla. Allar. vélar á skrifstofuna frá sama framleiðanda — OLIVETTI — tryggir góðar vélar og góða þjónustu. G. Helgason & Melsteð hf. Rauðarárstíg 1, sími 11644. NýrrVínyl Framleiddur með nýrri herzluaðferð. Helztu kostir: Sterkari en áður. Hrufótt áferð. sem þýðir: Meiri handfesta! Minmi áreynsla! Reykjavík. Humber Ships Stores Supply Co. Ltd. 6, Humber Street, Grimsby, England óska að ráða unga Stúlku sem túlk, við verzlun í Grims- by, þar sem íslenzkir sjómenn verzla. — Góð laun og atvinnu skilyrði. Sendið umsóknir til forstjóra: E. Olgeirsson Esq., 6, Humber Street, Grimsby, Lincs, England. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfa skref frá Laugavegi) Jóhann Ragnarsson héraðsdóroslögmaður. Vonarstræti 4. — Sími 19085 Leigubifreiðastjórar í amerískar bifreiðar útvegum vér: Vélar, gírkassa, sjálfskiptingar, drif og fleira. 6 mánaða ábyrgð. Sjáum um ísetningu, ef óskað er. 2 1 S A L A N Skipholti 21 — Sími 12915. Sjálfskiptingar útvegum vér í allar amerískar bifreiðar. 6 mánaða ábyrgð. Sjáum um ísetningu ef óskað er. 2 1 S A L A N Skipholti 21 — Sími 12915. Lagermaður Heildverzlun vill ráða lagermann. Góð vinnuskil- yrði. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Lagermaður 8711“. Umhoðs- og heildverzlun Óskum eftir að kaupa gott innflutningsfyrirtæki sem hefur góð sambönd. — Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir 12. þ.m. merkt „Trúnaðarmál — 8743“. IÐIMAÐARFYRIRTÆKI óskar eftir ötulum og reglusömum SÖLUMANNI verzlunarmenntun nauðsynleg. Tilboð merkt: „Sölu maður — 8744“ leggist inn til Morgunblaðins fyrir 15. marz. TILBOÐ óskast í nýlegan 14 ferm. miðstöðvarketil, ásamt nýjum REXOL-brennara. Tilboðin er miðist við staðgreiðslu sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld 10. þ.m. merkt: „Miðstöðvarketill — 8708“. VERD0L NC SCUM IN HARD WATER lúgíreyðondi nlhliða þvotta- og hreinsilögur 20 ára hérlend reynsla hefur sannað: VERDOL er bezta hreingerningaefni, sem völ er á. VERDOL gjörhreinsar gólfteppi. VERDOL er óbrigðult í uppvaskið. VERDOL hreinsar allan vefnað, allt frá viðkvæm- asta silki til grófustu vinnufata. VERDOL fæst í þessum stærðum: L % 1 — 2% 1 — 4 L Heildsölubirgðir: $ltipk*lt k/r Skipholti 1 — Símar 23737 og 12978.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.