Morgunblaðið - 02.04.1966, Síða 9
Laufarclagur 2. apríl 1966
MÖP.GU NBLAÐIÐ
9
— >
Höfum kaupendur
að 2ja til 5 herb. íbúðum,
einnig eirubýlishúsum. Útb.
frá 200 þúsund til 1800 þús.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Fyrir páskana
Páskaegg, mikið úrval;
Konfekt kassar,, mikið úrval;
Ávextir í dósum.
Appelsínur og epli
Öl og tóbak, allar gerðir.
Kaffi og te, kaffikex í úrvali.
Ath.: Allt á búðarverði.
Opið alla daga til kl. 23.30.
Biðskýlið við Sunnutorg.
Nýtf einbýlishús
tii sölu, stærð 183 ferm. og
auk þess bílskúr og geymslux.
Haraldur Guðmundsson
löggildur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Sími 15415 og 15414 heima
FASTEIGNAVAL
1 - L
TubuT fc! S j V, |<n«n 1 fc:r^\. n °Nl
íil« m oTIII 1 1
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
7/7 sölu
Húseign ásamt bílskúr við
Efstasund. Á 1. hæð, sem er
95 ferm. er 4ra herb. íbúð.
I kjallara er 3ja herb. fbúð
og fleira.
Jón Arason hdL
Reo Mack
10 hjóla trukkur með krana og spili óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 41193.
Síldarverksmiðja
Óskað eftir mönnum sem ráð hafa á hráefni, sem
hluthöfum í 2000 mála síldarverksmiðju, sem getur
hafið vinnslu í vor. — Upplýsingar sem farið verður
með sem trúnaðarmál, sendist afgr. Mbl. fyrir 15.
apríl nk., merkt: „Síldarverksmiðja — 9607“.
Til leigu
er 2ja herbergja íbúð í Vesturbænum fyrir reglu-
samt, einhleypt fólk eða barnlaus hjón.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ.m., merkt:
„Reglusemi — 9608“.
Opna i dfag snyrtístofu
að Hátúni 4a II. hæð
(í sama húsi og verzlunin Nóatún).
Tek að mér:
Fótsnyrtingar
Andlitsböð
Make-up
Húðhreinsanir
Handsnyrtingar
Augnabrúna og augnaháralitanir.
GUÐRÚN Þ. VILHJÁLMSDÓTTIR,
snyrtisérfræðingur. — Sími 18955.
TIL SÖLU
5 herbergja
einbýlishús
við Miðtún
Ólafur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og veröbréfaviðskifti
Austurstríöti 14, Sími 21785
til sölu
5 herbergja
einbýlishús
_
við Arbæjarhverfi
Ölafur
Þorgrfmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMABUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifii
Austurstnéti 14. Sími 21785
2.
Höfum kaupendur
að góðum eiginum í borg-
inni, einbýlishúsum, rað-
h-úsum, nýjum og nýlegum.
2—5 herb. íbúöum og sérhæð-
mn, ennfremur fokheldum
íbúðum.
Höfum til sölu
Hótel á Sauðárkróki.
Sumarbústaði í nágrenni horg
arinnar.
Góðar bújarðir og maxgt fl.
Sjón er sögu ríkari
Rlýja fasteignasalan
Lougavag 12 — Simi 24300
t-Ploilasalq
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 20070.
SELiJUM I DAG:
Saab ’65 góður bílL
Wolkswagen 1500 ’64, lítið
ekinn.
Volvo 544 ’64.
Opel Katett ’64.
Volkswagen ’58, góður bíll.
Fiat 1800, fallegur bíll.
Simca ’63.
Renault ’63 R-8.
Austin Champ ’61.
sabílqsqíq
guomundar
Bergþórugötu 3. Stamr 19033, 30070
BÍLAR
1965 Rambler Classic ekiinn
12 þúsund km. Sjálfskipt
vökvastýri, loftbr. útv. o.fl.
1965 DAF ekinn 14 þ. km.
1965 VW ekinn 23 þ. km.
1965 Consul Cortina ekinn 4
þúsoind km., hvítur.
1964 Opel Rekord hvítur, ný-
innfluttur.
Opið til kl. 6.
Ingólfsstræti 11.
15 0 14 - 113 25 - 1 91 81.
Fyrir fermingarnar
Istertur — Emess is.
Konfekt kassar, mikið úrval.
Opið alla daga til kl. 23.30.
Biðskýlið við Sunnutorg.
TIL SÖLU
5 herbergja
einbýlishús
við Heiðargerði
u.oiur
Þorgrímsson
hæst ar éttarlögmaður
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Nauðungaruppboð
annað og síðasta fer fram á hluta í Skipasundi 88,
hér í borg, eign Áka Jakobssonar o. fl., laugardag-
inn 2. apríl nk. kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetaenibættið í Reykjavík.
DÖINiSKIJ
Hammersholm vindsængurnar
með árs ábyrgð
5 tegundir, fjölbreytt litaúrval.
Verð frá kr. 560,00.
Ath.: Þér fáið nýja vindsæng ef galli
kemur í ljós á árinu.
SPORTVAL SPORTVAL
Laugavegi 48. Strandgata 33
Sími 14390. Sími 51938
unmi 1966
Eins og mörg undanfarin ár verður kristinboðsins í
Konsó sérstaklega minnzt og gjöfum til þess veitt við-
taka við nokkrar guðsþjónustur og samkomur á pálma-
sunnudegi.
Vegna ferminga verður það á færri stöðum en ella, en
vér bendum vinum og velunnurum kristniboðsins á eft-
irtaldar guðsþjónustur og samkomur:
AKRANES:
Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma í „Frón“, Vesturgötu 35.
Kl. 4,30 e.h. Kristniboðssamkoma á sama stað. —
Jóhannes Sigurðsson, prentari, talar.
HAFNARFJÖRÐUR:
Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í húsi fé-
laganna við Hverfisgötu.
REYKJAVÍK:
Kl. 11,00 f.h. Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. — Síra
Sigurjón Þ. Árnason.
Kl. 2,00 e.h. í Fríkirkjunni. Síra Þorsteinu Björnsson.
Kl. 2,00 e.h. Grensásprestakall. Guðsþjónusta í Breiða
gerðisskóla. — Síra Felix Ólafsson.
Kl. 2,00 e.h. Hallgrímskirkja. Síra Jakob Jónsson,
dr. theol.
Kl. 2,00 e.h. Dómkirkjan. Síra Óskar J. Þorláksson.
Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og
K. við Amtmannsstíg. Halla Bachmann,
kristniboði og Jóhannes Ólafsson, kristni
boðslæknir, tala. — Einsöngur.
VESTMANNAEYJAR:
Kl. 2,00 e.h. Guðsþjónusta í Landakirkju. Benedikt
Arnkelsson, guðfræðingur, prédikar.
Kaffisala til ágóða fyrir kristniboðið í Konsó verður í
húsi K.F.U.M. og K. í Vestmannaeyjum og hefst kl. 3 e.h.
Með þökk fyrir stuðning við starfið í Konsó.
Stjórn Sambands ísl. kristniboðsfélaga.
til sölu
5 herbergja
raðbús
við Sæviðarsund
til sölu
6 herbergja
einbýlishús
við Hlégerði
Ólafui*
Þorgpfmsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteign^ o.g veróbrétavi6skiffl^|
Austurstræii 14. Sími 21785
Ólafup
Þopgrfmsson
■HÆSTARÉrTTARUÖGMAOUft
Fasteigna- og verðbrétaviðskifti
Austurstræti 14. Sími 21785