Morgunblaðið - 02.04.1966, Side 13
Laugardagw 2. april 1966
MORGU NBLAÐIÐ
13
ÁRSHÁTÍÐ
Knattspyrnufélagsins Víkings verður í Sigtúni í
kvöld kl. 19,30—03,00.
Skemmtiatriði:
ÓMAR RAGNARSSON
GUNNAR OG BESSI.
TÓNAR O. FL.
HAUKUR MORTHENS Ieikur fyrir dansi.
Miðar seldir í dag í Sigtúni frá kl. 12—16.
Skemmtinefndin.
Hótel Borg
Kalda borðið kl. 12
Kvöldverður kl. 7
Rækjucocktail
Kjötseyði Replubique
eða
Crepesúpa Argenteiul
Fiskifilé m/Remolaði
Tournedos Bernaise
eða '
Kálfafilé Nelson
eða
Kjúklingar m/Salati
Tutti-Frutti
eða
Rommfromage
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar.
Söngvari Óðinn Valdemarsson.
Opið til kl. 1.
CRÐ RIKiSINS
M.s. Esja
fer vestur um land til Akur-
eyrar 6. þ.m. — Vörumóttaka
á mánudag til Patreksfjarðar,
Sveinseyrar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Suðureyrar,
Isafjarðar, Siglufjarðar og
Akureyrar. — Farseðlar seldir
á mánudag.
M.s. Skjaldbreið
fer vestur um land til Akur-
eyrar 11. þ.m. Vörumóttaka
á þriðjudag til Bolungarvíkur,
og áælunarhafna við Húna-
flóa og Skagafjörð, Ólafsfjarð-
ar og Dalvíkur. — Farseðlar
seldir á miðvikudag.
M.s. Herðubreið
fer austur um land í hring-
ferð 12. þ.m. — Vörumóttaka
á miðvikudag til Hornafjarð-
ai’, Djúpavogs, Breiðdalsvík-
ur, Stöðvarfjarðar, Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar, Þórshafnar og Kópa-
skers. — Farseðlar seldir 12.
þ. m.
Umboð vor
sýna og selja sameiginlega
í dag og næstu daga eftirtalda
notaða bíla, sem teknir hafa
verið upp í sölu á nýjum
fólksbílum:
Rambler Ambassador ’59,
glæsilegur einkabíll. Verð
kr. 140.000.
Rambler Classic 1963
Þrír vel með farnir bílar.
Verð kr. 175.000—200.000.
Opel Caravan 1964
vel með farinn einkabíll.
. Verð kr. 185.000.
Simca Ariane 1963
vel með farinn leigubíll.
Verð kr. 120.000.
NSU Prinz 1963
sérlega góður bíll á góðum
kjörum. Verð kr. 70.000.
Komið, skoðið og kaupið.
Opið í dag, laugardag frá kl.
9—5 e. h.
RAMBLER - umboðið
Jón Loftsson hf.
CRYSLER - umboðið
Vökull hf.
Hringbraut 121.
ELDRIDANSA
KLÚBBURINISI
Gömlu dansarnir í Braut-
arholti 4 í kvöld,
laugardaginn 2. apríl kl. 9.
Eldridansaklúbburinn.
AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI
Það er barnaleikur að strauja þvottinn með
Baby strauvélinni
Baby strauvélin léttir ótrúlegu
erfiði af húsmóðurinni. — Baby
strauvélin pressar, straujar, rúllar,
Pressar buxur — straujar skyrtur
— rúllar lök. —
Baby strauvélin er opin í báða enda. Baby strau-
vélinni er stjórnað með fæti og því er hægt að nota
báðar hendur við að hagræða þvottinum.
Baby strauvélin er ómetanleg heimilisaðstoð . . . .
Verð krónur 6.900,00.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Jíekln
Laugaveg!
170-172
Sími
11687
2/240
I verzlunarhúsinu Miöbæ við Háaleitisbraut 58-60
eru þessar verzlanir og fyrirtæki:
Söebechsverzlun
Mjólkurbúð
Brauða og kökuverzlun
Fiskverzlunin Sœver
Söluturninn Mibbœ
Efnalaugin Björg
Skóverzlun og skóvinnustofa
Sigurbjörns Þorgeirssonar
tíarnafata- og barnaleikfanga-
verzlunin Bambi
Blóma og gjafavöruverzlunin
Erika-blóm