Morgunblaðið - 02.04.1966, Page 17
Laugardagur 2. apríl 1966
MORGU NBLAÐID
17
Kjartan Maynússon læknir,
TILKYNNIR: — Frá 1. apríl hætti ég störfum sem
heimilislæknir, og starfa framvegis eingöngu sem
sérfræðingur í skurðlækningum, kvensjúkdómum og
fæðingarhjálp.
Lækningastofan er á Túngötu 3. Tímapöntunum
veitt móttaka frá kl. 12,30—13,00 í síma 31468.
Fyrir fermjngarnar
f dýrtíð er gott að vita hvað hlutirnir kosta.
Myndataka í heimahúsum, 4—5 prufur og stækkun
kr. 420,00 S.H. Á stofu hið sama kr. 370,00.
Kyrtlar fyrir hendi. í ekta lit í heimahúsum 1100,00
á stofu 1000,00 — allar prufur í lit og stækkun.
Pantið með fyrirvara — sími 23414.
Þeir, sem ekki þekkja verð og gæði berið saman, þeir
sem þekkja, þurfa þess ei við.
Flókagötu 45.
V er zlunar húsnæði
á goðum stað, helzt í miðborginni óskast sem fyrst.
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 6. apríl, merkt:
„Sérverzlun — 9013“.
L0RAN
UTGERÐARIVIEIMM
SKIPSTJÓRAR
Ilöfum fengið nýjustu tegund af LORAN tæki frá
American Corporation Kelvin Hughes í U.S.A. —
Bæði fyrir LORAN ‘A og C stöðvar, mjög auðvelt
í notkun
Nákvæmni: 1 „micro“-sekúnda.
Spenna: 12 - 24 - 32 - 110 Volt.
Jafnstraumur og riðstraumur.
Straumnotkun: aðeins 1,5 amper.
Allar frekari upplýsingar hjá umboðsmönnum:
Flugverk hf
Reykjavíkurflugvelli — Sími 10226
eða
Sonar sf
Keflavík. — Sími 92-1775.
FERMINGAR
SKEYTI
SUMAR
STARFSINS
Sumarstarf KFUM og KFUK
býður yður falleg, litprentuð
fermingarskeyti, sem gefin
eru út til eflingar sumarbúð-
unum í Vatnaskógi og Vind-
áshlið.
Móttaka laugardag kl. 1—5:
KFUM, Amtmannsstíg 2B,
sunnudag kl. 10—12 og 1—5.
KÓPAVOGUR:
Sjálfstæðishúsið, Borgarholts-
braut 6.
REYKJAVlK, Miðbær:
KFUM, Amtmannsstíg 2B
Vesturbær:
Barnaheimilið Drafnarborg
(bak við Ránargötu 49).
Melarnir:
Melaskólinn (inngangur í
kringluna).
Hlíðarnar:
Skóli Isaks Jónssonar, Ból-
staðarhlíð 20 (inng. frá
Stakkahlíð).
Laugarnesh verfi:
KFUM, Kirkjuteigi 33.
Langholish verf i:
KFUM við Holtaveg (kjall-
ari, austurdyr).
Bústaða- og Grensáshverfi:
KFUM, Langagerði 1.
Vatnaskógur
Vindáshlíð
XXXIIIII
Til fermingargjafa:
Innstungubækur
í miklu úrvali.
Allt fyrir
frímerkjasafnara.
frímerkjasalan
Lækjargötu 6 A.
->-<
«-<
TTI I I I I T f 1
Málflutninigsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar
Guðlaugs Þorlákssonar
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6. Sími 1-2002,
1-3202 og 1-3602.
ATHUGIÐ
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Sumaratvinna
Viljum ráða hjón til afgreiðslustarfa yfir sumar-
tímann í
Verzlunina Brú
Hrútafirði.
Æskilegt að hjónin hefðu með sér stálpað barn eða.
ungling. Aðstaða til mötuneytis á staðnujn. — Til
athugunar væri að greiða laun sem hundraðshluta
af sölu, þó meðal annars með kauptryggingu.
Reglusemi áskilin. — Allar nánari upplýsingar gef
ur kaupfélagsstjórinn.
Kaupfélag Hrútfirðinga
Borðeyri.
Ungbarnaskoitun í Kópavogi
Fyrst um sinn fer ungbarnaskoðun frf<m þriðju-
daga kl. 9—-11 f.h. og föstudaga kl. 14—-15.
í Heilsuverndarstöðinni í póst og símahúsinu að
Digranesvegi 9.
Stjórn heilsuverndarstöðvarinnar.
Ferðist til Spdnar!
Segovia er aldrei fegurri en við sólsetur. Þar syðra
stendur rökkrið skemur við en hjá okkur Norður-
álfubúum, enda þótt við séum enn fjarri hinu snögga
sótmyrkri Afríku.
Stundum hef ég horft á turna einhverrar dómkirkj
unnar biksortna meðan himininn á bak við skipti
litum frá fölbleiku yfir í logarautt og sléttan og
bærinn handan hennar sveipuðust djúpri kyrrð.
Þessi stund, þegar ekkert rýfur þögnina annað en
kirkjuklukkurnar, sem minna á að enn einn dagur-
inn er að kvöldi, er hið raunverulega „augnablik
sannleikans“, stund þrungin djúpum og sérkenni-
legum hughrifum, þegar allir hinlr gengnu dýrling
ar, Spánar hópast saman í eínu himnaskotinu að
horfa niður á land sitt. Þau eru þarna öll í rökkr-
inu: Isidro, Ildefonso, Tersea, ígnatius.
Svo hverfur allt litskrúðið og fyrstu stjörnurnar
gægjast fram.
Blaðamaðurinn H. V. MORTON í bók
sinni „Ferðalangur á flakki um Spán“.
Talið við ferðaskrifstofu yðar þegar í dag og leggið
á ráðin um óskaferðina suður. — Fýsi yður að vita
meira um Spán skuluð þér snúa yður til útibús
Spænsku ríkisferðaskrifstofunnar í Osló, Den
Spanske Stats Turistbyrá, Storttingsgatan 8.
Röskur og reglusamur maður
óskast til lagerstarfa
og keyrzlu á sendibifreið
Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa
Hafnarstræti 18. — Sínii 10130.